Chrissy Teigen og John Legend héldu upp á afmæli Donald Trump Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. júní 2018 13:45 Chrissy Teigen ákvað að gera eitthvað jákvætt vegna afmælis forsetans í gær. Glamour/Getty Fyrirsætan og bókahöfundurinn Chrissy Teigen hefur lengi verið einn helsti óvinur Donalds Trump Bandaríkjaforseta á Twitter. Teigen hefur ítrekað gagnrýnt skoðanir forsetans og hikar ekki við að svara honum fullum hálsi þegar hann tjáir sig. Forsetinn endaði á að „blokka“ hana á Twitter svo hún gæti ekki sett athugasemdir við færslurnar hans. Teigen og eiginmaður hennar, söngvarinn John Legend, hafa nokkrum sinnum talað um það opinberlega hversu ósammála þau eru Trump og nánast öllu sem hann segir og gerir. Hjónin eiga tvö börn saman og gáfu þau 72.000 dollara frá hverjum fjölskyldumeðlimi, alls í kringum 31 milljón Íslenskra króna, til ACLU mannréttindasamtakanna. ACLU eru samtök um borgaralegt frelsi en í bréfi sem Teigen birti á Twitter útskýra hjónin hvað þeim finnst um stefnu Trump í innflytjendamálum og áhrifin sem hún hefur á innflytjendafjölskyldur í Bandaríkjunum. Hvetja þau aðdáendur sína í að halda með þeim upp á afmæli Trump með þessum hætti og gera það að einhverju jákvæðu með því að gefa 7,2 dollara, 72 dollara eða einhverja aðra upphæð til ACLU í tilefni af þessum degi. Ef marka má viðbrögðin á Twitter virðist sem fólk hafi mikinn húmor fyrir þessu uppátæki og fjölmargir hafa greinilega fylgt fordæmi þeirra og jafnvel birt skjáskot á Twitter af eigin framlagi til ACLU. Trump hefur ekki tjáð sig um málið. happy birthday, @realDonaldTrump pic.twitter.com/BWEgRAcdPX— christine teigen (@chrissyteigen) June 14, 2018 Tengdar fréttir Trump blokkar Chrissy Teigen á Twitter Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur blokkað ofurfyrirsætinu Chrissy Teigen á Twitter en hún í gegnum árin látið hann heyra það á samfélagsmiðlinum. 25. júlí 2017 16:30 Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Chrissy lætur í sér heyra þegar henni er misboðið. 28. mars 2017 17:30 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Sjá meira
Fyrirsætan og bókahöfundurinn Chrissy Teigen hefur lengi verið einn helsti óvinur Donalds Trump Bandaríkjaforseta á Twitter. Teigen hefur ítrekað gagnrýnt skoðanir forsetans og hikar ekki við að svara honum fullum hálsi þegar hann tjáir sig. Forsetinn endaði á að „blokka“ hana á Twitter svo hún gæti ekki sett athugasemdir við færslurnar hans. Teigen og eiginmaður hennar, söngvarinn John Legend, hafa nokkrum sinnum talað um það opinberlega hversu ósammála þau eru Trump og nánast öllu sem hann segir og gerir. Hjónin eiga tvö börn saman og gáfu þau 72.000 dollara frá hverjum fjölskyldumeðlimi, alls í kringum 31 milljón Íslenskra króna, til ACLU mannréttindasamtakanna. ACLU eru samtök um borgaralegt frelsi en í bréfi sem Teigen birti á Twitter útskýra hjónin hvað þeim finnst um stefnu Trump í innflytjendamálum og áhrifin sem hún hefur á innflytjendafjölskyldur í Bandaríkjunum. Hvetja þau aðdáendur sína í að halda með þeim upp á afmæli Trump með þessum hætti og gera það að einhverju jákvæðu með því að gefa 7,2 dollara, 72 dollara eða einhverja aðra upphæð til ACLU í tilefni af þessum degi. Ef marka má viðbrögðin á Twitter virðist sem fólk hafi mikinn húmor fyrir þessu uppátæki og fjölmargir hafa greinilega fylgt fordæmi þeirra og jafnvel birt skjáskot á Twitter af eigin framlagi til ACLU. Trump hefur ekki tjáð sig um málið. happy birthday, @realDonaldTrump pic.twitter.com/BWEgRAcdPX— christine teigen (@chrissyteigen) June 14, 2018
Tengdar fréttir Trump blokkar Chrissy Teigen á Twitter Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur blokkað ofurfyrirsætinu Chrissy Teigen á Twitter en hún í gegnum árin látið hann heyra það á samfélagsmiðlinum. 25. júlí 2017 16:30 Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Chrissy lætur í sér heyra þegar henni er misboðið. 28. mars 2017 17:30 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Sjá meira
Trump blokkar Chrissy Teigen á Twitter Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur blokkað ofurfyrirsætinu Chrissy Teigen á Twitter en hún í gegnum árin látið hann heyra það á samfélagsmiðlinum. 25. júlí 2017 16:30
Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Chrissy lætur í sér heyra þegar henni er misboðið. 28. mars 2017 17:30