Lífið

"Ég hef verið í þyrlu sem hrapaði“

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þorgerður lék á alls oddi.
Þorgerður lék á alls oddi.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var gestur í síðasta þætti af Satt eða Logið á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld.

Hún sagði heldur merkilega sögu sem byrjar svona: „Ég hef verið í þyrlu sem hrapaði.“

Þorgerður talaði um að hún hafi verið í ferð í Afríku á vegum UNICEF þegar hún var menntamálaráðherra árið 2005. Þá hafi hvít þyrla hrapað til jarðar stuttu eftir flugtak.

Andstæðingar Þorgerðar voru ekki alveg að kaupa söguna en hér að neðan má sjá hvort hún sé sönn eða lygi.  


Tengdar fréttir

Rikki G er ekki góður lygari

Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, var gestur í síðasta þætti af Satt eða Logið og sagði hann skemmtilega sögu sem byrjaði svona:






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.