Lík XXXTentacion laðaði að þúsundir Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. júní 2018 06:43 Athöfnin reyndi á marga aðdáendur rapparans. Vísir/Getty Þúsundir aðdáenda XXXTentacion söfnuðust saman í Flórída í gær, þar sem fram fór minningarathöfn um hinn umdeilda rappara. Rapparinn, sem var skotinn til bana fyrir utan mótorhjólasölu í síðustu viku, var lagður í opna kistu umkringdur svörtum rósum á íþróttaleikvangi í borginni Sunrise.Sjá einnig: XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndiÁ myndum og myndskeiðum frá athöfninni má sjá gríðarlegan fjölda aðdáenda hans, sem margir hverjir voru í öngum sínum. Meðal þeirra sem vottuðu rapparanum viðringu sína, sem hét réttu nafni Jahseh Onfroy, voru fjölskyldumeðlimir hans. Þeir voru klæddir í svört föt sem skreytt voru með myndum af XXXTentacion og vísunum í lögin hans, en mörg þeirra náðu töluverðum vinsældum vestanhafs. XXXTentacion er á vef breska ríkisútvarpsins talinn vera einn umdeildasti rappari í sögu listformsins. Hann gaf út tvær breiðskífur á stuttri ævi, 17 og ?, sem seldust í bílförmum. Hann hafði verið kærður fyrir heimilisofbeldi og átti hann að mæta fyrir dómara nokkrum vikum eftir andlátið. Einn hefur verið handtekinn í tengslum við morðið á rapparanum. Hér má nálgast ítarlega umfjöllun Vísis um ævi og störf XXXTentacion. Just filmed this time lapse of the line outside XXXTentacion's funeral. This is only about half of the line. pic.twitter.com/bL3Xzo1L62— Joel Franco (@OfficialJoelF) June 27, 2018 Bandaríkin Tónlist Tengdar fréttir XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15 Óeirðir í minningarathöfn XXXTentacion Lögregla Los Angeles borgar stöðvaði minningarathöfn rapparans XXXTentacion. 22. júní 2018 11:27 Handtekinn grunaður um morðið á XXXTentacion Lögregla í Bandaríkjunum hefur handtekið mann í tenglsum við morðið á rapparanum XXXTentacion. Búist er við að maðurinn verði ákærður fyrir morðið. 21. júní 2018 13:40 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Þúsundir aðdáenda XXXTentacion söfnuðust saman í Flórída í gær, þar sem fram fór minningarathöfn um hinn umdeilda rappara. Rapparinn, sem var skotinn til bana fyrir utan mótorhjólasölu í síðustu viku, var lagður í opna kistu umkringdur svörtum rósum á íþróttaleikvangi í borginni Sunrise.Sjá einnig: XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndiÁ myndum og myndskeiðum frá athöfninni má sjá gríðarlegan fjölda aðdáenda hans, sem margir hverjir voru í öngum sínum. Meðal þeirra sem vottuðu rapparanum viðringu sína, sem hét réttu nafni Jahseh Onfroy, voru fjölskyldumeðlimir hans. Þeir voru klæddir í svört föt sem skreytt voru með myndum af XXXTentacion og vísunum í lögin hans, en mörg þeirra náðu töluverðum vinsældum vestanhafs. XXXTentacion er á vef breska ríkisútvarpsins talinn vera einn umdeildasti rappari í sögu listformsins. Hann gaf út tvær breiðskífur á stuttri ævi, 17 og ?, sem seldust í bílförmum. Hann hafði verið kærður fyrir heimilisofbeldi og átti hann að mæta fyrir dómara nokkrum vikum eftir andlátið. Einn hefur verið handtekinn í tengslum við morðið á rapparanum. Hér má nálgast ítarlega umfjöllun Vísis um ævi og störf XXXTentacion. Just filmed this time lapse of the line outside XXXTentacion's funeral. This is only about half of the line. pic.twitter.com/bL3Xzo1L62— Joel Franco (@OfficialJoelF) June 27, 2018
Bandaríkin Tónlist Tengdar fréttir XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15 Óeirðir í minningarathöfn XXXTentacion Lögregla Los Angeles borgar stöðvaði minningarathöfn rapparans XXXTentacion. 22. júní 2018 11:27 Handtekinn grunaður um morðið á XXXTentacion Lögregla í Bandaríkjunum hefur handtekið mann í tenglsum við morðið á rapparanum XXXTentacion. Búist er við að maðurinn verði ákærður fyrir morðið. 21. júní 2018 13:40 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15
Óeirðir í minningarathöfn XXXTentacion Lögregla Los Angeles borgar stöðvaði minningarathöfn rapparans XXXTentacion. 22. júní 2018 11:27
Handtekinn grunaður um morðið á XXXTentacion Lögregla í Bandaríkjunum hefur handtekið mann í tenglsum við morðið á rapparanum XXXTentacion. Búist er við að maðurinn verði ákærður fyrir morðið. 21. júní 2018 13:40