JK Rowling kom 12 ára indverskri stúlku á óvart Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. júní 2018 13:30 Fyrsta bókin um Harry Potter kom út þann 26. júní árið 1997 og töfraði heila kynslóð upp úr skónum. Vísir/Getty JK Rowling höfundur Harry Potter er með meira en 14 milljón fylgjendur á Twitter. Á hverjum degi reyna þúsundir aðdáenda að koma skilaboðum til hennar. Rowling sýndi á dögunum að hún er að lesa það sem fylgjendur senda henni, eða allavega hluta af því. Sabbah Haji Baji, skólastjóri Haji Public School á Indlandi, sendi Rowling skilaboð í apríl og sagði henni frá ungum aðdáanda. Kulsum er 12 ára gömul stúlka frá Himalaya fjöllum og dreymdi hana um að hitta höfund Harry Potter bókanna. Skólastjórinn hvatti Rowling til þess að heimsækja þau á Indlandi. Rowling svaraði Twitter færslunni samdægurs og bað um fullt nafn stúlkunnar í einkaskilaboðum.Please can you send me Kulsum's full name by DM? I'd love to send her something. — J.K. Rowling (@jk_rowling) April 26, 2018Í þessari viku, tveimur mánuðum síðar, fékk Kulsum svo stórkostlega gjöf frá Rowling. Í pakkanum var handskrifað bréf frá henni, árituð bók og ýmis Harry Potter varningur fyrir Kulsum og vini hennar. Margir Twitter notendur hafa sagt frá þessu og má segja að þetta sé fullkomið dæmi um að hægt er að ná sambandi við nánast hvern sem er, hvar sem er, í gegnum Twitter.HELLO, WORLD. SO @jk_rowling SENT A HUGE GIFT BOX FOR KULSUM AND FRIENDS. HANDWRITTEN NOTE, INSCRIBED BOOK, AND THIS IS ALMOST TOO MUCH TO HANDLE. We are so thrilled and squeaky, I cannot even. Thank you so much, Ms Rowling. Thread below. #HajiPublicSchoolhttps://t.co/X39EtCd9kn — Sabbah Haji Baji (@imsabbah) June 23, 2018 Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
JK Rowling höfundur Harry Potter er með meira en 14 milljón fylgjendur á Twitter. Á hverjum degi reyna þúsundir aðdáenda að koma skilaboðum til hennar. Rowling sýndi á dögunum að hún er að lesa það sem fylgjendur senda henni, eða allavega hluta af því. Sabbah Haji Baji, skólastjóri Haji Public School á Indlandi, sendi Rowling skilaboð í apríl og sagði henni frá ungum aðdáanda. Kulsum er 12 ára gömul stúlka frá Himalaya fjöllum og dreymdi hana um að hitta höfund Harry Potter bókanna. Skólastjórinn hvatti Rowling til þess að heimsækja þau á Indlandi. Rowling svaraði Twitter færslunni samdægurs og bað um fullt nafn stúlkunnar í einkaskilaboðum.Please can you send me Kulsum's full name by DM? I'd love to send her something. — J.K. Rowling (@jk_rowling) April 26, 2018Í þessari viku, tveimur mánuðum síðar, fékk Kulsum svo stórkostlega gjöf frá Rowling. Í pakkanum var handskrifað bréf frá henni, árituð bók og ýmis Harry Potter varningur fyrir Kulsum og vini hennar. Margir Twitter notendur hafa sagt frá þessu og má segja að þetta sé fullkomið dæmi um að hægt er að ná sambandi við nánast hvern sem er, hvar sem er, í gegnum Twitter.HELLO, WORLD. SO @jk_rowling SENT A HUGE GIFT BOX FOR KULSUM AND FRIENDS. HANDWRITTEN NOTE, INSCRIBED BOOK, AND THIS IS ALMOST TOO MUCH TO HANDLE. We are so thrilled and squeaky, I cannot even. Thank you so much, Ms Rowling. Thread below. #HajiPublicSchoolhttps://t.co/X39EtCd9kn — Sabbah Haji Baji (@imsabbah) June 23, 2018
Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira