Fjölmörg ný nöfn á meðal umsækjenda um stöðu upplýsingafulltrúa ráðuneytisins Birgir Olgeirsson skrifar 18. maí 2018 16:05 Sigríður Andersen dómsmálaráðherra. Vísir/Ernir Tuttugu og þrír umsækjendur hafa bæst við í hóp þeirra sem vilja starf upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins í kjölfar auglýsingar sem birt var í lok apríl síðastliðinn. Tuttugu og fimm sóttu um en samkvæmt tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu hafa tveir dregið umsókn sína til baka. Að auki sótti hópur umsækjenda um samkvæmt fyrri auglýsingu um starfið og eru þær umsóknir enn í gildi, að undanskildum 2 umsóknum sem dregnar voru til baka. Vísir greindi frá því fyrir skemmstu að ráðuneytið hefði ákveðið að auglýsa aftur eftir umsækjendum um stöðuna þar sem aðeins hluti umsókna hefði uppfyllt þau hæfniskilyrði sem tilgreind voru í auglýsingu. Taldi ráðuneytið rétt að víkka út hæfniskilyrðin og gera ítarlega grein fyrir því í hverju starfið fellst og freista þannig að hafa úr stærri hóp að velja. Þegar starfið var auglýst í upphafi var krafist reynslu af blaða- eða fréttamennsku en í seinni auglýsingunni var gerð krafa um reynslu sem nýtist í starfi. Í upphafi sóttu 25 um starfið en svo var starfið auglýst aftur. Tveir drógu umsókn sína til baka og stóðu því eftir 23 umsækjendur. 23 bættust við hópinn í dag og því 46 sem vilja starf upplýsingafulltrúa. Eftirtaldir hafa bæst við hóp umsækjenda um stöðu upplýsingafulltrúa ráðuneytisins: Agnes Ósk Egilsdóttir Baldur Þórir Guðmundsson, viðskiptafræðingur Birkir Guðlaugsson, viðskiptastjóri Emilía Sjöfn Kristinsdóttir, sérfræðingur Gísli Ásgeirsson, þýðandi og kattaræktandi Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs- og upplýsingafulltrúi Hafliði Helgason, ráðgjafi Katla Ásgeirsdóttir, trúarbragðafræðingur Laufey Kristjánsdóttir, lögfræðingur Polina Diljá Helgadóttir, stjórnmálafræðinemi Ragnar Egilsson, framkvæmdastjóri Hlemmur Mathöll Ragnar Halldórsson, miðlunarsérfræðingur og almannatengslaráðgjafi Ragnar Sveinsson, stuðningsfulltrúi Rúna Helgadóttir, háskólanemi í stjórnmálafræði Rúnar Þór Clausen, tónlistarmaður Sandra Rún Jónsdóttir, umboðsmaður Sigurbjörg Yngvadóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur Sigurgeir Sigurpálsson, vörustjóri Sólveig Fríða Guðrúnardóttir, lögfræðingur Sölvi Tryggvason, fjölmiðlamaður Vala (Valgerður) Hafstað, blaðamaður og MA í ensku Þorgeir Freyr Sveinsson, guðfræðingur Þóra Jónsdóttir, textahöfundur og ritstjóri Áður höfðu eftirfarandi sótt um stöðuna: Aldís Gunnarsdóttir Auðunn Arnórsson Berglind Pétursdóttir Björn Friðrik Brynjólfsson Björn Sigurður Lárusson Eyþór Gylfason Gró Einarsdóttir Guðmunda Sigurðardóttir Guðmundur Albert Harðarson Guðmundur Heiðar Helgason Guðrún Óla Jónsdóttir Hulda Birna Inga Dóra Guðmundsdóttir Kolbrún G. Þorsteinsdóttir Ragnar Auðunn Árnason Sólveig Fríða Guðrúnarsdóttir Stefanía Hrund Guðmundsdóttir Tinna Garðarsdóttir Torfi Geir Sómonarson Viktor H. Andersen Þorbjörn Þórðarsson Þórdís Valsdóttir Ösp Ásgeirsdóttir Tengdar fréttir Þau sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins Alls sóttu 23 um starf upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins en á meðal umsækjenda. 12. apríl 2018 15:48 Auglýsir stöðu upplýsingafulltrúa aftur Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að hætta við ráðningu í starf upplýsingafulltrúa ráðuneytisins sem auglýst var laust til umsóknar þann 10. mars síðastliðinn. 25. apríl 2018 15:44 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fleiri fréttir Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Sjá meira
Tuttugu og þrír umsækjendur hafa bæst við í hóp þeirra sem vilja starf upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins í kjölfar auglýsingar sem birt var í lok apríl síðastliðinn. Tuttugu og fimm sóttu um en samkvæmt tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu hafa tveir dregið umsókn sína til baka. Að auki sótti hópur umsækjenda um samkvæmt fyrri auglýsingu um starfið og eru þær umsóknir enn í gildi, að undanskildum 2 umsóknum sem dregnar voru til baka. Vísir greindi frá því fyrir skemmstu að ráðuneytið hefði ákveðið að auglýsa aftur eftir umsækjendum um stöðuna þar sem aðeins hluti umsókna hefði uppfyllt þau hæfniskilyrði sem tilgreind voru í auglýsingu. Taldi ráðuneytið rétt að víkka út hæfniskilyrðin og gera ítarlega grein fyrir því í hverju starfið fellst og freista þannig að hafa úr stærri hóp að velja. Þegar starfið var auglýst í upphafi var krafist reynslu af blaða- eða fréttamennsku en í seinni auglýsingunni var gerð krafa um reynslu sem nýtist í starfi. Í upphafi sóttu 25 um starfið en svo var starfið auglýst aftur. Tveir drógu umsókn sína til baka og stóðu því eftir 23 umsækjendur. 23 bættust við hópinn í dag og því 46 sem vilja starf upplýsingafulltrúa. Eftirtaldir hafa bæst við hóp umsækjenda um stöðu upplýsingafulltrúa ráðuneytisins: Agnes Ósk Egilsdóttir Baldur Þórir Guðmundsson, viðskiptafræðingur Birkir Guðlaugsson, viðskiptastjóri Emilía Sjöfn Kristinsdóttir, sérfræðingur Gísli Ásgeirsson, þýðandi og kattaræktandi Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs- og upplýsingafulltrúi Hafliði Helgason, ráðgjafi Katla Ásgeirsdóttir, trúarbragðafræðingur Laufey Kristjánsdóttir, lögfræðingur Polina Diljá Helgadóttir, stjórnmálafræðinemi Ragnar Egilsson, framkvæmdastjóri Hlemmur Mathöll Ragnar Halldórsson, miðlunarsérfræðingur og almannatengslaráðgjafi Ragnar Sveinsson, stuðningsfulltrúi Rúna Helgadóttir, háskólanemi í stjórnmálafræði Rúnar Þór Clausen, tónlistarmaður Sandra Rún Jónsdóttir, umboðsmaður Sigurbjörg Yngvadóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur Sigurgeir Sigurpálsson, vörustjóri Sólveig Fríða Guðrúnardóttir, lögfræðingur Sölvi Tryggvason, fjölmiðlamaður Vala (Valgerður) Hafstað, blaðamaður og MA í ensku Þorgeir Freyr Sveinsson, guðfræðingur Þóra Jónsdóttir, textahöfundur og ritstjóri Áður höfðu eftirfarandi sótt um stöðuna: Aldís Gunnarsdóttir Auðunn Arnórsson Berglind Pétursdóttir Björn Friðrik Brynjólfsson Björn Sigurður Lárusson Eyþór Gylfason Gró Einarsdóttir Guðmunda Sigurðardóttir Guðmundur Albert Harðarson Guðmundur Heiðar Helgason Guðrún Óla Jónsdóttir Hulda Birna Inga Dóra Guðmundsdóttir Kolbrún G. Þorsteinsdóttir Ragnar Auðunn Árnason Sólveig Fríða Guðrúnarsdóttir Stefanía Hrund Guðmundsdóttir Tinna Garðarsdóttir Torfi Geir Sómonarson Viktor H. Andersen Þorbjörn Þórðarsson Þórdís Valsdóttir Ösp Ásgeirsdóttir
Tengdar fréttir Þau sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins Alls sóttu 23 um starf upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins en á meðal umsækjenda. 12. apríl 2018 15:48 Auglýsir stöðu upplýsingafulltrúa aftur Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að hætta við ráðningu í starf upplýsingafulltrúa ráðuneytisins sem auglýst var laust til umsóknar þann 10. mars síðastliðinn. 25. apríl 2018 15:44 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fleiri fréttir Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Sjá meira
Þau sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins Alls sóttu 23 um starf upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins en á meðal umsækjenda. 12. apríl 2018 15:48
Auglýsir stöðu upplýsingafulltrúa aftur Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að hætta við ráðningu í starf upplýsingafulltrúa ráðuneytisins sem auglýst var laust til umsóknar þann 10. mars síðastliðinn. 25. apríl 2018 15:44