Íslendingar elska Eurovision: "Hér eru engin landamæri og allir vinir“ Stefán Árni Pálsson í Lissabon skrifar 11. maí 2018 20:00 Nú er það orðið ljóst hvaða þjóðir taka þátt á lokakvöldi Eurovision, en Danir, Svíar og Norðmenn komust í úrslit eftir seinni undanúrslitariðilinn í gær. Íslendingar verða því eina Norðurlandaþjóðin sem tekur ekki þátt annað kvöld. Þrátt fyrir að Íslendingar verði ekki á sviðinu annað kvöld þá eru yfir hundrað Íslendingar í Lissabon að fylgjast með, en af hverju elska Íslendingar þessa keppni svona mikið? „Þetta er bara svo skemmtilegt, þetta er allt skemmtilegt. Alveg saman þó svo að lögin séu sum leiðinleg, þá eru þau samt skemmtileg,“ segir Sólrún Ásta Steinsdóttir, aðdáandi keppninnar í miðborg Lissabon. „Það eru allir svo glaðir. Þetta er fyrsta keppnin sem ég fer á og það er ótrúlegt hvað allir eru glaðir, bara óendanlega mikil gleði. Þessi keppni er miklu sterkari en ég bjóst við. Það er ótrúlegt að standa inni í höllinni og upplifa þessi lög.“ „Það sem mér finnst sérstakt við Eurovision er hvað allir hér eru miklir jafningjar,“ segir Tinna Rós Steinsdóttir. „Það eru bara allir að syngja saman og kunna öll lögin, og hér eru allir vinir. Það er sama hver þú ert, það eru allir bara teknir inn í hópinn.“ „Það er svo mikil gleði og eining hér. Það eru enginn landamæri í Eurovision, þó þetta sé keppni. Ég ef ekki ennþá hitt neinn í vondu skapi hérna, sem er mjög lýsandi,“ segir Ingvar Pétur Guðbjörnsson sem fór einnig á Eurovision í Malmö 2013. „Við erum stór fjölskylda hér og allir vinir. Þessi borg er frábær fyrir svona keppni. Lissabon er fullkomin borg fyrir Eurovision, veðrið, sagan og fólkið. Þetta er bara draumurinn,“ segir Charles Gittins. Eurovision Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Sjá meira
Nú er það orðið ljóst hvaða þjóðir taka þátt á lokakvöldi Eurovision, en Danir, Svíar og Norðmenn komust í úrslit eftir seinni undanúrslitariðilinn í gær. Íslendingar verða því eina Norðurlandaþjóðin sem tekur ekki þátt annað kvöld. Þrátt fyrir að Íslendingar verði ekki á sviðinu annað kvöld þá eru yfir hundrað Íslendingar í Lissabon að fylgjast með, en af hverju elska Íslendingar þessa keppni svona mikið? „Þetta er bara svo skemmtilegt, þetta er allt skemmtilegt. Alveg saman þó svo að lögin séu sum leiðinleg, þá eru þau samt skemmtileg,“ segir Sólrún Ásta Steinsdóttir, aðdáandi keppninnar í miðborg Lissabon. „Það eru allir svo glaðir. Þetta er fyrsta keppnin sem ég fer á og það er ótrúlegt hvað allir eru glaðir, bara óendanlega mikil gleði. Þessi keppni er miklu sterkari en ég bjóst við. Það er ótrúlegt að standa inni í höllinni og upplifa þessi lög.“ „Það sem mér finnst sérstakt við Eurovision er hvað allir hér eru miklir jafningjar,“ segir Tinna Rós Steinsdóttir. „Það eru bara allir að syngja saman og kunna öll lögin, og hér eru allir vinir. Það er sama hver þú ert, það eru allir bara teknir inn í hópinn.“ „Það er svo mikil gleði og eining hér. Það eru enginn landamæri í Eurovision, þó þetta sé keppni. Ég ef ekki ennþá hitt neinn í vondu skapi hérna, sem er mjög lýsandi,“ segir Ingvar Pétur Guðbjörnsson sem fór einnig á Eurovision í Malmö 2013. „Við erum stór fjölskylda hér og allir vinir. Þessi borg er frábær fyrir svona keppni. Lissabon er fullkomin borg fyrir Eurovision, veðrið, sagan og fólkið. Þetta er bara draumurinn,“ segir Charles Gittins.
Eurovision Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Sjá meira