Ghostlamp opnar skrifstofu í Brasilíu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. maí 2018 10:59 Starfsfólk Ghostlamp í Brasilíu. Frá vinstri eru Georgia Freire, Carlos Maia og Fernanda Araújo. Ghostlamp Nýsköpunarfyrirtækið Ghostlamp hefur opnað skrifstofu í Brasilíu að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Ghostlamp er markaðstorg á vefnum sem auðveldar fyrirtækjum og auglýsingastofum aðgengi að áhrifavöldum á samfélagsmiðlum um allan heim. „Starfsemin í Brasilíu hefur farið mjög vel af stað. Carlos Maia rekur fyrir okkur skrifstofuna sem er staðsett í Natal við norðurströnd Brasilíu. Hann hafði samband við okkur eftir að hafa kynnt sér þjónustuna og sá að þarna var komið verkfærið sem auglýsendur og auglýsingastofur vantaði í Brasilíu til að nýta sér kraft svokallaðra Micro áhrifavalda. Úr varð að hann fékk að gera tilraun til að setja starfsemi í gang. Skrifstofan var farin að bera sig strax á fyrsta mánuði,“ segir Jón Bragi Gíslason, forstjóri og stofnandi Ghostlamp, um opnunina í Brasilíu. Hann er nú staddur í Kísildalnum í Californiu þar sem hann vinnur að frekari verkefnum fyrir fyrirtækið segir í tilkynningunni. „Carlos hefur strax ráðið tvo starfsmenn til viðbótar í teymið sem mun stækka talsvert á næstu mánuðum,“ segir Valgeir Magnússon, stjórnarformaður Ghostlamp. Fyrirtækið hefur séð um áhrifavaldaherferðir t.d. fyrir, Subaru, Nissan, Hamley´s, KFC, AirB&B, Visit Sweeden, US Mobile og Telia á undanförnum mánuðum. Vinnan við þessi verkefni hefur farið fram í New York, Los Angeles, San Francisco, Moskvu, London, Helsinki, Milanó, París, Dubai, Abu Dhabi og Saudi Arabíu. Ghostlamp hefur auk þess séð um áhrifavaldaherferðir á Íslandi en níu manns starfa á skrifstofu fyrirtækisins hér heima að því er segir í tilkynningunni.. Ghostlamp fékk þróunarstyrk Nýsköpunarmiðstöðvar fyrir árin 2018 og 2019. Tengdar fréttir Íslenskt fyrirtæki sér um áhrifavaldaherferð í Sádí-Arabíu um frelsi kvenna til að aka bíl Jafnvel þótt konur megi aka seinna á þessu ári þá er enn mikil íhaldssemi meðal fólks. 6. febrúar 2018 12:17 „Ekki eins og við sitjum hérna sníkjandi vörur“ Áhrifavaldar í öngum sínum vegna fréttar um sníkjur. Þeir eru til athugunar hjá Ríkisskattstjóra. 23. janúar 2018 14:30 Segir að keyptar vinsældir muni heyra sögunni til Andri Birgisson, frumkvöðull í áhrifavaldamarkaðssetningu, spáir því að svokallaðir áhrifavaldar muni brátt hætta að kaupa sér vinsældir í formi fylgjenda og "like-a“ og á samfélagsmiðlum. 6. janúar 2018 12:45 Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Sjá meira
Nýsköpunarfyrirtækið Ghostlamp hefur opnað skrifstofu í Brasilíu að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Ghostlamp er markaðstorg á vefnum sem auðveldar fyrirtækjum og auglýsingastofum aðgengi að áhrifavöldum á samfélagsmiðlum um allan heim. „Starfsemin í Brasilíu hefur farið mjög vel af stað. Carlos Maia rekur fyrir okkur skrifstofuna sem er staðsett í Natal við norðurströnd Brasilíu. Hann hafði samband við okkur eftir að hafa kynnt sér þjónustuna og sá að þarna var komið verkfærið sem auglýsendur og auglýsingastofur vantaði í Brasilíu til að nýta sér kraft svokallaðra Micro áhrifavalda. Úr varð að hann fékk að gera tilraun til að setja starfsemi í gang. Skrifstofan var farin að bera sig strax á fyrsta mánuði,“ segir Jón Bragi Gíslason, forstjóri og stofnandi Ghostlamp, um opnunina í Brasilíu. Hann er nú staddur í Kísildalnum í Californiu þar sem hann vinnur að frekari verkefnum fyrir fyrirtækið segir í tilkynningunni. „Carlos hefur strax ráðið tvo starfsmenn til viðbótar í teymið sem mun stækka talsvert á næstu mánuðum,“ segir Valgeir Magnússon, stjórnarformaður Ghostlamp. Fyrirtækið hefur séð um áhrifavaldaherferðir t.d. fyrir, Subaru, Nissan, Hamley´s, KFC, AirB&B, Visit Sweeden, US Mobile og Telia á undanförnum mánuðum. Vinnan við þessi verkefni hefur farið fram í New York, Los Angeles, San Francisco, Moskvu, London, Helsinki, Milanó, París, Dubai, Abu Dhabi og Saudi Arabíu. Ghostlamp hefur auk þess séð um áhrifavaldaherferðir á Íslandi en níu manns starfa á skrifstofu fyrirtækisins hér heima að því er segir í tilkynningunni.. Ghostlamp fékk þróunarstyrk Nýsköpunarmiðstöðvar fyrir árin 2018 og 2019.
Tengdar fréttir Íslenskt fyrirtæki sér um áhrifavaldaherferð í Sádí-Arabíu um frelsi kvenna til að aka bíl Jafnvel þótt konur megi aka seinna á þessu ári þá er enn mikil íhaldssemi meðal fólks. 6. febrúar 2018 12:17 „Ekki eins og við sitjum hérna sníkjandi vörur“ Áhrifavaldar í öngum sínum vegna fréttar um sníkjur. Þeir eru til athugunar hjá Ríkisskattstjóra. 23. janúar 2018 14:30 Segir að keyptar vinsældir muni heyra sögunni til Andri Birgisson, frumkvöðull í áhrifavaldamarkaðssetningu, spáir því að svokallaðir áhrifavaldar muni brátt hætta að kaupa sér vinsældir í formi fylgjenda og "like-a“ og á samfélagsmiðlum. 6. janúar 2018 12:45 Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Sjá meira
Íslenskt fyrirtæki sér um áhrifavaldaherferð í Sádí-Arabíu um frelsi kvenna til að aka bíl Jafnvel þótt konur megi aka seinna á þessu ári þá er enn mikil íhaldssemi meðal fólks. 6. febrúar 2018 12:17
„Ekki eins og við sitjum hérna sníkjandi vörur“ Áhrifavaldar í öngum sínum vegna fréttar um sníkjur. Þeir eru til athugunar hjá Ríkisskattstjóra. 23. janúar 2018 14:30
Segir að keyptar vinsældir muni heyra sögunni til Andri Birgisson, frumkvöðull í áhrifavaldamarkaðssetningu, spáir því að svokallaðir áhrifavaldar muni brátt hætta að kaupa sér vinsældir í formi fylgjenda og "like-a“ og á samfélagsmiðlum. 6. janúar 2018 12:45