Úttekt á áhrifum hvalveiða áður en næsta vertíð verður ákveðin Kristján Már Unnarsson skrifar 11. maí 2018 20:15 Rannveig Grétarsdóttir, formaður Hvalaskoðunarsamtaka Íslands, afhendir undirskriftalistana. Stöð 2/Arnar Halldórsson. Sjávarútvegsráðherra ætlar að fá álit Hafrannsóknastofnunar og Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands á áhrifum hvalveiða fyrir haustið áður en ákvörðun verður tekin um framhald veiðanna. Ráðherra fékk afhentar í dag fimmtíu þúsund undirskriftir með kröfu um að Faxaflói verði allur griðarsvæði hvala. Það mátti sjá í fréttum Stöðvar 2. Fulltrúar Alþjóðadýravelferðarsjóðsins, Hvalaskoðunarsamtaka Íslands og Samtaka ferðaþjónustunnar mættu til fundar við Kristján Þór Júlíusson í Sjávarútvegshúsinu við Skúlagötu í hádeginu.Ráðherrann hlýðir á Sigurstein Másson, talsmann Alþjóðadýravelferðarsjóðsins, lesa texta undirskriftanna.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Undirskriftum alls 50.424 einstaklinga var safnað á einu ári en það var framkvæmdastjóri Eldingar og formaður Hvalaskoðunarsamtakanna, Rannveig Grétarsdóttir, sem afhenti ráðherranum pakkann. Ráðherrann sagði að óþarflega mikið flökt hefði verið á verndarlínu hrefnunnar í Faxaflóa og boðaði meiri stöðugleika. Þá greindi ráðherrann frá því hvernig ákvörðun yrði tekin um framhald hvalveiða eftir þessa vertíð. Nánar má fræðast um það hér í frétt Stöðvar 2: Tengdar fréttir Segir hvalveiðimenn með góða samvisku og sofa vel Starfsmenn Hvals hf. eru byrjaðir að undirbúa hvalvertíð sumarsins, þá fyrstu eftir nærri þriggja ára hlé, og í dag var annar hvalbátanna dreginn upp í slipp í Reykjavíkurhöfn. 9. maí 2018 20:45 Segir heiminn ekki skilja hvers vegna við stundum enn hvalveiðar Framkvæmdastjóri Eldingar hefur áhyggjur af ímynd Íslands. 22. apríl 2018 12:54 Gert verði ítarlegt mat áður en ákvörðun verður tekin um framtíð hvalveiða við Íslandsstrendur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun ekki beita sér sérstaklega fyrir því að fyrirhuguðum hvalveiðum sem hefjast í sumar verði afstýrt. 2. maí 2018 20:00 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Sjávarútvegsráðherra ætlar að fá álit Hafrannsóknastofnunar og Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands á áhrifum hvalveiða fyrir haustið áður en ákvörðun verður tekin um framhald veiðanna. Ráðherra fékk afhentar í dag fimmtíu þúsund undirskriftir með kröfu um að Faxaflói verði allur griðarsvæði hvala. Það mátti sjá í fréttum Stöðvar 2. Fulltrúar Alþjóðadýravelferðarsjóðsins, Hvalaskoðunarsamtaka Íslands og Samtaka ferðaþjónustunnar mættu til fundar við Kristján Þór Júlíusson í Sjávarútvegshúsinu við Skúlagötu í hádeginu.Ráðherrann hlýðir á Sigurstein Másson, talsmann Alþjóðadýravelferðarsjóðsins, lesa texta undirskriftanna.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Undirskriftum alls 50.424 einstaklinga var safnað á einu ári en það var framkvæmdastjóri Eldingar og formaður Hvalaskoðunarsamtakanna, Rannveig Grétarsdóttir, sem afhenti ráðherranum pakkann. Ráðherrann sagði að óþarflega mikið flökt hefði verið á verndarlínu hrefnunnar í Faxaflóa og boðaði meiri stöðugleika. Þá greindi ráðherrann frá því hvernig ákvörðun yrði tekin um framhald hvalveiða eftir þessa vertíð. Nánar má fræðast um það hér í frétt Stöðvar 2:
Tengdar fréttir Segir hvalveiðimenn með góða samvisku og sofa vel Starfsmenn Hvals hf. eru byrjaðir að undirbúa hvalvertíð sumarsins, þá fyrstu eftir nærri þriggja ára hlé, og í dag var annar hvalbátanna dreginn upp í slipp í Reykjavíkurhöfn. 9. maí 2018 20:45 Segir heiminn ekki skilja hvers vegna við stundum enn hvalveiðar Framkvæmdastjóri Eldingar hefur áhyggjur af ímynd Íslands. 22. apríl 2018 12:54 Gert verði ítarlegt mat áður en ákvörðun verður tekin um framtíð hvalveiða við Íslandsstrendur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun ekki beita sér sérstaklega fyrir því að fyrirhuguðum hvalveiðum sem hefjast í sumar verði afstýrt. 2. maí 2018 20:00 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Segir hvalveiðimenn með góða samvisku og sofa vel Starfsmenn Hvals hf. eru byrjaðir að undirbúa hvalvertíð sumarsins, þá fyrstu eftir nærri þriggja ára hlé, og í dag var annar hvalbátanna dreginn upp í slipp í Reykjavíkurhöfn. 9. maí 2018 20:45
Segir heiminn ekki skilja hvers vegna við stundum enn hvalveiðar Framkvæmdastjóri Eldingar hefur áhyggjur af ímynd Íslands. 22. apríl 2018 12:54
Gert verði ítarlegt mat áður en ákvörðun verður tekin um framtíð hvalveiða við Íslandsstrendur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun ekki beita sér sérstaklega fyrir því að fyrirhuguðum hvalveiðum sem hefjast í sumar verði afstýrt. 2. maí 2018 20:00