Býst við fjölda gesta á fyrsta dúkkuvændishús Rússlands Samúel Karl Ólason skrifar 10. júní 2018 11:42 Vændishús sem þessi hafa verið opnuð víða um Evrópu á undanförnum árum en þau státa af latexdúkkum í raunstærð sem gestir geta leigt. Dmitry Alexandrov, eigandi fyrsta dúkkuvændishúss Rússlands, býst við fjölda gesta á meðan Heimsmeistaramótið í fótbolta stendur yfir. Lumidolls Sex Hotel í Moskvu er auglýst sem fyrsta löglega vændishús Rússlands og þar kostar klukkustund með dúkku fimm þúsund rúblur sem samsvarar rúmum átta þúsund krónum. Vændishús sem þessi hafa verið opnuð víða um Evrópu á undanförnum árum en þau státa af latexdúkkum í raunstærð sem gestir geta leigt.Sjá einnig: Kynlífsdúkkuhús opnar í Árósum Dmitry, sem opnaði dúkkuhúsið í maí, segist geta boðið gestum upp á að setja dúkkurnar í landsliðsbúninga liða sem keppa á mótinu. Hann segir það skemmtilega tilviljun að hann hafi opnað svo skömmu fyrir mótið og líklega muni um helmingur gesta Rússlands koma án betri helminga sinna. Hefðbundnar vændiskonur munu ekki vera áberandi í Rússlandi á meðan á mótinu stendur, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Vændiskonur segja lögregluna hafa varað þær sérstaklega við því að stunda vændi í þeim borgum þar sem leikir eru spilaðir. Aðgerðarsinnar segja það ekki í fyrsta sinn sem lögreglan grípur til róttækra aðgerða þegar mikið er um að vera í Rússlandi. Vændiskonur hafi til dæmis verið gert að greiða háar sektir eða fangelsaðar á meðan að Ólympíuleikarnir í Sochi stóðu yfir árið 2014. Eigendur nektarstaða eru með svipaðar væntingar og Dmitry og búast við miklum viðskiptum í sumar.VIDEO: Dmitry Alexandrov opened the first Russian franchise of the Spanish Lumidolls Sex Hotel in May pic.twitter.com/Y43h7NXNxV— AFP news agency (@AFP) June 10, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Dmitry Alexandrov, eigandi fyrsta dúkkuvændishúss Rússlands, býst við fjölda gesta á meðan Heimsmeistaramótið í fótbolta stendur yfir. Lumidolls Sex Hotel í Moskvu er auglýst sem fyrsta löglega vændishús Rússlands og þar kostar klukkustund með dúkku fimm þúsund rúblur sem samsvarar rúmum átta þúsund krónum. Vændishús sem þessi hafa verið opnuð víða um Evrópu á undanförnum árum en þau státa af latexdúkkum í raunstærð sem gestir geta leigt.Sjá einnig: Kynlífsdúkkuhús opnar í Árósum Dmitry, sem opnaði dúkkuhúsið í maí, segist geta boðið gestum upp á að setja dúkkurnar í landsliðsbúninga liða sem keppa á mótinu. Hann segir það skemmtilega tilviljun að hann hafi opnað svo skömmu fyrir mótið og líklega muni um helmingur gesta Rússlands koma án betri helminga sinna. Hefðbundnar vændiskonur munu ekki vera áberandi í Rússlandi á meðan á mótinu stendur, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Vændiskonur segja lögregluna hafa varað þær sérstaklega við því að stunda vændi í þeim borgum þar sem leikir eru spilaðir. Aðgerðarsinnar segja það ekki í fyrsta sinn sem lögreglan grípur til róttækra aðgerða þegar mikið er um að vera í Rússlandi. Vændiskonur hafi til dæmis verið gert að greiða háar sektir eða fangelsaðar á meðan að Ólympíuleikarnir í Sochi stóðu yfir árið 2014. Eigendur nektarstaða eru með svipaðar væntingar og Dmitry og búast við miklum viðskiptum í sumar.VIDEO: Dmitry Alexandrov opened the first Russian franchise of the Spanish Lumidolls Sex Hotel in May pic.twitter.com/Y43h7NXNxV— AFP news agency (@AFP) June 10, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira