Fólk á faraldsfæti hjá Arion banka Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júní 2018 09:36 Höskuldur H. Ólafsson er bankastjóri Arion banka. Arion banki Lýður Þór Þorgeirsson, framkvæmdastjóri fjárfestingabankasviðs Arion banka, mun einnig stýra fyrirtækjasviði bankans á næstunni. Viðskiptablaðið greinir frá en ástæðan er sú að Freyr Þórðarson, sem stýrði sviðinu, hefur verið ráðinn til norska bankans DNB í New York. Breytingin kemur í kjölfar fleiri breytinga sem vakið hafa athygli undanfarin misseri en Pétri Richter, sérfræðingi í fyrirrækjaráðgjöf Arion banka, hefur sömuleiðis verið sagt upp störfum. Jakob Már Ásmundsson tilkynnti í vikunni um afsögn sína úr stjórn Arion banka vegna „óæskilegrar hegðunar af hans hálfu“ í gleðskap hjá starfsmönnum og helstu viðskiptavinum bankans í síðustu viku. „Þar sagði ég hluti sem eru mér ekki samboðnir og kvartað var yfir. Ég sé mikið eftir þessu og vil axla ábyrgð með því að segja mig úr stjórninni,“ sagði Jakob í tilkynningu. Um áramótin hætti Guðrún Johnsen óvænt í stjórn bankans eftir sjö ára setu. Kjarninn sagði Guðrúnu hafa verið látna hætta en engar frekari skýringar voru gefnar á brotthvarfi hennar. Arion banki hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarin misseri þar sem hann hefur verið í söluferli. Þá fór bankinn illa út úr lánaviðskiptum sínum við United Silicon og tók við öllum eignunum í febrúar samkvæmt samkomulagi við skiptastjóra í búinu. Forsvarsmenn bankans segja markvissum blekkingum hafa verið beitt af fyrrverandi forstjóra United Silicon. Málið er til rannsóknar hjá héraðssaksóknara. Mest lesið Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog Sjá meira
Lýður Þór Þorgeirsson, framkvæmdastjóri fjárfestingabankasviðs Arion banka, mun einnig stýra fyrirtækjasviði bankans á næstunni. Viðskiptablaðið greinir frá en ástæðan er sú að Freyr Þórðarson, sem stýrði sviðinu, hefur verið ráðinn til norska bankans DNB í New York. Breytingin kemur í kjölfar fleiri breytinga sem vakið hafa athygli undanfarin misseri en Pétri Richter, sérfræðingi í fyrirrækjaráðgjöf Arion banka, hefur sömuleiðis verið sagt upp störfum. Jakob Már Ásmundsson tilkynnti í vikunni um afsögn sína úr stjórn Arion banka vegna „óæskilegrar hegðunar af hans hálfu“ í gleðskap hjá starfsmönnum og helstu viðskiptavinum bankans í síðustu viku. „Þar sagði ég hluti sem eru mér ekki samboðnir og kvartað var yfir. Ég sé mikið eftir þessu og vil axla ábyrgð með því að segja mig úr stjórninni,“ sagði Jakob í tilkynningu. Um áramótin hætti Guðrún Johnsen óvænt í stjórn bankans eftir sjö ára setu. Kjarninn sagði Guðrúnu hafa verið látna hætta en engar frekari skýringar voru gefnar á brotthvarfi hennar. Arion banki hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarin misseri þar sem hann hefur verið í söluferli. Þá fór bankinn illa út úr lánaviðskiptum sínum við United Silicon og tók við öllum eignunum í febrúar samkvæmt samkomulagi við skiptastjóra í búinu. Forsvarsmenn bankans segja markvissum blekkingum hafa verið beitt af fyrrverandi forstjóra United Silicon. Málið er til rannsóknar hjá héraðssaksóknara.
Mest lesið Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog Sjá meira