Flughræddum rappara flogið til Egilsstaða: „Ég hélt ég myndi deyja“ Bergþór Másson skrifar 4. júní 2018 10:30 GKR á rúntinum með Kela eftir hræðilegu flugferðina. Hringferð Emmsjé Gauta, 13/13 hófst í vikunni en samhliða því að spila 13 tónleika á 13 dögum munu koma daglegir netþættir frá túrnum. Hér fyrir neðan má sjá fjórða þáttinn. Gauti og föruneyti héldu tónleika í konungshöllinni á Karlsstöðum í Berufirði á föstudaginn, og áttu þeir ferðalangar svo erfitt með að kveðja Berufjörðinn, að þeir lentu ekki á Egilsstöðum fyrr en seinni partinn á laugardaginn. Strákarnir spiluðu síðan í Frystiklefanum á Egilsstöðum á laugardagskvöldið við góðar undirtektir. Flughrædda rapparanum GKR var flogið inn sem leynigesti. „Ég hélt ég myndi deyja í flugvélinni áðan,“ sagði GKR er hann steig inn í bíl til trommarans Kela. „Mér líður smá eins og það séu allir rapparar á þessum túr nema ég, þessvegna ákvað ég að skella í smá línu,“ sagði Keli, sem er nú þekktari fyrir trommutakt en rímnasmíð, áður en hann fór með nokkrar rímur í bílnum, GKR til mikillar ánægju. Eftir tónleikana endurnærðu strákarnir sig í náttúrunni með afslöppun uppi á hóli. GKR vildi setja hugleiðslu-yoga tónlist í græjurnar en Emmsjé Gauti var ekki til í það. Í kvöld eru tónleikar í jarðböðunum á Mývatni. Gauti hefur spilað þar einu sinni áður og að hans sögn var „rugluð stemning í lóninu, ótrúlega skemmtilegur og öðruvísi staður“. Hér að neðan má sjá fjórða þáttinn í þáttaröð Gauta. Tónlist Tengdar fréttir Emmsjé Gauti kom ríðandi inn á tónleika Tónleikaferðin er 13/13 farin af stað. 31. maí 2018 15:00 Prinsinn krýndi Gauta konung kvöldsins Næsti viðkomustaður Gauta á hringferð hans um landið var konungshöllin á Karlsstöðum í Berufirði þar sem Prins Póló og eiginkona hans ráða ríkjum. 2. júní 2018 18:00 Leist ekkert á sprangið í Eyjum: „Ég ætla ekki að gera þetta!“ Gauti, Björn Valur og Keli lentu í Vestmannaeyjum í gær. Eins og Eyjapeyja er siður fóru sumir strákarnir að spranga og síðan að tína jurtir í kokkteila Gísla Matt, einum besta kokk Eyja. 1. júní 2018 17:00 Emmsjé Gauti og Keli tókust á í búrinu Emmsjé Gauti heldur af stað í tónleikaferðalag í dag þar sem hann spilar á 13 tónleikum á 13 dögum. 30. maí 2018 15:30 Mest lesið Viðurkennir að hafa kyrkt kærustuna á hljóðupptöku Lífið Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Lífið Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Lífið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Måns mættur á markaðinn Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið Fleiri fréttir Viðurkennir að hafa kyrkt kærustuna á hljóðupptöku Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Sjá meira
Hringferð Emmsjé Gauta, 13/13 hófst í vikunni en samhliða því að spila 13 tónleika á 13 dögum munu koma daglegir netþættir frá túrnum. Hér fyrir neðan má sjá fjórða þáttinn. Gauti og föruneyti héldu tónleika í konungshöllinni á Karlsstöðum í Berufirði á föstudaginn, og áttu þeir ferðalangar svo erfitt með að kveðja Berufjörðinn, að þeir lentu ekki á Egilsstöðum fyrr en seinni partinn á laugardaginn. Strákarnir spiluðu síðan í Frystiklefanum á Egilsstöðum á laugardagskvöldið við góðar undirtektir. Flughrædda rapparanum GKR var flogið inn sem leynigesti. „Ég hélt ég myndi deyja í flugvélinni áðan,“ sagði GKR er hann steig inn í bíl til trommarans Kela. „Mér líður smá eins og það séu allir rapparar á þessum túr nema ég, þessvegna ákvað ég að skella í smá línu,“ sagði Keli, sem er nú þekktari fyrir trommutakt en rímnasmíð, áður en hann fór með nokkrar rímur í bílnum, GKR til mikillar ánægju. Eftir tónleikana endurnærðu strákarnir sig í náttúrunni með afslöppun uppi á hóli. GKR vildi setja hugleiðslu-yoga tónlist í græjurnar en Emmsjé Gauti var ekki til í það. Í kvöld eru tónleikar í jarðböðunum á Mývatni. Gauti hefur spilað þar einu sinni áður og að hans sögn var „rugluð stemning í lóninu, ótrúlega skemmtilegur og öðruvísi staður“. Hér að neðan má sjá fjórða þáttinn í þáttaröð Gauta.
Tónlist Tengdar fréttir Emmsjé Gauti kom ríðandi inn á tónleika Tónleikaferðin er 13/13 farin af stað. 31. maí 2018 15:00 Prinsinn krýndi Gauta konung kvöldsins Næsti viðkomustaður Gauta á hringferð hans um landið var konungshöllin á Karlsstöðum í Berufirði þar sem Prins Póló og eiginkona hans ráða ríkjum. 2. júní 2018 18:00 Leist ekkert á sprangið í Eyjum: „Ég ætla ekki að gera þetta!“ Gauti, Björn Valur og Keli lentu í Vestmannaeyjum í gær. Eins og Eyjapeyja er siður fóru sumir strákarnir að spranga og síðan að tína jurtir í kokkteila Gísla Matt, einum besta kokk Eyja. 1. júní 2018 17:00 Emmsjé Gauti og Keli tókust á í búrinu Emmsjé Gauti heldur af stað í tónleikaferðalag í dag þar sem hann spilar á 13 tónleikum á 13 dögum. 30. maí 2018 15:30 Mest lesið Viðurkennir að hafa kyrkt kærustuna á hljóðupptöku Lífið Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Lífið Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Lífið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Måns mættur á markaðinn Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið Fleiri fréttir Viðurkennir að hafa kyrkt kærustuna á hljóðupptöku Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Sjá meira
Prinsinn krýndi Gauta konung kvöldsins Næsti viðkomustaður Gauta á hringferð hans um landið var konungshöllin á Karlsstöðum í Berufirði þar sem Prins Póló og eiginkona hans ráða ríkjum. 2. júní 2018 18:00
Leist ekkert á sprangið í Eyjum: „Ég ætla ekki að gera þetta!“ Gauti, Björn Valur og Keli lentu í Vestmannaeyjum í gær. Eins og Eyjapeyja er siður fóru sumir strákarnir að spranga og síðan að tína jurtir í kokkteila Gísla Matt, einum besta kokk Eyja. 1. júní 2018 17:00
Emmsjé Gauti og Keli tókust á í búrinu Emmsjé Gauti heldur af stað í tónleikaferðalag í dag þar sem hann spilar á 13 tónleikum á 13 dögum. 30. maí 2018 15:30