„Ímyndaðu þér ef barnið þitt hefði þessa framtíðarsýn“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. júní 2018 11:15 Ragga nagli veltir því fyrir sér hvenær fólk byrji að reisa níðstöng um spegilmyndina. Vísir/Eyþór „Þegar ég verð stór þá vil ég hata líkamann minn. Byrja daginn á að klípa í húðflygsur og forðast spegla það sem eftir lifir dags. Þegar ég verð fullorðin langar mig að missa svefn yfir hvað náunganum finnst um rassinn á mér. Í framtíðinni vil ég vera með þráhyggju yfir hverju einasta atómi af mat sem ég læt upp í mig. Ég vil eyða mörgum árum í samviskubit yfir öllum skiptunum sem ég borðaði einni pönnuköku of mikið. Ég vil eyða sem mestri orku og tíma í tilfinningalegt gubb yfir glúteini, laktósa, kílóum, appelsínuhúð og buxnastærð... sagði enginn aldrei.“ Svona hefst nýr pistill eftir þjálfarann og sálfræðinginn Ragnhildi Þórðardóttur, sem er betur þekkt sem Ragga Nagli. Þar hvetur hún fólk til þess að taka spegilmyndina í sátt. „Ímyndaðu þér ef barnið þitt hefði þessa framtíðarsýn. Þú myndir tapa glórunni af áhyggjum af barninu. Reita hárið. Missa svefn. Poppa kvíðastillandi. En því miður er þetta blákaldur veruleiki margra komna á meðalaldurinn. Ef þú fylgist með eins árs gömlu barni skakklappast að spegli. Kyssa spegilinn blautum slefuðum kossum. Ajax brúsinn fer á loft hjá mömmunni til að þurrka burt kámug fingraförin.“ Flestir gera þetta sem börn, en Ragga spyr af hverju fólk hætti þessu. „Hvenær byrjum við að reisa níðstöng um spegilmyndina? Vertu eins árs í dag. Kysstu spegilinn. Skítt með Ajaxið. Leyfðu kossinum að vera sem tákngerving um nýja tíma. Héðan í frá ætlarðu að elska og virða spegilmyndina. Þú ætlar að gefa henni fimmu. Segja fallega hluti um manneskjuna sem starir á móti þér. „Þarna er ég. Ég er æði. Ég er falleg og ég er nóg.““ Tengdar fréttir Ragga Nagli: „Matvæli sem þú ættir að forðast eins og Svarta Dauða ef þú vilt ná árangri“ Ragnhildur Þórðardóttir sálfræðingur og þjálfari birtir lista yfir mat sem fólk ætti að forðast til þess að ná árangri. 16. ágúst 2017 13:21 Markmiðið með því að nærast í núvitund er að líða jafn vel fyrir og eftir máltíðina Ragga nagli hvetur fólk til að sleppa megrunarkúrum, borða hægar og njóta máltíðanna betur. 11. febrúar 2018 07:00 „Jólin eru ekki tími til að vera hlekkjaður við örtrefjaklút og skúringamoppu“ Ragga nagli hvetur fólk til þess að reyna að njóta jólanna í stað þess að hafa áhyggjur af ryki í gluggakistum eða bera heimi sitt saman við heimilin sem sjást á samfélagsmiðlum. 21. desember 2017 09:00 „Eyddu púðrinu í að breyta hugsun frekar en hegðun“ Þjálfarinn og sálfræðingurinn Ragga Nagli segir mikilvægt að forðast samviskubit og sektarkennd. 6. október 2017 15:15 Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Sjá meira
