Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júní 2018 12:00 Ólafur Ingi Skúlason birti þessa mynd á Instagram-síðunni sinni. Getty Þakklæti er leikmönnum íslenska landsliðsins ofarlega í huga eftir að liðið féll úr leik á HM í Rússlandi í gær eftir 2-1 tap fyrir Króatíu, ef marka má skrif þeirra á Instagram-síðum þeirra í gær. Allir 23 leikmenn íslenska HM-hópsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir tapið í gær. Auk þess að vera þakklátir eru leikmennirnir líka stoltir af afrekum sínum. Um leið er baráttuhugur í þeim og margir eru byrjaðir að leiða hugann að næstu verkefnum. Hér fyrir neðan má sjá þær færslur sem landsliðsmenn birtu í gærkvöldi. Wasn’t meant to be tonigh.. thank you for your support! A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jun 26, 2018 at 7:15pm PDT Wouldnt have made it without your support what a tough journey it was, but all worth it for the memories @krisjfitness @jonaarnors A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jun 27, 2018 at 1:01am PDT Stoltur og ótrúlega þakklátur. Takk fyrir mig World Cup 2018 #worldcup2018 A post shared by Emil Hallfreðsson (@emilhallfreds) on Jun 27, 2018 at 3:10am PDT We left everything on the pitch today! We go home proud from our 1st and not last World Cup! Proud to be a part of this amazing team! A post shared by Alfreð Finnbogason (@alfredfinnbogason) on Jun 26, 2018 at 1:48pm PDT An honour being a part of this team. Thanks for the support. Until next time A post shared by Jón Daði Böðvarsson (@jondadib) on Jun 26, 2018 at 4:05pm PDT Takk fyrir mig og okkur! A post shared by Olafur Ingi Skulason (@olafurskulason16) on Jun 27, 2018 at 2:04am PDT It was a nice journey unfortunately it had an early end but we will bounce back A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) on Jun 27, 2018 at 3:21am PDT This was and is the dream of all footballers, to play at the biggest stage in football. We tried our best, played our hearts out and leave this @fifaworldcup proud. Thanks for the support #fyririsland A post shared by Hörður Magnússon (@hordurmagnusson) on Jun 26, 2018 at 3:34pm PDT Honoured and proud to have been a part of this team in the @fifaworldcup . Thanks for the amazing support throughout the tournament #FyrirÍsland A post shared by Frederik Schram (@frederikschram) on Jun 26, 2018 at 7:10pm PDT HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Þakklæti er leikmönnum íslenska landsliðsins ofarlega í huga eftir að liðið féll úr leik á HM í Rússlandi í gær eftir 2-1 tap fyrir Króatíu, ef marka má skrif þeirra á Instagram-síðum þeirra í gær. Allir 23 leikmenn íslenska HM-hópsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir tapið í gær. Auk þess að vera þakklátir eru leikmennirnir líka stoltir af afrekum sínum. Um leið er baráttuhugur í þeim og margir eru byrjaðir að leiða hugann að næstu verkefnum. Hér fyrir neðan má sjá þær færslur sem landsliðsmenn birtu í gærkvöldi. Wasn’t meant to be tonigh.. thank you for your support! A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jun 26, 2018 at 7:15pm PDT Wouldnt have made it without your support what a tough journey it was, but all worth it for the memories @krisjfitness @jonaarnors A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jun 27, 2018 at 1:01am PDT Stoltur og ótrúlega þakklátur. Takk fyrir mig World Cup 2018 #worldcup2018 A post shared by Emil Hallfreðsson (@emilhallfreds) on Jun 27, 2018 at 3:10am PDT We left everything on the pitch today! We go home proud from our 1st and not last World Cup! Proud to be a part of this amazing team! A post shared by Alfreð Finnbogason (@alfredfinnbogason) on Jun 26, 2018 at 1:48pm PDT An honour being a part of this team. Thanks for the support. Until next time A post shared by Jón Daði Böðvarsson (@jondadib) on Jun 26, 2018 at 4:05pm PDT Takk fyrir mig og okkur! A post shared by Olafur Ingi Skulason (@olafurskulason16) on Jun 27, 2018 at 2:04am PDT It was a nice journey unfortunately it had an early end but we will bounce back A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) on Jun 27, 2018 at 3:21am PDT This was and is the dream of all footballers, to play at the biggest stage in football. We tried our best, played our hearts out and leave this @fifaworldcup proud. Thanks for the support #fyririsland A post shared by Hörður Magnússon (@hordurmagnusson) on Jun 26, 2018 at 3:34pm PDT Honoured and proud to have been a part of this team in the @fifaworldcup . Thanks for the amazing support throughout the tournament #FyrirÍsland A post shared by Frederik Schram (@frederikschram) on Jun 26, 2018 at 7:10pm PDT
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira