Hóta að stöðva skráningar í Mentor Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 8. júní 2018 06:00 Helga Þórisdóttir er forstjóri Persónuverndar. Vísir/VILHELM Persónuvernd gefur fimm grunnskólum frest til 15. ágúst til að bregðast við þriggja ára gömlu áliti stofnunarinnar um skráningu persónuupplýsinga í Mentor, að öðrum kosti geti komið til þess að skráning persónuupplýsinga í kerfið verði stöðvuð. Persónuvernd komst að þeirri niðurstöðu 2015 að skráning persónuupplýsinga í Mentor bryti í bága við lög um persónuvernd. Athugun stofnunarinnar beindist að mjög víðtækri skráningu persónuupplýsinga meðal annars um andlegt og líkamlegt heilsufar nemenda, jafnvel klæðaburð og framkomu foreldra þeirra. Kröfur stofnunarinnar um úrbætur lúta að því að koma skráningu í lögmætt horf og gerð verklagsreglna um samræmda skráningu sem kveði á um hvaða upplýsingar skuli skrá, hverjum skuli birta þær og hvernig eftirliti skuli háttað. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Notkun rafræns kennsluhugbúnaðar áhyggjuefni því upplýsingar um börn gætu ratað úr landi Upplýsingarnar geti verið sendar úr landi án vitundar forráðamanna segir forstjóri Persónuverndar. 9. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Persónuvernd gefur fimm grunnskólum frest til 15. ágúst til að bregðast við þriggja ára gömlu áliti stofnunarinnar um skráningu persónuupplýsinga í Mentor, að öðrum kosti geti komið til þess að skráning persónuupplýsinga í kerfið verði stöðvuð. Persónuvernd komst að þeirri niðurstöðu 2015 að skráning persónuupplýsinga í Mentor bryti í bága við lög um persónuvernd. Athugun stofnunarinnar beindist að mjög víðtækri skráningu persónuupplýsinga meðal annars um andlegt og líkamlegt heilsufar nemenda, jafnvel klæðaburð og framkomu foreldra þeirra. Kröfur stofnunarinnar um úrbætur lúta að því að koma skráningu í lögmætt horf og gerð verklagsreglna um samræmda skráningu sem kveði á um hvaða upplýsingar skuli skrá, hverjum skuli birta þær og hvernig eftirliti skuli háttað.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Notkun rafræns kennsluhugbúnaðar áhyggjuefni því upplýsingar um börn gætu ratað úr landi Upplýsingarnar geti verið sendar úr landi án vitundar forráðamanna segir forstjóri Persónuverndar. 9. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Notkun rafræns kennsluhugbúnaðar áhyggjuefni því upplýsingar um börn gætu ratað úr landi Upplýsingarnar geti verið sendar úr landi án vitundar forráðamanna segir forstjóri Persónuverndar. 9. nóvember 2017 21:45