Fyrsta Sportveiðiblað ársins komið út Karl Lúðvíksson skrifar 7. júní 2018 11:00 Fyrsta tölublað Sportveiðiblaðsins 2018 er komið útm og að venju er um að ræða stórglæsilegt tölublað. Í blaðinu er tímamótaviðtal við Þórarinn Sigþórsson „Tóta tönn“ en hann hefur landað 20.511 löxum! Einnig er viðtal við stórsöngvarann Kristján Jóhannsson og Jón Þór Ólason sem er nýkjörinn formaður SVFR. Fjallar er um flugurnar hans Sveins Þórs Arnarsonar og ferðumst milli veiðistaða í Laxá í Dölum. Árni Magnússon segir lesendum blaðsins frá Tungulæk og Siggi Haugur fer yfir það sem ætla má að verði „trendið“ í laxaflugum fyrir sumarið. Einnig er að finna í blaðinu fjölmargar veiðisögur og greinar þar sem flakkað er frá Elliðavatni til Suður-Ameríku með millilendingu í Finnmörku. Þetta er aðeins brot af því sem sagt er frá í þessu fyrsta tölublaði ársins. Mest lesið Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði 107 sm lax veiddist í Grímsá Veiði Frábær veiði við opnun Elliðavatns Veiði Sumir ennþá að gera góða veiði í Ytri Rangá Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Þingvallavatni og Úlfljótsvatni Veiði Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Áhrif jakaflóða á laxveiðiár Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Fín veiði á sjóbirtingsslóðum Veiði Gljúfurá kynnt á veiðikvöldi hjá SVFR Veiði
Fyrsta tölublað Sportveiðiblaðsins 2018 er komið útm og að venju er um að ræða stórglæsilegt tölublað. Í blaðinu er tímamótaviðtal við Þórarinn Sigþórsson „Tóta tönn“ en hann hefur landað 20.511 löxum! Einnig er viðtal við stórsöngvarann Kristján Jóhannsson og Jón Þór Ólason sem er nýkjörinn formaður SVFR. Fjallar er um flugurnar hans Sveins Þórs Arnarsonar og ferðumst milli veiðistaða í Laxá í Dölum. Árni Magnússon segir lesendum blaðsins frá Tungulæk og Siggi Haugur fer yfir það sem ætla má að verði „trendið“ í laxaflugum fyrir sumarið. Einnig er að finna í blaðinu fjölmargar veiðisögur og greinar þar sem flakkað er frá Elliðavatni til Suður-Ameríku með millilendingu í Finnmörku. Þetta er aðeins brot af því sem sagt er frá í þessu fyrsta tölublaði ársins.
Mest lesið Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði 107 sm lax veiddist í Grímsá Veiði Frábær veiði við opnun Elliðavatns Veiði Sumir ennþá að gera góða veiði í Ytri Rangá Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Þingvallavatni og Úlfljótsvatni Veiði Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Áhrif jakaflóða á laxveiðiár Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Fín veiði á sjóbirtingsslóðum Veiði Gljúfurá kynnt á veiðikvöldi hjá SVFR Veiði