Tvö ný íslensk tónlistarmyndbönd vekja athygli Bergþór Másson skrifar 18. júní 2018 14:55 Plötuumslag "Lætur Mig“ og skjáskot úr "Hlaupa Hratt“ Elí / Álfheiður Marta Tvö ný tónlistarmyndbönd eftir unga íslenska tónlistarmenn komu út í morgun. Umrædd myndbönd eru við lögin „Hlaupa Hratt“ eftir Rari Boys í leikstjórn Álfheiðar Mörtu, og „Lætur Mig“ eftir GDRN í leikstjórn Ágústs Elí. Bæði myndböndin hafa vakið mikla athygli landsmanna og verið dreift víða á samfélagsmiðlum. Hlaupa Hratt kom upprunalega út á fyrstu plötu Rari Boys, Atari, sem var gefin út í vor á þessu ári. Hafnfirðingurinn Yung Nigo Drippin' kemur fram á upprunalega laginu ásamt Ísleifi, meðlimi hljómsveitarinnar Rari Boys. Í endurútgáfu lagsins í myndbandaformi, bætist fjöllistamaðurinn Joey Christ við í hópinn. Einnig er verðugt að minnast á það að þetta er ekki í fyrsta skipti sem þeir Yung Nigo Drippin' og Ísleifur vinna saman, en þeir gáfu út plötuna „Yfirvinna“ nú í byrjun sumars.Álfheiður Marta Kjartansdóttir leikstýrir myndbandinu en hún hefur einnig leikstýrt myndböndum fyrir Reykjavíkurdætur og SURU.Þetta er í fyrsta skipti sem söngkonan GDRN og rapparinn Floni vinna saman. „Lætur Mig“ er þriðja lag GDRN. Pródúseratvíeykið, ra:tio, sjá um útsetningu lagsins, en þeir gáfu nú á dögunum út plötu ásamt hljómsveitinni ClubDub.Elí leikstýrði myndbandinu en hann hefur einnig leikstýrt myndböndum fyrir Aron Can og Sturla Atlas. Tónlist Tengdar fréttir Eitt og hálft ár af lífi Flóna Tónlistarmaðurinn Flóni gaf í síðustu viku út plötuna Flóni þar sem hann talar nokkuð opinskátt um síðustu misseri í lífi sínu. Flóni segist mjög lífsglaður þrátt fyrir að platan sé myrk á köflum. Hann segir bestu hlutina gerast óplanaða. 14. desember 2017 10:15 Floni gefur út nýtt lag: „Þetta er bara partí“ Rapparinn Floni hefur gefið út nýtt lag. Lagið snýst um partí. 15. júní 2018 14:05 Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband Vísir frumsýnir myndbandið við lagið Hvað er málið. 26. desember 2017 12:00 Joey Christ hendir í gott reif í Hörpunni Enn bætast listamennirnir við á Sónar-hátíðina. Nokkur íslensk nöfn hafa bæst í hópinn fyrir hátíðina sem fram fer í Hörpunni í mars. The Joey Christ Show er meðal þess sem verður í boði. 28. desember 2017 13:00 Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Sjá meira
Tvö ný tónlistarmyndbönd eftir unga íslenska tónlistarmenn komu út í morgun. Umrædd myndbönd eru við lögin „Hlaupa Hratt“ eftir Rari Boys í leikstjórn Álfheiðar Mörtu, og „Lætur Mig“ eftir GDRN í leikstjórn Ágústs Elí. Bæði myndböndin hafa vakið mikla athygli landsmanna og verið dreift víða á samfélagsmiðlum. Hlaupa Hratt kom upprunalega út á fyrstu plötu Rari Boys, Atari, sem var gefin út í vor á þessu ári. Hafnfirðingurinn Yung Nigo Drippin' kemur fram á upprunalega laginu ásamt Ísleifi, meðlimi hljómsveitarinnar Rari Boys. Í endurútgáfu lagsins í myndbandaformi, bætist fjöllistamaðurinn Joey Christ við í hópinn. Einnig er verðugt að minnast á það að þetta er ekki í fyrsta skipti sem þeir Yung Nigo Drippin' og Ísleifur vinna saman, en þeir gáfu út plötuna „Yfirvinna“ nú í byrjun sumars.Álfheiður Marta Kjartansdóttir leikstýrir myndbandinu en hún hefur einnig leikstýrt myndböndum fyrir Reykjavíkurdætur og SURU.Þetta er í fyrsta skipti sem söngkonan GDRN og rapparinn Floni vinna saman. „Lætur Mig“ er þriðja lag GDRN. Pródúseratvíeykið, ra:tio, sjá um útsetningu lagsins, en þeir gáfu nú á dögunum út plötu ásamt hljómsveitinni ClubDub.Elí leikstýrði myndbandinu en hann hefur einnig leikstýrt myndböndum fyrir Aron Can og Sturla Atlas.
Tónlist Tengdar fréttir Eitt og hálft ár af lífi Flóna Tónlistarmaðurinn Flóni gaf í síðustu viku út plötuna Flóni þar sem hann talar nokkuð opinskátt um síðustu misseri í lífi sínu. Flóni segist mjög lífsglaður þrátt fyrir að platan sé myrk á köflum. Hann segir bestu hlutina gerast óplanaða. 14. desember 2017 10:15 Floni gefur út nýtt lag: „Þetta er bara partí“ Rapparinn Floni hefur gefið út nýtt lag. Lagið snýst um partí. 15. júní 2018 14:05 Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband Vísir frumsýnir myndbandið við lagið Hvað er málið. 26. desember 2017 12:00 Joey Christ hendir í gott reif í Hörpunni Enn bætast listamennirnir við á Sónar-hátíðina. Nokkur íslensk nöfn hafa bæst í hópinn fyrir hátíðina sem fram fer í Hörpunni í mars. The Joey Christ Show er meðal þess sem verður í boði. 28. desember 2017 13:00 Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Sjá meira
Eitt og hálft ár af lífi Flóna Tónlistarmaðurinn Flóni gaf í síðustu viku út plötuna Flóni þar sem hann talar nokkuð opinskátt um síðustu misseri í lífi sínu. Flóni segist mjög lífsglaður þrátt fyrir að platan sé myrk á köflum. Hann segir bestu hlutina gerast óplanaða. 14. desember 2017 10:15
Floni gefur út nýtt lag: „Þetta er bara partí“ Rapparinn Floni hefur gefið út nýtt lag. Lagið snýst um partí. 15. júní 2018 14:05
Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband Vísir frumsýnir myndbandið við lagið Hvað er málið. 26. desember 2017 12:00
Joey Christ hendir í gott reif í Hörpunni Enn bætast listamennirnir við á Sónar-hátíðina. Nokkur íslensk nöfn hafa bæst í hópinn fyrir hátíðina sem fram fer í Hörpunni í mars. The Joey Christ Show er meðal þess sem verður í boði. 28. desember 2017 13:00