Magnaður sigur Golden State og meistararnir í lokaúrslitin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. maí 2018 07:30 Curry fagnar eftir sigurinn í nótt. Getty Golden State Warriors tryggði sér í nótt sæti sigur í vesturdeild NBA-deildarinnar með sigri á Houston Rockets í oddaleik, 101-92, í úrslitarimmu liðanna í vestrinu. Í fyrrinótt tryggði Cleveland Cavaliers sér sigur í austurdeildinni með sigri á Boston Celtics, einnig í oddaleik. Það verða því Golden State og Cleveland sem mætast í lokaúrslitum NBA-deildarinnar fjórða árið í röð. Golden State hefur unnið í tvö skipti af þremur sem þessi lið hafa mæst í lokaúrslitunum en Cleveland vann árið 2016. Houston byrjaði betur í leiknum í nótt og var með ellefu stiga forystu í hálfleik, 101-92. En lykillinn að velgengni Golden State í allan vetur, og ekki síst í úrslitakeppninni, hefur verið öflug frammistaða í þriðja leikhluta og var það einnig tilfellið í nótt. Golden State vann þriðja leikhlutann með átján stiga mun og leit ekki um öxl. Stephen Curry fór fyrir sínum mönnum og skoraði fjórtán stig - þar af fjórar þriggja stiga körfur í fimm tilraunum. Sóknarleikur Houston molnaði að sama skapi í leikhlutanum og leikmenn liðsins klikkuðu á öllum fjórtán þriggja stiga skotunum sínum í þriðja leikhluta. Alls klikkaði Houston á 27 þriggja stiga skotum í röð í leiknum sem er met í sögu úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Þriggja stiga nýting liðsins í leiknum endaði í sjö körfum í 44 skotum. Chris Paul spilaði ekki með Houston í nótt vegna meiðsla, rétt eins og í síðasta leik á undan. Í fjarveru hans skoraði James Harden 32 stig auk þess sem hann tók sex fráköst og gaf sex stoðsendingar. En hann nýtti aðeins tólf af 29 skotum sínum í leiknum - þar af tvö af tólf þriggja stiga skotum. Kevin Durant var stigahæstur hjá Golden State með 34 stig og Curry skoraði 27 stig. Fyrsti leikur í lokaúrslitum NBA-deildarinnar verður aðfaranótt föstudags klukkan 01.00 og verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport. NBA Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Golden State Warriors tryggði sér í nótt sæti sigur í vesturdeild NBA-deildarinnar með sigri á Houston Rockets í oddaleik, 101-92, í úrslitarimmu liðanna í vestrinu. Í fyrrinótt tryggði Cleveland Cavaliers sér sigur í austurdeildinni með sigri á Boston Celtics, einnig í oddaleik. Það verða því Golden State og Cleveland sem mætast í lokaúrslitum NBA-deildarinnar fjórða árið í röð. Golden State hefur unnið í tvö skipti af þremur sem þessi lið hafa mæst í lokaúrslitunum en Cleveland vann árið 2016. Houston byrjaði betur í leiknum í nótt og var með ellefu stiga forystu í hálfleik, 101-92. En lykillinn að velgengni Golden State í allan vetur, og ekki síst í úrslitakeppninni, hefur verið öflug frammistaða í þriðja leikhluta og var það einnig tilfellið í nótt. Golden State vann þriðja leikhlutann með átján stiga mun og leit ekki um öxl. Stephen Curry fór fyrir sínum mönnum og skoraði fjórtán stig - þar af fjórar þriggja stiga körfur í fimm tilraunum. Sóknarleikur Houston molnaði að sama skapi í leikhlutanum og leikmenn liðsins klikkuðu á öllum fjórtán þriggja stiga skotunum sínum í þriðja leikhluta. Alls klikkaði Houston á 27 þriggja stiga skotum í röð í leiknum sem er met í sögu úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Þriggja stiga nýting liðsins í leiknum endaði í sjö körfum í 44 skotum. Chris Paul spilaði ekki með Houston í nótt vegna meiðsla, rétt eins og í síðasta leik á undan. Í fjarveru hans skoraði James Harden 32 stig auk þess sem hann tók sex fráköst og gaf sex stoðsendingar. En hann nýtti aðeins tólf af 29 skotum sínum í leiknum - þar af tvö af tólf þriggja stiga skotum. Kevin Durant var stigahæstur hjá Golden State með 34 stig og Curry skoraði 27 stig. Fyrsti leikur í lokaúrslitum NBA-deildarinnar verður aðfaranótt föstudags klukkan 01.00 og verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport.
NBA Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira