Héraðsdómur segir Barnaverndarstofu hafa rannsakað mál Freyju ítarlega Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. júní 2018 19:30 Freyja Haraldsdóttir var viðstödd dómsuppsögu í Héraðsdómi í dag. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur telur ekki vera sýnt að meðferð og synjun Barnaverndarstofu á umsókn Freyju Haraldsdóttur um að gerast fósturforeldri hafi aðeins byggt á því að hún búi við fötlun. Barnaverndarstofa var sýknuð af öllum kröfu Freyju í málinu.Dómur féll í málinu í dagen Freyja stefndi Barnaverndastofu á síðasta ári eftir að umsókn hennar um að gerast fósturforeldri var synjað. Taldi Freyja að með því væri brotið á mannréttindum hennar. Úrskurðarnefnd velferðarmála staðfesti synjun Barnaverndarstofu á sínum tíma envildi Freyja að ákvörðun hennar yrði felld úr gildi.Fyrir liggur að Freyja fékk jákvæða umsögn frá fjölskylduráði Garðabæjar um að taka barn í fóstur. Hún var þó ekki boðuð á námskeið þar sem fram fer mat á hvort viðkomandi sé hæft fósturforeldri.Í samtali við Vísi á síðasta árisagði Sigrún Ingibjörg Gísladóttir, lögmaður Freyju, að málið snerist um þetta. Að ákvörðunin um að neita henni um að gerast fósturforeldri hafi verið tekin áður en hún hafði setið námskeiðið. Henni hafi því verið mismunað þegar ákvörðun var tekin án þess að hún hafi farið í gegnum námskeið líkt og aðrir umsækjendur.Héraðsdómur tekur undir sjónarmið Barnaverndarstofu Í niðurstöðu héraðsdóms er tekið undir með sjónarmiðum Barnaverndarstofu að faglegt mat hafi verið lagt á aðstæður Freyju. Sérfræðingar sem komu að matinu sem og vitnisburður sérfræðinga fyrir dómi hafi gefi „ótvírætt til kynna að of margir óvissuþættir felist almennt í því að setja fósturbarn inn í þær sérstöku aðstæður,“ sem Freyja búi við. Hún glímir við sjaldgæfan og erfiðan beinasjúkdóm sem gerir það að verkum hún er að mestu bundin við sérstakan hjólastól auk þess sem hún er háð aðstoð annarra við flestar athafnir daglegs lífs. Í dómi héraðsdóms er tekið fram að óumdeilt sé að Freyja sé vel menntuð og atorkusöm kona sem er virk félagslega og hafi meðal annars komið nokkuð að störfum með börnum, og þá meðal annars sem stuðningsforeldri unglings.Héraðsdómur tók undir sjónarmið Barnaverndastofu í málinu.Vísir/PjeturNámskeiðið í raun ekki opið öllum sem hlutu jákvæða umsögn Hvað varðar námskeiðið sem Freyja fékk ekki boð á eftir jákvæða umsögn frá fjölskylduráð Garðabæjar segir í dómi héraðsdóms að fyrir liggi að mistök hafi átt sér stað hjá Barnaverndarstofu þegar auglýst var að umrætt námskeið væri opið öllum sem hlotið hefðu jákvæða umsögn.Í raun hafi það verið þannig að þeir umsækjendur sem uppfylli ótvírætt ekki skilyrði um að gerast fósturforeldar hafi ekki fengið boð á námskeiðið. Markmið námskeiðsins sé ekki bara að kanna foreldrahæfni þátttakenda heldur einnig að undirbúa þá frekar undir hlutverk fósturforeldra sem þeir hafi þá verið taldir hæfir til þess að geta sinnt.