Feministar handteknir og sakaðir um hryðjuverk í Sádí-Arabíu Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 26. maí 2018 12:53 Bann við akstri kvenna verður afnumið í næsta mánuði en mannréttindasamtök óttast að umbæturnar risti ekki djúpt Að minnsta kosti ellefu konur, sem barist hafa fyrir réttindum kvenna í Sádí-Arabíu, hafa verið handteknar og eiga yfir höfði sér allt að 20 ára fangelsi fyrir hryðjuverk. Mannréttindasamtök segja þetta benda til þess að allt tal um umbætur í Sádí-Arabíu hafi verið orðin tóm. Krónprinsinn, Mohammad bin Salman, hefur kynnt sig sem umbótasinna og boðað breytingar í hinu afar íhaldssama samfélagi. Þá hefur hann varið miklu fé í kynningarstarf erlendis til að skapa sér þessa ímynd. Nýleg mánaðarlöng reisa hans um vesturlönd var liður í því starfi og hitti hann fjölda vestrænna leiðtoga. Konurnar ellefu sem voru handteknar voru allar tengdar baráttu gegn lögum sem svipta konur sjálfræði með því að gera feður þeirra eða eiginmenn að eiginlegum forsjáraðilum þeirra. Konur mega ekki vera á ferð á almannafæri án þess að vera í umsjón karlmanns. Ekki er á dagskrá að afnema þau lög á næstunni. Í næsta mánuði stendur hins vegar til að leyfa konum að keyra. Þegar sú breyting var tilkynnt fengu margir umbótasinnar skilaboð frá yfirvöldum þar sem þeir voru varaðir við því að tala við fjölmiðla á meðan athygli heimsins beindist að landinu vegna þessa. Handtökurnar gætu því tengst þeim skilaboðum. Tengdar fréttir Krónprins Sáda kynnir nýja og hófsamari sýn á íslam Mohammed bin Salman segir að "hófsamt, opið“ íslam skuli ráða ríkjum í konungsríkinu sem er þekkt fyrir íhaldssemi sína í trúmálum. 24. október 2017 14:31 Fyrsta kvikmyndahús Sádí Arabíu í 35 ár Bann við sýningu kvikmynda í Sádí Arabíu fellur formlega úr gildi á morgun þegar bandaríska ofurhetjumyndin Black Panther verður frumsýnd í höfuðborginni Riyadh. 17. apríl 2018 12:06 Konur í Sádi-Arabíu fá að þjóna í hernum Ákvörðunin kemur í kjölfar ýmissa breytinga Salmans konungs á stöðu kvenna þar í landi. 27. febrúar 2018 06:00 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Að minnsta kosti ellefu konur, sem barist hafa fyrir réttindum kvenna í Sádí-Arabíu, hafa verið handteknar og eiga yfir höfði sér allt að 20 ára fangelsi fyrir hryðjuverk. Mannréttindasamtök segja þetta benda til þess að allt tal um umbætur í Sádí-Arabíu hafi verið orðin tóm. Krónprinsinn, Mohammad bin Salman, hefur kynnt sig sem umbótasinna og boðað breytingar í hinu afar íhaldssama samfélagi. Þá hefur hann varið miklu fé í kynningarstarf erlendis til að skapa sér þessa ímynd. Nýleg mánaðarlöng reisa hans um vesturlönd var liður í því starfi og hitti hann fjölda vestrænna leiðtoga. Konurnar ellefu sem voru handteknar voru allar tengdar baráttu gegn lögum sem svipta konur sjálfræði með því að gera feður þeirra eða eiginmenn að eiginlegum forsjáraðilum þeirra. Konur mega ekki vera á ferð á almannafæri án þess að vera í umsjón karlmanns. Ekki er á dagskrá að afnema þau lög á næstunni. Í næsta mánuði stendur hins vegar til að leyfa konum að keyra. Þegar sú breyting var tilkynnt fengu margir umbótasinnar skilaboð frá yfirvöldum þar sem þeir voru varaðir við því að tala við fjölmiðla á meðan athygli heimsins beindist að landinu vegna þessa. Handtökurnar gætu því tengst þeim skilaboðum.
Tengdar fréttir Krónprins Sáda kynnir nýja og hófsamari sýn á íslam Mohammed bin Salman segir að "hófsamt, opið“ íslam skuli ráða ríkjum í konungsríkinu sem er þekkt fyrir íhaldssemi sína í trúmálum. 24. október 2017 14:31 Fyrsta kvikmyndahús Sádí Arabíu í 35 ár Bann við sýningu kvikmynda í Sádí Arabíu fellur formlega úr gildi á morgun þegar bandaríska ofurhetjumyndin Black Panther verður frumsýnd í höfuðborginni Riyadh. 17. apríl 2018 12:06 Konur í Sádi-Arabíu fá að þjóna í hernum Ákvörðunin kemur í kjölfar ýmissa breytinga Salmans konungs á stöðu kvenna þar í landi. 27. febrúar 2018 06:00 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Krónprins Sáda kynnir nýja og hófsamari sýn á íslam Mohammed bin Salman segir að "hófsamt, opið“ íslam skuli ráða ríkjum í konungsríkinu sem er þekkt fyrir íhaldssemi sína í trúmálum. 24. október 2017 14:31
Fyrsta kvikmyndahús Sádí Arabíu í 35 ár Bann við sýningu kvikmynda í Sádí Arabíu fellur formlega úr gildi á morgun þegar bandaríska ofurhetjumyndin Black Panther verður frumsýnd í höfuðborginni Riyadh. 17. apríl 2018 12:06
Konur í Sádi-Arabíu fá að þjóna í hernum Ákvörðunin kemur í kjölfar ýmissa breytinga Salmans konungs á stöðu kvenna þar í landi. 27. febrúar 2018 06:00