Arion verði fyrsti íslenski bankinn á Nasdaq frá hruni Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 17. maí 2018 12:16 Útboðið hefur verið í undirbúningi í nokkurn tíma og miðar meðal annars að dreifingu eignarhalds innlendra og erlendra fjárfesta Vísir/stefán Arion banki hyggst efna til frumútboðs á hlutabréfum í bankanum auk þess sem ætlunin er að skrá hlutabréfin í kauphöllum á Íslandi og Svíþjóð. Stjórnendur bankans segjast sannfærðir um að nú sé rétti tíminn til að taka næsta skref í þróun fyrirtækisins. Samkvæmt tilkynningu sem Arion banki sendi frá sér í morgun er stefnt að því að skráning hlutabréfa í bankanum fari fram hjá Nasdaq í Reykjavík og Stokkhólmi á fyrri hluta ársins. Það er að því gefnu að lagaskilyrði séu uppfyllt og markaðsaðstæður leyfi. Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka, segir að þetta hafi átt sér nokkurn aðdraganda. „Bankinn hefur náttúrulega verið að vinna að þessu um nokkuð skeið,“ segir Höskuldur. „Það er ljóst að það hafa staðið fyrir dyrum breytingar á eignarhaldi bankans og ákveðin skref hafa verið tekin á undanförnu ári. Við höfum verið að stefna að alþjóðlegri skráningu bankans.“ Hann segir að Svíþjóð sé góður valkostur í þessu samhengi. „Við höfum haft þá sýn að það væri æskilegt að bankinn væri í dreifðu eignarhaldi innlendra og erlendra fjárfesta,“ segir Höskuldur. „Við höfum skoðað valkosti í þeim efnum og fljótlega hverfðist þetta um skandinavískar kauphallir. Niðurstaðan varð síðan að stefna á skráningu í sænku kauphöllina sem við teljum að henti vel okkar banka.“ Sem fyrr segir er skráningin háð ákveðnum lagaskilyrðum. „Nú er auðvitað búin að eiga sér stað mikil og ítarleg undirbúningsvinna með öllum sem að þessu koma; eftirlitsaðilum kauphallanna í Stokkhólmi og á Íslandi,“ segir Höskuldur. „Út af reglum sem gilda um svona almenn útboð get ég ekki sagt mikið um okkar ferli. Almennt er þetta þó þannig að það kemur skráningarlýsing nokkrum vikum eftir formlega tilkynningu eins og þá sem við erum nú búin að gefa út.“ Arion banki verður fyrsti íslenski bankinn til að vera skráður á aðalmarkaði Nasdaq frá hruninu 2008. Tengdar fréttir Gengið frá samkomulagi um forkaupsréttinn Samkomulag um endurskoðun á umræddum forkaupsrétti náðist um síðustu helgi. 10. maí 2018 14:30 Arion banki á markað á næstu vikum Arion banki hyggst efna til frumútboðs á hlutabréfum í bankanum auk þess sem ætlunin er að skrá hlutabréf í bankanum í kauphöll á Íslandi og í Svíþjóð. 17. maí 2018 07:33 Starfsfólk Arion banka fær hlutabréf í bankanum fari hann á markað Fari Arion banki á markað á árinu mun starfsfólk hans fá hlutabréf í bankanum, en um 850 manns starfa hjá bankanum. 9. maí 2018 17:47 Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Arion banki hyggst efna til frumútboðs á hlutabréfum í bankanum auk þess sem ætlunin er að skrá hlutabréfin í kauphöllum á Íslandi og Svíþjóð. Stjórnendur bankans segjast sannfærðir um að nú sé rétti tíminn til að taka næsta skref í þróun fyrirtækisins. Samkvæmt tilkynningu sem Arion banki sendi frá sér í morgun er stefnt að því að skráning hlutabréfa í bankanum fari fram hjá Nasdaq í Reykjavík og Stokkhólmi á fyrri hluta ársins. Það er að því gefnu að lagaskilyrði séu uppfyllt og markaðsaðstæður leyfi. Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka, segir að þetta hafi átt sér nokkurn aðdraganda. „Bankinn hefur náttúrulega verið að vinna að þessu um nokkuð skeið,“ segir Höskuldur. „Það er ljóst að það hafa staðið fyrir dyrum breytingar á eignarhaldi bankans og ákveðin skref hafa verið tekin á undanförnu ári. Við höfum verið að stefna að alþjóðlegri skráningu bankans.“ Hann segir að Svíþjóð sé góður valkostur í þessu samhengi. „Við höfum haft þá sýn að það væri æskilegt að bankinn væri í dreifðu eignarhaldi innlendra og erlendra fjárfesta,“ segir Höskuldur. „Við höfum skoðað valkosti í þeim efnum og fljótlega hverfðist þetta um skandinavískar kauphallir. Niðurstaðan varð síðan að stefna á skráningu í sænku kauphöllina sem við teljum að henti vel okkar banka.“ Sem fyrr segir er skráningin háð ákveðnum lagaskilyrðum. „Nú er auðvitað búin að eiga sér stað mikil og ítarleg undirbúningsvinna með öllum sem að þessu koma; eftirlitsaðilum kauphallanna í Stokkhólmi og á Íslandi,“ segir Höskuldur. „Út af reglum sem gilda um svona almenn útboð get ég ekki sagt mikið um okkar ferli. Almennt er þetta þó þannig að það kemur skráningarlýsing nokkrum vikum eftir formlega tilkynningu eins og þá sem við erum nú búin að gefa út.“ Arion banki verður fyrsti íslenski bankinn til að vera skráður á aðalmarkaði Nasdaq frá hruninu 2008.
Tengdar fréttir Gengið frá samkomulagi um forkaupsréttinn Samkomulag um endurskoðun á umræddum forkaupsrétti náðist um síðustu helgi. 10. maí 2018 14:30 Arion banki á markað á næstu vikum Arion banki hyggst efna til frumútboðs á hlutabréfum í bankanum auk þess sem ætlunin er að skrá hlutabréf í bankanum í kauphöll á Íslandi og í Svíþjóð. 17. maí 2018 07:33 Starfsfólk Arion banka fær hlutabréf í bankanum fari hann á markað Fari Arion banki á markað á árinu mun starfsfólk hans fá hlutabréf í bankanum, en um 850 manns starfa hjá bankanum. 9. maí 2018 17:47 Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Gengið frá samkomulagi um forkaupsréttinn Samkomulag um endurskoðun á umræddum forkaupsrétti náðist um síðustu helgi. 10. maí 2018 14:30
Arion banki á markað á næstu vikum Arion banki hyggst efna til frumútboðs á hlutabréfum í bankanum auk þess sem ætlunin er að skrá hlutabréf í bankanum í kauphöll á Íslandi og í Svíþjóð. 17. maí 2018 07:33
Starfsfólk Arion banka fær hlutabréf í bankanum fari hann á markað Fari Arion banki á markað á árinu mun starfsfólk hans fá hlutabréf í bankanum, en um 850 manns starfa hjá bankanum. 9. maí 2018 17:47