Agnar Smári: Get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi Benedikt Grétarsson skrifar 19. maí 2018 19:02 Agnar stjórnaði sigursöng í lok leiks Vísir/Andri Marinó Agnar Smári Jónsson fagnaði vel í leikslok í Kaplakrika í dag, rétt eins og hann gerði að Ásvöllum 2014 þegar ÍBV varð meistari. ÍBV varð Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í dag. „Stemmingin er gífurleg! Þetta er bara æðislegt en ég var reyndar búinn að gleyma því að við unnum í Hafnarfirði 2014. Þetta rennur allt í einn graut hjá mér. Þetta er bara frábært og við vinnum þrennuna í ár og ég veit ekki hvenær lið gerði það síðast.“ Gleðitilfinningin var að einhverju leyti smituð vegna þess að Agnar Smári yfirgefur ÍBV í sumar. „Já, ég er að fara. Ég er ótrúlega stoltur af því sem við afrekuðum saman sem lið. Ég er búinn að eiga frábæran tíma í Eyjum og er pínu leiður að vera að yfirgefa ÍBV. Mér líður svo fáránlega vel þarna en ég er að fara í nám í bænum. Ég get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi og handboltamaður,“ sagði Agnar brosandi. Agnar bendir á að Eyjamenn hafi verið með besta liðið og einnig lagt á sig gríðarlega vinnu. „Hard work beats talent“ er sagt en það er bara ansi erfitt að vinna talent þegar það er líka að leggja á sig hard-work. Við erum frábærir og leggjum endalaust á okkur. Svo bara þér að segja, þá er bara ekkert rugl í þessum hóp. Það kom upp eitt leiðindar atvik en það er samt aldrei bjór inn í klefa eða eitthvað svoleiðis bull. Við erum bara með markmið og ætluðum að ná þeim sem lið.“ Og svo er það bara innsigling í Vestmannaeyjum, flugeldar og læti? „Ég hlakka mikið til að sigla inn til Eyja en það er rétt að það komi fram að við siglum frá Þorlákshöfn í átta metra ölduhæð þannig að það verður geggjað,“ sagði örlítið kvíðinn Agnar Smári. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30 Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Agnar Smári Jónsson fagnaði vel í leikslok í Kaplakrika í dag, rétt eins og hann gerði að Ásvöllum 2014 þegar ÍBV varð meistari. ÍBV varð Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í dag. „Stemmingin er gífurleg! Þetta er bara æðislegt en ég var reyndar búinn að gleyma því að við unnum í Hafnarfirði 2014. Þetta rennur allt í einn graut hjá mér. Þetta er bara frábært og við vinnum þrennuna í ár og ég veit ekki hvenær lið gerði það síðast.“ Gleðitilfinningin var að einhverju leyti smituð vegna þess að Agnar Smári yfirgefur ÍBV í sumar. „Já, ég er að fara. Ég er ótrúlega stoltur af því sem við afrekuðum saman sem lið. Ég er búinn að eiga frábæran tíma í Eyjum og er pínu leiður að vera að yfirgefa ÍBV. Mér líður svo fáránlega vel þarna en ég er að fara í nám í bænum. Ég get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi og handboltamaður,“ sagði Agnar brosandi. Agnar bendir á að Eyjamenn hafi verið með besta liðið og einnig lagt á sig gríðarlega vinnu. „Hard work beats talent“ er sagt en það er bara ansi erfitt að vinna talent þegar það er líka að leggja á sig hard-work. Við erum frábærir og leggjum endalaust á okkur. Svo bara þér að segja, þá er bara ekkert rugl í þessum hóp. Það kom upp eitt leiðindar atvik en það er samt aldrei bjór inn í klefa eða eitthvað svoleiðis bull. Við erum bara með markmið og ætluðum að ná þeim sem lið.“ Og svo er það bara innsigling í Vestmannaeyjum, flugeldar og læti? „Ég hlakka mikið til að sigla inn til Eyja en það er rétt að það komi fram að við siglum frá Þorlákshöfn í átta metra ölduhæð þannig að það verður geggjað,“ sagði örlítið kvíðinn Agnar Smári.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30 Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Umfjöllun: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30