SuRie með áverka eftir atvikið leiðinlega í Eurovision Stefán Árni Pálsson skrifar 14. maí 2018 15:00 SuRie opnaði sig um atvikið. vísir/epa/itv Óheppilegt atvik átti sér stað á Eurovision í Lissabon á laugardagskvöldið þegar maður hljóp inn á sviðið og greip í hljóðnemann af bresku söngkonunni SuRie og talaði í hann þar til hann var gripinn af öryggisvörðum og dreginn af sviðinu. Susanna Marie Cork, sem er betur þekkt undir nafninu, SuRie hélt þó ótrauð áfram með atriði sitt og virtist ekki láta þetta á sig fá. Bretinn fékk boð um að flytja lagið aftur undir lok kvöldsins en en afþakkaði boðið og sagðist vera stolt af flutningi sínum. Söngkonan tjáir sig um málið í morgunþættinum This Morning á ITV í morgun og segist hún vera með áverka eftir atvikið.„Það var einhvern veginn ekki tími til að vera hrædd. Hann var bara mættur alveg upp við mig, og augnabliki síðar voru öryggisverður búnir að fjarlægja hann. Ég er með nokkrar rispur á höndunum og það sést aðeins á mér á öxlinni,“ sagði SuRie í viðtalinu en hér að neðan má sjá atvikið sjálft. Maðurinn sem um ræðir er Breti og kallar sig Dr ACactivism. Hann hefur áður komið við sögu í breskum miðlum þegar hann truflaði sjónvarpsmanninn Dermot O'Leary á bresku tónlistarverðlaununum. Eurovision Tengdar fréttir Eurovision-múnarinn stendur frammi fyrir fangelsisvist Maðurinn, Vitalii Sediuk, er annálaður úkraínskur hrekkjalómur. Hann er nú í haldi lögreglu eftir að hafa truflað atriði úkraínsku söngkonunnar Jamala í tónleikahöllinni í Kænugarði í gærkvöldi. Við honum blasir allt að fimm ára fangelsisvist og há fjársekt. 14. maí 2017 19:12 Eurovision: Truflarinn Jimmy Jump orðin stórstjarna í Osló Fólk bíður í röð eftir eiginhandaráritunum og Facebook-síða Jimmy Jump logar eftir að hann truflaði spænska atriðið í Eurovision á laugardag. 31. maí 2010 14:23 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Óheppilegt atvik átti sér stað á Eurovision í Lissabon á laugardagskvöldið þegar maður hljóp inn á sviðið og greip í hljóðnemann af bresku söngkonunni SuRie og talaði í hann þar til hann var gripinn af öryggisvörðum og dreginn af sviðinu. Susanna Marie Cork, sem er betur þekkt undir nafninu, SuRie hélt þó ótrauð áfram með atriði sitt og virtist ekki láta þetta á sig fá. Bretinn fékk boð um að flytja lagið aftur undir lok kvöldsins en en afþakkaði boðið og sagðist vera stolt af flutningi sínum. Söngkonan tjáir sig um málið í morgunþættinum This Morning á ITV í morgun og segist hún vera með áverka eftir atvikið.„Það var einhvern veginn ekki tími til að vera hrædd. Hann var bara mættur alveg upp við mig, og augnabliki síðar voru öryggisverður búnir að fjarlægja hann. Ég er með nokkrar rispur á höndunum og það sést aðeins á mér á öxlinni,“ sagði SuRie í viðtalinu en hér að neðan má sjá atvikið sjálft. Maðurinn sem um ræðir er Breti og kallar sig Dr ACactivism. Hann hefur áður komið við sögu í breskum miðlum þegar hann truflaði sjónvarpsmanninn Dermot O'Leary á bresku tónlistarverðlaununum.
Eurovision Tengdar fréttir Eurovision-múnarinn stendur frammi fyrir fangelsisvist Maðurinn, Vitalii Sediuk, er annálaður úkraínskur hrekkjalómur. Hann er nú í haldi lögreglu eftir að hafa truflað atriði úkraínsku söngkonunnar Jamala í tónleikahöllinni í Kænugarði í gærkvöldi. Við honum blasir allt að fimm ára fangelsisvist og há fjársekt. 14. maí 2017 19:12 Eurovision: Truflarinn Jimmy Jump orðin stórstjarna í Osló Fólk bíður í röð eftir eiginhandaráritunum og Facebook-síða Jimmy Jump logar eftir að hann truflaði spænska atriðið í Eurovision á laugardag. 31. maí 2010 14:23 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Eurovision-múnarinn stendur frammi fyrir fangelsisvist Maðurinn, Vitalii Sediuk, er annálaður úkraínskur hrekkjalómur. Hann er nú í haldi lögreglu eftir að hafa truflað atriði úkraínsku söngkonunnar Jamala í tónleikahöllinni í Kænugarði í gærkvöldi. Við honum blasir allt að fimm ára fangelsisvist og há fjársekt. 14. maí 2017 19:12
Eurovision: Truflarinn Jimmy Jump orðin stórstjarna í Osló Fólk bíður í röð eftir eiginhandaráritunum og Facebook-síða Jimmy Jump logar eftir að hann truflaði spænska atriðið í Eurovision á laugardag. 31. maí 2010 14:23