Pepsimörkin: Gústi púst mætti með sólgleraugun Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2018 10:30 Það er létt yfir þjálfara Blikanna þessa dagana. Skiljanlega. Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, mætti glaðbeittur í Pepsimörkin í gær enda á toppnum í Pepsi-deildinni með fullt hús stiga. Hann er fyrsti þjálfarinn í sumar sem kemur í þáttinn eftir sigurleik. „Ég sá það strax að til þess að vinna fótboltaleiki þá þyrftum við að þétta raðirnar,“ sagði Ágúst en hans menn fóru varlega í sakirnar gegn Keflavík og sóttu á ekkert allt of mörgum mönnum í mörgum tilvikum. „Við þurfum að nota góða taktík og menn verða að vinna saman. Það sést vel á Blikaliðinu núna. Við erum líka óhræddir að sækja á mörgum mönnum líka en með því skilyrði að menn séu fljótir að skila sér til baka.“ Blikum gekk ekki vel á heimavelli í fyrra og það er eitthvað sem þjálfarinn vill eðlilega breyta. „Það á enginn að koma heim til okkar og sækja eitthvað þar. Menn eru grimmir og tilbúnir að verja markið. Það sýndi sig í þessum leik og mér fannst við frábærir í vörninni,“ segir Ágúst en hann mætti með sólgleraugun frægu að sjálfsögðu í settið. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 1-0 │Breiðablik með fullt hús Breiaðblik er með níu stig af níu mögulegum úr fyrstu þremur umferðunum í Pepsi-deildinni eftir 1-0 sigur á nýliðum Keflavíkur. 12. maí 2018 19:00 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, mætti glaðbeittur í Pepsimörkin í gær enda á toppnum í Pepsi-deildinni með fullt hús stiga. Hann er fyrsti þjálfarinn í sumar sem kemur í þáttinn eftir sigurleik. „Ég sá það strax að til þess að vinna fótboltaleiki þá þyrftum við að þétta raðirnar,“ sagði Ágúst en hans menn fóru varlega í sakirnar gegn Keflavík og sóttu á ekkert allt of mörgum mönnum í mörgum tilvikum. „Við þurfum að nota góða taktík og menn verða að vinna saman. Það sést vel á Blikaliðinu núna. Við erum líka óhræddir að sækja á mörgum mönnum líka en með því skilyrði að menn séu fljótir að skila sér til baka.“ Blikum gekk ekki vel á heimavelli í fyrra og það er eitthvað sem þjálfarinn vill eðlilega breyta. „Það á enginn að koma heim til okkar og sækja eitthvað þar. Menn eru grimmir og tilbúnir að verja markið. Það sýndi sig í þessum leik og mér fannst við frábærir í vörninni,“ segir Ágúst en hann mætti með sólgleraugun frægu að sjálfsögðu í settið.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 1-0 │Breiðablik með fullt hús Breiaðblik er með níu stig af níu mögulegum úr fyrstu þremur umferðunum í Pepsi-deildinni eftir 1-0 sigur á nýliðum Keflavíkur. 12. maí 2018 19:00 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 1-0 │Breiðablik með fullt hús Breiaðblik er með níu stig af níu mögulegum úr fyrstu þremur umferðunum í Pepsi-deildinni eftir 1-0 sigur á nýliðum Keflavíkur. 12. maí 2018 19:00
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti