Lögreglumaður í Texas nauðgaði fjögurra ára hælisleitanda og hótaði móður brottvísun úr landi Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 18. júní 2018 14:35 Þessar myndir frá bandarískum yfirvöldum sýna aðbúnað barnanna á meðan þau eru í haldi vikum eða mánuðum saman US Customs and Border Protection Lögreglumaður í Texas í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn fyrir að nauðga fjögurra ára stúlku ítrekað og hóta móður hennar brottrekstri frá Bandaríkjunum ef hún segði frá ofbeldinu. Talið er að ofbeldið hafi staðið í marga mánuði. Móðir stúlkunnar er ólöglegur innflytjandi frá rómönsku Ameríku og sagði lögreglumaðurinn að hann myndi láta reka mæðgurnar úr landi ef þær hlýddu honum ekki. Þær áttu engan að í Bandaríkjunum. Eftir síðustu árás lögreglumannsins um helgina safnaði móðirin upp kjarki til að fara með dóttur sína á slökkviliðsstöð og greina frá níðingsverkum mannsins. Hún var enn of hrædd til að fara á lögreglustöð en slökkviliðið hafði milligöngu um að ná sambandi við lögregluna og barnaverndaryfirvöld. Unnið er að því að tryggja henni vernd sem vitni í málinu, sem myndi þýða að mæðgurnar fengju að vera áfram í Bandaríkjunum í bili. Málið hefur vakið sérstaklega mikinn óhug í Bandaríkjunum vegna þess sem nú er að gerast á landamærunum við Mexíkó. Þar hafa þúsundir barna verið aðskilin frá foreldrum sínum og vistuð í gömlum vöruhúsum. Það er vegna nýrrar stefnu Trump stjórnarinnar um að handtaka alla fullorðna sem reyna að komast yfir landamærin frá Mexíkó og setja börn þeirra í búðir. Barnaverndarsamtök óttast að fleiri börn verði fyrir barðinu á níðingum í þeirri ringulreið sem þessu fylgir. Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Laura Bush segir grimmt og ómannúðlegt af Trump að aðskilja börn frá foreldrum Laura Bush, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, skrifar opið bréf í dagblaðið Washington Post í dag þar sem hún fordæmir innflytjendastefnu Trump stjórnarinnar sem hefur sundrað þúsundum fjölskyldna. 18. júní 2018 07:41 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Fleiri fréttir Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Sjá meira
Lögreglumaður í Texas í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn fyrir að nauðga fjögurra ára stúlku ítrekað og hóta móður hennar brottrekstri frá Bandaríkjunum ef hún segði frá ofbeldinu. Talið er að ofbeldið hafi staðið í marga mánuði. Móðir stúlkunnar er ólöglegur innflytjandi frá rómönsku Ameríku og sagði lögreglumaðurinn að hann myndi láta reka mæðgurnar úr landi ef þær hlýddu honum ekki. Þær áttu engan að í Bandaríkjunum. Eftir síðustu árás lögreglumannsins um helgina safnaði móðirin upp kjarki til að fara með dóttur sína á slökkviliðsstöð og greina frá níðingsverkum mannsins. Hún var enn of hrædd til að fara á lögreglustöð en slökkviliðið hafði milligöngu um að ná sambandi við lögregluna og barnaverndaryfirvöld. Unnið er að því að tryggja henni vernd sem vitni í málinu, sem myndi þýða að mæðgurnar fengju að vera áfram í Bandaríkjunum í bili. Málið hefur vakið sérstaklega mikinn óhug í Bandaríkjunum vegna þess sem nú er að gerast á landamærunum við Mexíkó. Þar hafa þúsundir barna verið aðskilin frá foreldrum sínum og vistuð í gömlum vöruhúsum. Það er vegna nýrrar stefnu Trump stjórnarinnar um að handtaka alla fullorðna sem reyna að komast yfir landamærin frá Mexíkó og setja börn þeirra í búðir. Barnaverndarsamtök óttast að fleiri börn verði fyrir barðinu á níðingum í þeirri ringulreið sem þessu fylgir.
Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Laura Bush segir grimmt og ómannúðlegt af Trump að aðskilja börn frá foreldrum Laura Bush, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, skrifar opið bréf í dagblaðið Washington Post í dag þar sem hún fordæmir innflytjendastefnu Trump stjórnarinnar sem hefur sundrað þúsundum fjölskyldna. 18. júní 2018 07:41 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Fleiri fréttir Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Sjá meira
Laura Bush segir grimmt og ómannúðlegt af Trump að aðskilja börn frá foreldrum Laura Bush, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, skrifar opið bréf í dagblaðið Washington Post í dag þar sem hún fordæmir innflytjendastefnu Trump stjórnarinnar sem hefur sundrað þúsundum fjölskyldna. 18. júní 2018 07:41
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent