Kokteilvikan hefst í dag Benedikt Bóas skrifar 17. maí 2018 06:00 Jónas Heiðarr keppti fyrir Íslandshönd í World Class keppninni í Mexíkó í fyrra. Hann starfar á Apótek og tók apótekaraþemað alla leið þarna úti. World Class barþjónakeppnin er sú stærsta í heiminum. Barþjónar frá öllum löndum mæta og keppa um titilinn besti barþjónn heimsins. Það má kannski bera titilinn saman við Michelin-stjörnuna í veitingaheiminum og því til mikils að vinna. Í vetur kepptu 32 barþjónar um að komast í úrslitin sem verða haldin núna á þriðjudaginn en aðeins 10 barþjónar komust í gegnum niðurskurðinn. Sá sem sigrar á þriðjudaginn verður krýndur besti barþjónn landsins og fær keppnisrétt í alþjóðlegu keppninni. Úrslitakeppnin stendur yfir allan þriðjudaginn og er fyrri hluti hennar lokaður gestum. Þær þrautir sem barþjónarnir þurfa að leysa eru:Mystery basket Barþjónarnir fá körfu með óvæntum hráefnum sem þeir þurfa að gera kokteil úr.Blindsmakk Barþjónarnir þurfa að greina mismunandi áfengistegundir upp úr ómerktum svörtum glösum. Bæði þurfa þeir að geta svarað því hvaða tegund þetta er og um hvaða vörumerki er að ræða.Past vs present Keppendur þurfa að blanda einn klassískan kokteil og svo búa til sína útgáfu af honum. Drykkirnir þurfa að passa saman en á sama tíma að vera í ákveðinni mótsögn – til að mynda svartur og hvítur drykkur, fordrykkur og eftirdrykkur og svo framvegis. Um kvöldið verður svo búið að skera niður í fjóra barþjóna og þá hefst partíið sem allir eru velkomnir í. Síðasta þrautin – sem partígestir fá að fylgjast með – er hraðakeppnin þar sem fjórir bestu barþjónar landsins þurfa að blanda átta drykki á átta mínútum. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
World Class barþjónakeppnin er sú stærsta í heiminum. Barþjónar frá öllum löndum mæta og keppa um titilinn besti barþjónn heimsins. Það má kannski bera titilinn saman við Michelin-stjörnuna í veitingaheiminum og því til mikils að vinna. Í vetur kepptu 32 barþjónar um að komast í úrslitin sem verða haldin núna á þriðjudaginn en aðeins 10 barþjónar komust í gegnum niðurskurðinn. Sá sem sigrar á þriðjudaginn verður krýndur besti barþjónn landsins og fær keppnisrétt í alþjóðlegu keppninni. Úrslitakeppnin stendur yfir allan þriðjudaginn og er fyrri hluti hennar lokaður gestum. Þær þrautir sem barþjónarnir þurfa að leysa eru:Mystery basket Barþjónarnir fá körfu með óvæntum hráefnum sem þeir þurfa að gera kokteil úr.Blindsmakk Barþjónarnir þurfa að greina mismunandi áfengistegundir upp úr ómerktum svörtum glösum. Bæði þurfa þeir að geta svarað því hvaða tegund þetta er og um hvaða vörumerki er að ræða.Past vs present Keppendur þurfa að blanda einn klassískan kokteil og svo búa til sína útgáfu af honum. Drykkirnir þurfa að passa saman en á sama tíma að vera í ákveðinni mótsögn – til að mynda svartur og hvítur drykkur, fordrykkur og eftirdrykkur og svo framvegis. Um kvöldið verður svo búið að skera niður í fjóra barþjóna og þá hefst partíið sem allir eru velkomnir í. Síðasta þrautin – sem partígestir fá að fylgjast með – er hraðakeppnin þar sem fjórir bestu barþjónar landsins þurfa að blanda átta drykki á átta mínútum.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira