Íslendingar elska Eurovision: "Hér eru engin landamæri og allir vinir“ Stefán Árni Pálsson í Lissabon skrifar 11. maí 2018 20:00 Nú er það orðið ljóst hvaða þjóðir taka þátt á lokakvöldi Eurovision, en Danir, Svíar og Norðmenn komust í úrslit eftir seinni undanúrslitariðilinn í gær. Íslendingar verða því eina Norðurlandaþjóðin sem tekur ekki þátt annað kvöld. Þrátt fyrir að Íslendingar verði ekki á sviðinu annað kvöld þá eru yfir hundrað Íslendingar í Lissabon að fylgjast með, en af hverju elska Íslendingar þessa keppni svona mikið? „Þetta er bara svo skemmtilegt, þetta er allt skemmtilegt. Alveg saman þó svo að lögin séu sum leiðinleg, þá eru þau samt skemmtileg,“ segir Sólrún Ásta Steinsdóttir, aðdáandi keppninnar í miðborg Lissabon. „Það eru allir svo glaðir. Þetta er fyrsta keppnin sem ég fer á og það er ótrúlegt hvað allir eru glaðir, bara óendanlega mikil gleði. Þessi keppni er miklu sterkari en ég bjóst við. Það er ótrúlegt að standa inni í höllinni og upplifa þessi lög.“ „Það sem mér finnst sérstakt við Eurovision er hvað allir hér eru miklir jafningjar,“ segir Tinna Rós Steinsdóttir. „Það eru bara allir að syngja saman og kunna öll lögin, og hér eru allir vinir. Það er sama hver þú ert, það eru allir bara teknir inn í hópinn.“ „Það er svo mikil gleði og eining hér. Það eru enginn landamæri í Eurovision, þó þetta sé keppni. Ég ef ekki ennþá hitt neinn í vondu skapi hérna, sem er mjög lýsandi,“ segir Ingvar Pétur Guðbjörnsson sem fór einnig á Eurovision í Malmö 2013. „Við erum stór fjölskylda hér og allir vinir. Þessi borg er frábær fyrir svona keppni. Lissabon er fullkomin borg fyrir Eurovision, veðrið, sagan og fólkið. Þetta er bara draumurinn,“ segir Charles Gittins. Eurovision Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Fleiri fréttir „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Sjá meira
Nú er það orðið ljóst hvaða þjóðir taka þátt á lokakvöldi Eurovision, en Danir, Svíar og Norðmenn komust í úrslit eftir seinni undanúrslitariðilinn í gær. Íslendingar verða því eina Norðurlandaþjóðin sem tekur ekki þátt annað kvöld. Þrátt fyrir að Íslendingar verði ekki á sviðinu annað kvöld þá eru yfir hundrað Íslendingar í Lissabon að fylgjast með, en af hverju elska Íslendingar þessa keppni svona mikið? „Þetta er bara svo skemmtilegt, þetta er allt skemmtilegt. Alveg saman þó svo að lögin séu sum leiðinleg, þá eru þau samt skemmtileg,“ segir Sólrún Ásta Steinsdóttir, aðdáandi keppninnar í miðborg Lissabon. „Það eru allir svo glaðir. Þetta er fyrsta keppnin sem ég fer á og það er ótrúlegt hvað allir eru glaðir, bara óendanlega mikil gleði. Þessi keppni er miklu sterkari en ég bjóst við. Það er ótrúlegt að standa inni í höllinni og upplifa þessi lög.“ „Það sem mér finnst sérstakt við Eurovision er hvað allir hér eru miklir jafningjar,“ segir Tinna Rós Steinsdóttir. „Það eru bara allir að syngja saman og kunna öll lögin, og hér eru allir vinir. Það er sama hver þú ert, það eru allir bara teknir inn í hópinn.“ „Það er svo mikil gleði og eining hér. Það eru enginn landamæri í Eurovision, þó þetta sé keppni. Ég ef ekki ennþá hitt neinn í vondu skapi hérna, sem er mjög lýsandi,“ segir Ingvar Pétur Guðbjörnsson sem fór einnig á Eurovision í Malmö 2013. „Við erum stór fjölskylda hér og allir vinir. Þessi borg er frábær fyrir svona keppni. Lissabon er fullkomin borg fyrir Eurovision, veðrið, sagan og fólkið. Þetta er bara draumurinn,“ segir Charles Gittins.
Eurovision Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Fleiri fréttir „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Sjá meira