„Þegar ég verð stór þá vil ég hata líkamann minn. Byrja daginn á að klípa í húðflygsur og forðast spegla það sem eftir lifir dags. Þegar ég verð fullorðin langar mig að missa svefn yfir hvað náunganum finnst um rassinn á mér. Í framtíðinni vil ég vera með þráhyggju yfir hverju einasta atómi af mat sem ég læt upp í mig. Ég vil eyða mörgum árum í samviskubit yfir öllum skiptunum sem ég borðaði einni pönnuköku of mikið. Ég vil eyða sem mestri orku og tíma í tilfinningalegt gubb yfir glúteini, laktósa, kílóum, appelsínuhúð og buxnastærð... sagði enginn aldrei.“ Svona hefst nýr pistill eftir þjálfarann og sálfræðinginn Ragnhildi Þórðardóttur, sem er betur þekkt sem Ragga Nagli. Þar hvetur hún fólk til þess að taka spegilmyndina í sátt. „Ímyndaðu þér ef barnið þitt hefði þessa framtíðarsýn. Þú myndir tapa glórunni af áhyggjum af barninu. Reita hárið. Missa svefn. Poppa kvíðastillandi. En því miður er þetta blákaldur veruleiki margra komna á meðalaldurinn. Ef þú fylgist með eins árs gömlu barni skakklappast að spegli. Kyssa spegilinn blautum slefuðum kossum. Ajax brúsinn fer á loft hjá mömmunni til að þurrka burt kámug fingraförin.“ Flestir gera þetta sem börn, en Ragga spyr af hverju fólk hætti þessu. „Hvenær byrjum við að reisa níðstöng um spegilmyndina? Vertu eins árs í dag. Kysstu spegilinn. Skítt með Ajaxið. Leyfðu kossinum að vera sem tákngerving um nýja tíma. Héðan í frá ætlarðu að elska og virða spegilmyndina. Þú ætlar að gefa henni fimmu. Segja fallega hluti um manneskjuna sem starir á móti þér. „Þarna er ég. Ég er æði. Ég er falleg og ég er nóg.““
Tengdar fréttir Ragga Nagli: „Matvæli sem þú ættir að forðast eins og Svarta Dauða ef þú vilt ná árangri“ Ragnhildur Þórðardóttir sálfræðingur og þjálfari birtir lista yfir mat sem fólk ætti að forðast til þess að ná árangri. 16. ágúst 2017 13:21 Markmiðið með því að nærast í núvitund er að líða jafn vel fyrir og eftir máltíðina Ragga nagli hvetur fólk til að sleppa megrunarkúrum, borða hægar og njóta máltíðanna betur. 11. febrúar 2018 07:00 „Jólin eru ekki tími til að vera hlekkjaður við örtrefjaklút og skúringamoppu“ Ragga nagli hvetur fólk til þess að reyna að njóta jólanna í stað þess að hafa áhyggjur af ryki í gluggakistum eða bera heimi sitt saman við heimilin sem sjást á samfélagsmiðlum. 21. desember 2017 09:00 „Eyddu púðrinu í að breyta hugsun frekar en hegðun“ Þjálfarinn og sálfræðingurinn Ragga Nagli segir mikilvægt að forðast samviskubit og sektarkennd. 6. október 2017 15:15 Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Sjá meira
Ragga Nagli: „Matvæli sem þú ættir að forðast eins og Svarta Dauða ef þú vilt ná árangri“ Ragnhildur Þórðardóttir sálfræðingur og þjálfari birtir lista yfir mat sem fólk ætti að forðast til þess að ná árangri. 16. ágúst 2017 13:21
Markmiðið með því að nærast í núvitund er að líða jafn vel fyrir og eftir máltíðina Ragga nagli hvetur fólk til að sleppa megrunarkúrum, borða hægar og njóta máltíðanna betur. 11. febrúar 2018 07:00
„Jólin eru ekki tími til að vera hlekkjaður við örtrefjaklút og skúringamoppu“ Ragga nagli hvetur fólk til þess að reyna að njóta jólanna í stað þess að hafa áhyggjur af ryki í gluggakistum eða bera heimi sitt saman við heimilin sem sjást á samfélagsmiðlum. 21. desember 2017 09:00
„Eyddu púðrinu í að breyta hugsun frekar en hegðun“ Þjálfarinn og sálfræðingurinn Ragga Nagli segir mikilvægt að forðast samviskubit og sektarkennd. 6. október 2017 15:15