Í máli Freyju tekur dómurinn undir þau sjónarmið Barnaverndarstofu að henni hafi ekki verið boðið á námskeiðið þar sem hún hafi þá þegar að mati stofnunarinnar ekki uppfyllt hæfisskilyrði.Segir í dómi héraðsdóms að fyrirliggjandi sé af gögnum málsins að ítarleg málsmeðferð og rannsókn hafi átt sér stað varðandi beiðni Freyju um fóstur, bæði hjá Barnaverndarstofu, sem og úrskurðarnefnd velferðarmála áður en ákvörðun var tekin.Var því að mati héraðsdóms ekki ástæða til þess að fella úr gildi dóm úrskurðs verlferðarmála er staðfesti ákvörðun Barnaverndastofu um að synja beiðni Freyju um að taka barn í fóstur.Var Barnaverndastofa því sýknuð af öllum kröfum í málinu en dóm héraðsdóms má lesa hér. Dómsmál Tengdar fréttir Barnaverndarstofa sýknuð í máli Freyju Haralds Freyja stefndi Barnaverndarstofu vegna ákvörðunar stofnunarinnar um að neita henni um að gerast fósturforeldri. 6. júní 2018 13:11 Freyja segir mikilvægt að finna fyrir stuðningi í baráttu sinni Freyja segir málið fyrst og fremst snúast um að fatlaðir njóti sömu málsmeðferðar og ófatlaðir. Fullt var út úr dyrum í dómssal Héraðsdóms Reykjavíkur í gær þegar málið var tekið fyrir og færri komust að en vildu. 21. apríl 2018 07:30 Freyja fær ekki að vera fósturforeldri og stefnir Barnaverndarstofu Freyja Haraldsdóttir, fyrrverandi varaþingmaður, höfðar mál gegn Barnaverndarstofu sem synjaði henni um stöðu fósturforeldris. Úrskurðarnefnd velferðarmála er sammála Barnaverndarstofu en Freyja telur á sér brotið. 19. október 2017 05:00 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur telur ekki vera sýnt að meðferð og synjun Barnaverndarstofu á umsókn Freyju Haraldsdóttur um að gerast fósturforeldri hafi aðeins byggt á því að hún búi við fötlun. Barnaverndarstofa var sýknuð af öllum kröfu Freyju í málinu.Dómur féll í málinu í dagen Freyja stefndi Barnaverndastofu á síðasta ári eftir að umsókn hennar um að gerast fósturforeldri var synjað. Taldi Freyja að með því væri brotið á mannréttindum hennar. Úrskurðarnefnd velferðarmála staðfesti synjun Barnaverndarstofu á sínum tíma envildi Freyja að ákvörðun hennar yrði felld úr gildi.Fyrir liggur að Freyja fékk jákvæða umsögn frá fjölskylduráði Garðabæjar um að taka barn í fóstur. Hún var þó ekki boðuð á námskeið þar sem fram fer mat á hvort viðkomandi sé hæft fósturforeldri.Í samtali við Vísi á síðasta árisagði Sigrún Ingibjörg Gísladóttir, lögmaður Freyju, að málið snerist um þetta. Að ákvörðunin um að neita henni um að gerast fósturforeldri hafi verið tekin áður en hún hafði setið námskeiðið. Henni hafi því verið mismunað þegar ákvörðun var tekin án þess að hún hafi farið í gegnum námskeið líkt og aðrir umsækjendur.Héraðsdómur tekur undir sjónarmið Barnaverndarstofu Í niðurstöðu héraðsdóms er tekið undir með sjónarmiðum Barnaverndarstofu að faglegt mat hafi verið lagt á aðstæður Freyju. Sérfræðingar sem komu að matinu sem og vitnisburður sérfræðinga fyrir dómi hafi gefi „ótvírætt til kynna að of margir óvissuþættir felist almennt í því að setja fósturbarn inn í þær sérstöku aðstæður,“ sem Freyja búi við. Hún glímir við sjaldgæfan og erfiðan beinasjúkdóm sem gerir það að verkum hún er að mestu bundin við sérstakan hjólastól auk þess sem hún er háð aðstoð annarra við flestar athafnir daglegs lífs. Í dómi héraðsdóms er tekið fram að óumdeilt sé að Freyja sé vel menntuð og atorkusöm kona sem er virk félagslega og hafi meðal annars komið nokkuð að störfum með börnum, og þá meðal annars sem stuðningsforeldri unglings.Héraðsdómur tók undir sjónarmið Barnaverndastofu í málinu.Vísir/PjeturNámskeiðið í raun ekki opið öllum sem hlutu jákvæða umsögn Hvað varðar námskeiðið sem Freyja fékk ekki boð á eftir jákvæða umsögn frá fjölskylduráð Garðabæjar segir í dómi héraðsdóms að fyrir liggi að mistök hafi átt sér stað hjá Barnaverndarstofu þegar auglýst var að umrætt námskeið væri opið öllum sem hlotið hefðu jákvæða umsögn.Í raun hafi það verið þannig að þeir umsækjendur sem uppfylli ótvírætt ekki skilyrði um að gerast fósturforeldar hafi ekki fengið boð á námskeiðið. Markmið námskeiðsins sé ekki bara að kanna foreldrahæfni þátttakenda heldur einnig að undirbúa þá frekar undir hlutverk fósturforeldra sem þeir hafi þá verið taldir hæfir til þess að geta sinnt.Í máli Freyju tekur dómurinn undir þau sjónarmið Barnaverndarstofu að henni hafi ekki verið boðið á námskeiðið þar sem hún hafi þá þegar að mati stofnunarinnar ekki uppfyllt hæfisskilyrði.Segir í dómi héraðsdóms að fyrirliggjandi sé af gögnum málsins að ítarleg málsmeðferð og rannsókn hafi átt sér stað varðandi beiðni Freyju um fóstur, bæði hjá Barnaverndarstofu, sem og úrskurðarnefnd velferðarmála áður en ákvörðun var tekin.Var því að mati héraðsdóms ekki ástæða til þess að fella úr gildi dóm úrskurðs verlferðarmála er staðfesti ákvörðun Barnaverndastofu um að synja beiðni Freyju um að taka barn í fóstur.Var Barnaverndastofa því sýknuð af öllum kröfum í málinu en dóm héraðsdóms má lesa hér.
Dómsmál Tengdar fréttir Barnaverndarstofa sýknuð í máli Freyju Haralds Freyja stefndi Barnaverndarstofu vegna ákvörðunar stofnunarinnar um að neita henni um að gerast fósturforeldri. 6. júní 2018 13:11 Freyja segir mikilvægt að finna fyrir stuðningi í baráttu sinni Freyja segir málið fyrst og fremst snúast um að fatlaðir njóti sömu málsmeðferðar og ófatlaðir. Fullt var út úr dyrum í dómssal Héraðsdóms Reykjavíkur í gær þegar málið var tekið fyrir og færri komust að en vildu. 21. apríl 2018 07:30 Freyja fær ekki að vera fósturforeldri og stefnir Barnaverndarstofu Freyja Haraldsdóttir, fyrrverandi varaþingmaður, höfðar mál gegn Barnaverndarstofu sem synjaði henni um stöðu fósturforeldris. Úrskurðarnefnd velferðarmála er sammála Barnaverndarstofu en Freyja telur á sér brotið. 19. október 2017 05:00 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Barnaverndarstofa sýknuð í máli Freyju Haralds Freyja stefndi Barnaverndarstofu vegna ákvörðunar stofnunarinnar um að neita henni um að gerast fósturforeldri. 6. júní 2018 13:11
Freyja segir mikilvægt að finna fyrir stuðningi í baráttu sinni Freyja segir málið fyrst og fremst snúast um að fatlaðir njóti sömu málsmeðferðar og ófatlaðir. Fullt var út úr dyrum í dómssal Héraðsdóms Reykjavíkur í gær þegar málið var tekið fyrir og færri komust að en vildu. 21. apríl 2018 07:30
Freyja fær ekki að vera fósturforeldri og stefnir Barnaverndarstofu Freyja Haraldsdóttir, fyrrverandi varaþingmaður, höfðar mál gegn Barnaverndarstofu sem synjaði henni um stöðu fósturforeldris. Úrskurðarnefnd velferðarmála er sammála Barnaverndarstofu en Freyja telur á sér brotið. 19. október 2017 05:00