Cleveland yfirspilaði Boston í þriðja leiknum Dagur Lárusson skrifar 20. maí 2018 09:00 LeBron James. vísir/getty LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers unnu sinn fyrsta sigur í einvígi sínu gegn Boston Celtics í nótt en LeBron skoraði 27 stig í leiknum. Með LeBron í broddi fylkingar byrjaði Cleveland leikinn að miklum krafti og skoraði 32 stig í fyrsta leikhluta gegn aðeins 17 frá Boston og litu Cleveland út fyrir að vera allt öðruvísi lið heldur en í fyrstu tveimur leikjunum í einvíginu. Cleveland juku forystu sína í öðrum leikhluta og var staðan 61-41 í hálfleiknum og því hafði Boston verk að vinna í seinni hálfleiknum. Í seinni hálfleiknum hélt Cleveland samt sem áður uppteknum hætti og hélt áfram að bæta við forystu sína og skoraði 26 stig í þriðja leikhluta gegn 22 frá Boston og unnu síðan að lokum sannfærandi sigur 116-86. LeBron James var stigahæstur í leiknum með 27 stig og 12 stoðsendingar en Jayson Tatum var stigahæstur hjá Boston með 18 stig. LeBron James var að vonum ánægður í leikslok. „Jafnvel þegar hlutirnir gegnu ekki upp, þá héldum við einfaldlega bara áfram. Við létum þá spila fleiri sendingar en venjulega, við létum þá hanga á boltanum lengra en venjulega. Við vorum algjörlega á flugi í nótt og það einfaldlega vildi svo til að ég var einn af þeim mönnum sem var á flugi,“ sagði LeBron. Þjálfari Celtics, Brad Stevens, hafði ekki mikið um leikinn að segja fyrir utan það að viðurkenna tap. „Þeir tóku leikinn til okkar, svo einfalt er það, þeir algjörlega yfirspiluðu okkur.“ Fjórði leikurinn í einvíginu er á mánudaginn en hann fer einnig fram í Cleveland en næsti leikur eftir það fer fram í Boston en það verður fróðlegt að fylgjast með gangi mála en aðeins 19 lið af 300 hafa snúið við einvígi sem hefur farið í 2-0 forystu í úrslitakeppninni í NBA. LeBron James og Cleveland hafa þó gert það tvisvar sinnum og nú síðast árið 2016 þegar þeir urðu meistarar. Hér fyrir neðan má sjá brot úr leiknum. NBA Tengdar fréttir Stórleikur James dugði ekki til fyrir Cleveland Boston Celtics er komið í 2-0 í rimmu sinnu gegn Cleveland Cavaliers eftir 107-94 sigur í leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í nótt. 16. maí 2018 07:30 Boston keyrði yfir Cavaliers í fyrsta leik Boston Celtic tók forystuna í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta gegn Cleveland Cavaliers í kvöld. Sigur Boston var aldrei í hættu og forystan verðskulduð. 13. maí 2018 22:10 Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira
LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers unnu sinn fyrsta sigur í einvígi sínu gegn Boston Celtics í nótt en LeBron skoraði 27 stig í leiknum. Með LeBron í broddi fylkingar byrjaði Cleveland leikinn að miklum krafti og skoraði 32 stig í fyrsta leikhluta gegn aðeins 17 frá Boston og litu Cleveland út fyrir að vera allt öðruvísi lið heldur en í fyrstu tveimur leikjunum í einvíginu. Cleveland juku forystu sína í öðrum leikhluta og var staðan 61-41 í hálfleiknum og því hafði Boston verk að vinna í seinni hálfleiknum. Í seinni hálfleiknum hélt Cleveland samt sem áður uppteknum hætti og hélt áfram að bæta við forystu sína og skoraði 26 stig í þriðja leikhluta gegn 22 frá Boston og unnu síðan að lokum sannfærandi sigur 116-86. LeBron James var stigahæstur í leiknum með 27 stig og 12 stoðsendingar en Jayson Tatum var stigahæstur hjá Boston með 18 stig. LeBron James var að vonum ánægður í leikslok. „Jafnvel þegar hlutirnir gegnu ekki upp, þá héldum við einfaldlega bara áfram. Við létum þá spila fleiri sendingar en venjulega, við létum þá hanga á boltanum lengra en venjulega. Við vorum algjörlega á flugi í nótt og það einfaldlega vildi svo til að ég var einn af þeim mönnum sem var á flugi,“ sagði LeBron. Þjálfari Celtics, Brad Stevens, hafði ekki mikið um leikinn að segja fyrir utan það að viðurkenna tap. „Þeir tóku leikinn til okkar, svo einfalt er það, þeir algjörlega yfirspiluðu okkur.“ Fjórði leikurinn í einvíginu er á mánudaginn en hann fer einnig fram í Cleveland en næsti leikur eftir það fer fram í Boston en það verður fróðlegt að fylgjast með gangi mála en aðeins 19 lið af 300 hafa snúið við einvígi sem hefur farið í 2-0 forystu í úrslitakeppninni í NBA. LeBron James og Cleveland hafa þó gert það tvisvar sinnum og nú síðast árið 2016 þegar þeir urðu meistarar. Hér fyrir neðan má sjá brot úr leiknum.
NBA Tengdar fréttir Stórleikur James dugði ekki til fyrir Cleveland Boston Celtics er komið í 2-0 í rimmu sinnu gegn Cleveland Cavaliers eftir 107-94 sigur í leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í nótt. 16. maí 2018 07:30 Boston keyrði yfir Cavaliers í fyrsta leik Boston Celtic tók forystuna í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta gegn Cleveland Cavaliers í kvöld. Sigur Boston var aldrei í hættu og forystan verðskulduð. 13. maí 2018 22:10 Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira
Stórleikur James dugði ekki til fyrir Cleveland Boston Celtics er komið í 2-0 í rimmu sinnu gegn Cleveland Cavaliers eftir 107-94 sigur í leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í nótt. 16. maí 2018 07:30
Boston keyrði yfir Cavaliers í fyrsta leik Boston Celtic tók forystuna í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta gegn Cleveland Cavaliers í kvöld. Sigur Boston var aldrei í hættu og forystan verðskulduð. 13. maí 2018 22:10
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti