Hjálparhundur gaut átta hvolpum rétt fyrir flugtak Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. maí 2018 15:13 Allt gekk vel. Mynd/Slökkviliðið í Tampa Slökkviliðið í Tampa í Bandaríkjunum þurfti að hafa hraðar hendur þegar hjálparhundur sem fylgdi eigendum sínum gaut átta hvolpum á alþjóðaflugvellinum í Tampa, rétt áður en þau voru á leið um borð í flugvél. Eigendur hundsins, móðir og dóttir hennar, voru á leið frá Tampa til Philadelphiu ásamt öðrum hjálparhundi, sem er faðir hinna nýfæddu hvolpa. Tíkin nefnist Eleanor Rigby og er tveggja ára Labrador hundur sem fylgir eigendum sínum sem hjálpar- og leiðsöguhundur. Í frétt BBC segir að eigendurnir hafi vitað að von væri á hvolpunum en ekki gert sér grein fyrir því hversu stutt væri í gotið.Voru þau öll tilbúin til þess að fara um borð í flugvélina á leið til Philadelphiu þegar hvolparnir vildu ólmir komast í heiminn.Starfsmenn slökkviliðsins, sem sjá um bráðaþjónustu á flugvellinum, voru kallaðir til og brugðust þeir hratt og vel við til þess að taka á móti hvolpunum átta.Gotið var vel skrásett á Twitter-reikningi slökkviliðsins, líkt og sjá má hér að neðan. Hundarnir, ásamt eigendum, sínum misstu af fluginu og ætla sér þess í stað að keyra til Philadelphiu, um 1.600 kílómetra leið. Öllum heilsast þó vel.All done! #AirportPuppies @FlyTPA @CityofTampa pic.twitter.com/NIoXr0HCZW— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 An air traveler's service dog is delivering puppies now @FlyTPA We're a full-service department! pic.twitter.com/4xlPixtcFn— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Update from @FlyTPA: 5 new puppies. Waiting on a couple more! #AirportPuppies pic.twitter.com/DVkOLWVYw8— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Mom's name is Ellie, short for Eleanor Rigby. Two year old yellow lab pic.twitter.com/dzPCn8mdoN— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 #Ellie is the proud mother of 6 boys so far...The delivery crew including @TPAPolice @flytpa awaits number 7. Will it be a girl? #AirportPuppies pic.twitter.com/Wla9iHjGEJ— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 The proud papa, “Nugget” waits for his last baby #AirportPuppies pic.twitter.com/3qcG6gcBlj— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 It's a girl! #AirportPuppies pic.twitter.com/gFUY6W8Y2X— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Seven boys, one girl. Time to rest, #Ellie. #AirportPuppies @FlyTPA @TPAPolice @CityofTampa pic.twitter.com/8QAP9YPo4z— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Ruff day for this mama at Gate F80! With the help of ARFF paramedics, service dog Eleanor Rigby just delivered 8 pups -7 males, 1 female. pic.twitter.com/kiijFz0FBq— Tampa Intl Airport (@FlyTPA) May 25, 2018 Dýr Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira
Slökkviliðið í Tampa í Bandaríkjunum þurfti að hafa hraðar hendur þegar hjálparhundur sem fylgdi eigendum sínum gaut átta hvolpum á alþjóðaflugvellinum í Tampa, rétt áður en þau voru á leið um borð í flugvél. Eigendur hundsins, móðir og dóttir hennar, voru á leið frá Tampa til Philadelphiu ásamt öðrum hjálparhundi, sem er faðir hinna nýfæddu hvolpa. Tíkin nefnist Eleanor Rigby og er tveggja ára Labrador hundur sem fylgir eigendum sínum sem hjálpar- og leiðsöguhundur. Í frétt BBC segir að eigendurnir hafi vitað að von væri á hvolpunum en ekki gert sér grein fyrir því hversu stutt væri í gotið.Voru þau öll tilbúin til þess að fara um borð í flugvélina á leið til Philadelphiu þegar hvolparnir vildu ólmir komast í heiminn.Starfsmenn slökkviliðsins, sem sjá um bráðaþjónustu á flugvellinum, voru kallaðir til og brugðust þeir hratt og vel við til þess að taka á móti hvolpunum átta.Gotið var vel skrásett á Twitter-reikningi slökkviliðsins, líkt og sjá má hér að neðan. Hundarnir, ásamt eigendum, sínum misstu af fluginu og ætla sér þess í stað að keyra til Philadelphiu, um 1.600 kílómetra leið. Öllum heilsast þó vel.All done! #AirportPuppies @FlyTPA @CityofTampa pic.twitter.com/NIoXr0HCZW— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 An air traveler's service dog is delivering puppies now @FlyTPA We're a full-service department! pic.twitter.com/4xlPixtcFn— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Update from @FlyTPA: 5 new puppies. Waiting on a couple more! #AirportPuppies pic.twitter.com/DVkOLWVYw8— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Mom's name is Ellie, short for Eleanor Rigby. Two year old yellow lab pic.twitter.com/dzPCn8mdoN— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 #Ellie is the proud mother of 6 boys so far...The delivery crew including @TPAPolice @flytpa awaits number 7. Will it be a girl? #AirportPuppies pic.twitter.com/Wla9iHjGEJ— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 The proud papa, “Nugget” waits for his last baby #AirportPuppies pic.twitter.com/3qcG6gcBlj— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 It's a girl! #AirportPuppies pic.twitter.com/gFUY6W8Y2X— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Seven boys, one girl. Time to rest, #Ellie. #AirportPuppies @FlyTPA @TPAPolice @CityofTampa pic.twitter.com/8QAP9YPo4z— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Ruff day for this mama at Gate F80! With the help of ARFF paramedics, service dog Eleanor Rigby just delivered 8 pups -7 males, 1 female. pic.twitter.com/kiijFz0FBq— Tampa Intl Airport (@FlyTPA) May 25, 2018
Dýr Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira