Býst við fjölda gesta á fyrsta dúkkuvændishús Rússlands Samúel Karl Ólason skrifar 10. júní 2018 11:42 Vændishús sem þessi hafa verið opnuð víða um Evrópu á undanförnum árum en þau státa af latexdúkkum í raunstærð sem gestir geta leigt. Dmitry Alexandrov, eigandi fyrsta dúkkuvændishúss Rússlands, býst við fjölda gesta á meðan Heimsmeistaramótið í fótbolta stendur yfir. Lumidolls Sex Hotel í Moskvu er auglýst sem fyrsta löglega vændishús Rússlands og þar kostar klukkustund með dúkku fimm þúsund rúblur sem samsvarar rúmum átta þúsund krónum. Vændishús sem þessi hafa verið opnuð víða um Evrópu á undanförnum árum en þau státa af latexdúkkum í raunstærð sem gestir geta leigt.Sjá einnig: Kynlífsdúkkuhús opnar í Árósum Dmitry, sem opnaði dúkkuhúsið í maí, segist geta boðið gestum upp á að setja dúkkurnar í landsliðsbúninga liða sem keppa á mótinu. Hann segir það skemmtilega tilviljun að hann hafi opnað svo skömmu fyrir mótið og líklega muni um helmingur gesta Rússlands koma án betri helminga sinna. Hefðbundnar vændiskonur munu ekki vera áberandi í Rússlandi á meðan á mótinu stendur, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Vændiskonur segja lögregluna hafa varað þær sérstaklega við því að stunda vændi í þeim borgum þar sem leikir eru spilaðir. Aðgerðarsinnar segja það ekki í fyrsta sinn sem lögreglan grípur til róttækra aðgerða þegar mikið er um að vera í Rússlandi. Vændiskonur hafi til dæmis verið gert að greiða háar sektir eða fangelsaðar á meðan að Ólympíuleikarnir í Sochi stóðu yfir árið 2014. Eigendur nektarstaða eru með svipaðar væntingar og Dmitry og búast við miklum viðskiptum í sumar.VIDEO: Dmitry Alexandrov opened the first Russian franchise of the Spanish Lumidolls Sex Hotel in May pic.twitter.com/Y43h7NXNxV— AFP news agency (@AFP) June 10, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Börn eigi ekki að ilma Lífið Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Lífið Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Lífið Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Elle Woods er fyrirmyndin Lífið Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Lífið Måns mættur á markaðinn Lífið Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið Fleiri fréttir Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Sjá meira
Dmitry Alexandrov, eigandi fyrsta dúkkuvændishúss Rússlands, býst við fjölda gesta á meðan Heimsmeistaramótið í fótbolta stendur yfir. Lumidolls Sex Hotel í Moskvu er auglýst sem fyrsta löglega vændishús Rússlands og þar kostar klukkustund með dúkku fimm þúsund rúblur sem samsvarar rúmum átta þúsund krónum. Vændishús sem þessi hafa verið opnuð víða um Evrópu á undanförnum árum en þau státa af latexdúkkum í raunstærð sem gestir geta leigt.Sjá einnig: Kynlífsdúkkuhús opnar í Árósum Dmitry, sem opnaði dúkkuhúsið í maí, segist geta boðið gestum upp á að setja dúkkurnar í landsliðsbúninga liða sem keppa á mótinu. Hann segir það skemmtilega tilviljun að hann hafi opnað svo skömmu fyrir mótið og líklega muni um helmingur gesta Rússlands koma án betri helminga sinna. Hefðbundnar vændiskonur munu ekki vera áberandi í Rússlandi á meðan á mótinu stendur, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Vændiskonur segja lögregluna hafa varað þær sérstaklega við því að stunda vændi í þeim borgum þar sem leikir eru spilaðir. Aðgerðarsinnar segja það ekki í fyrsta sinn sem lögreglan grípur til róttækra aðgerða þegar mikið er um að vera í Rússlandi. Vændiskonur hafi til dæmis verið gert að greiða háar sektir eða fangelsaðar á meðan að Ólympíuleikarnir í Sochi stóðu yfir árið 2014. Eigendur nektarstaða eru með svipaðar væntingar og Dmitry og búast við miklum viðskiptum í sumar.VIDEO: Dmitry Alexandrov opened the first Russian franchise of the Spanish Lumidolls Sex Hotel in May pic.twitter.com/Y43h7NXNxV— AFP news agency (@AFP) June 10, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Börn eigi ekki að ilma Lífið Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Lífið Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Lífið Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Elle Woods er fyrirmyndin Lífið Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Lífið Måns mættur á markaðinn Lífið Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið Fleiri fréttir Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Sjá meira