Durant skaut Cleveland í kaf Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. júní 2018 07:16 Durant sækir hér að körfu Cleveland í nótt. vísir/getty Meistarar Golden State Warriors eru aðeins einum sigri frá því að sópa Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar eftir 102-110 sigur í Cleveland í nótt. Staðan í einvígi liðanna er því 3-0. Stjarna leiksins í nótt var Kevin Durant en hann var óstöðvandi. Durant skoraði 43 stig og tók 13 fráköst. Steph Curry var næstur með 11 stig og þeir Draymond Green, Klay Thompson og JaVale McGee skoruðu allir 10. LeBron James skilaði sínu eins og venjulega fyrir Cleveland. Var með sína tíunda þreföldu tvennu í úrslitunum frá upphafi en það dugði ekki til. Hann skoraði 33 stig, tók 10 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Kevin Love næstur í liði Cavaliers með 20 stig.Kevin Durant clinches the game in #PhantomCam! #DubNation#NBAFinalspic.twitter.com/1i4UMRp3qs — NBA (@NBA) June 7, 2018 „Við erum með mikla dýpt og margir sem geta hjálpað okkur. Við eigum samt að tala um Kevin Durant eftir þennan leik. Þetta var ótrúleg frammistaða í kvöld,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Warriors. „Það getur enginn í heiminum sett þessi skot niður nema hann. Hann var ótrúlegur.“ Durant þurfti vissulega að bera liðið á bakinu því Curry gat ekki neitt. Hitti aðeins úr þremur af 16 skotum sínum. Hann hitti svo aðeins úr einu þriggja stiga skoti af tíu. „Þetta er lúxusinn hjá okkur að vera með alla þessa skorara. Það geta allir átt stórleik og ef menn hitta ekki á það þá tekur bara einhver annar upp keflið. Að því sögðu var þessi frammistaða Durant lygileg. Hann hitti alltaf er okkur vantaði körfu,“ sagði Kerr kátur með sína menn. NBA Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Sjá meira
Meistarar Golden State Warriors eru aðeins einum sigri frá því að sópa Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar eftir 102-110 sigur í Cleveland í nótt. Staðan í einvígi liðanna er því 3-0. Stjarna leiksins í nótt var Kevin Durant en hann var óstöðvandi. Durant skoraði 43 stig og tók 13 fráköst. Steph Curry var næstur með 11 stig og þeir Draymond Green, Klay Thompson og JaVale McGee skoruðu allir 10. LeBron James skilaði sínu eins og venjulega fyrir Cleveland. Var með sína tíunda þreföldu tvennu í úrslitunum frá upphafi en það dugði ekki til. Hann skoraði 33 stig, tók 10 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Kevin Love næstur í liði Cavaliers með 20 stig.Kevin Durant clinches the game in #PhantomCam! #DubNation#NBAFinalspic.twitter.com/1i4UMRp3qs — NBA (@NBA) June 7, 2018 „Við erum með mikla dýpt og margir sem geta hjálpað okkur. Við eigum samt að tala um Kevin Durant eftir þennan leik. Þetta var ótrúleg frammistaða í kvöld,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Warriors. „Það getur enginn í heiminum sett þessi skot niður nema hann. Hann var ótrúlegur.“ Durant þurfti vissulega að bera liðið á bakinu því Curry gat ekki neitt. Hitti aðeins úr þremur af 16 skotum sínum. Hann hitti svo aðeins úr einu þriggja stiga skoti af tíu. „Þetta er lúxusinn hjá okkur að vera með alla þessa skorara. Það geta allir átt stórleik og ef menn hitta ekki á það þá tekur bara einhver annar upp keflið. Að því sögðu var þessi frammistaða Durant lygileg. Hann hitti alltaf er okkur vantaði körfu,“ sagði Kerr kátur með sína menn.
NBA Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti