Spieth: Tiger kominn upp að hlið þeirra bestu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. maí 2018 15:15 Tiger og Spieth á Sawgrass í gær. vísir/getty Jordan Spieth spilaði lokahringinn á Players-meistaramótinu með Tiger Woods og var afar hrifinn af því sem hann sá frá félaga sínum. „Hann vinnur mót fljótlega. Hann er svo sannarlega að spila nógu vel,“ sagði Spieth sem varð nokkuð á eftir Tiger í 41. sæti. Spieth lék á lokahringinn á fimm höggum meira en Tiger en hann fékk átta á lokaholunni. Tiger var á 69 höggum þó svo hann hefði farið í vatnið á 17. holunni. „Ef ég á að bera spilamennsku Tiger saman við þá bestu í dag þá er hann á pari við þá í dag.“ Tiger endaði í ellefta sæti á mótinu en hann var um tíma í öðru sæti en spilamennska hans hefur tekið ótrúlegum framförum síðustu vikur. Golf Tengdar fréttir Tiger: Spilaði miklu betur en skorið segir til um Tiger Woods sýndi oft á tíðum mögnuð tilþrif á Players-meistaramótinu um helgina en möguleikar hans á að enda með efstu mönnum sukku í vatninu á hinni frægu 17. holu Sawgrass-vallarins. 14. maí 2018 10:30 Simpson vann örugglega á Players Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson sigraði Players mótið í golfi sem kláraðist í nótt. Frábær spilamennska á öðrum hring lagði grunninn að sigrinum. 13. maí 2018 23:01 Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Jordan Spieth spilaði lokahringinn á Players-meistaramótinu með Tiger Woods og var afar hrifinn af því sem hann sá frá félaga sínum. „Hann vinnur mót fljótlega. Hann er svo sannarlega að spila nógu vel,“ sagði Spieth sem varð nokkuð á eftir Tiger í 41. sæti. Spieth lék á lokahringinn á fimm höggum meira en Tiger en hann fékk átta á lokaholunni. Tiger var á 69 höggum þó svo hann hefði farið í vatnið á 17. holunni. „Ef ég á að bera spilamennsku Tiger saman við þá bestu í dag þá er hann á pari við þá í dag.“ Tiger endaði í ellefta sæti á mótinu en hann var um tíma í öðru sæti en spilamennska hans hefur tekið ótrúlegum framförum síðustu vikur.
Golf Tengdar fréttir Tiger: Spilaði miklu betur en skorið segir til um Tiger Woods sýndi oft á tíðum mögnuð tilþrif á Players-meistaramótinu um helgina en möguleikar hans á að enda með efstu mönnum sukku í vatninu á hinni frægu 17. holu Sawgrass-vallarins. 14. maí 2018 10:30 Simpson vann örugglega á Players Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson sigraði Players mótið í golfi sem kláraðist í nótt. Frábær spilamennska á öðrum hring lagði grunninn að sigrinum. 13. maí 2018 23:01 Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger: Spilaði miklu betur en skorið segir til um Tiger Woods sýndi oft á tíðum mögnuð tilþrif á Players-meistaramótinu um helgina en möguleikar hans á að enda með efstu mönnum sukku í vatninu á hinni frægu 17. holu Sawgrass-vallarins. 14. maí 2018 10:30
Simpson vann örugglega á Players Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson sigraði Players mótið í golfi sem kláraðist í nótt. Frábær spilamennska á öðrum hring lagði grunninn að sigrinum. 13. maí 2018 23:01