Doncic endaði í Dallas - Ayton valinn fyrstur Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. júní 2018 07:21 Doncic var valinn af Atlanta Hawks en mun spila fyrir Dallas Mavericks vísir/getty Nýliðavalið í NBA deildinni fór fram í New York í nótt. Var þess beðið með mikilli eftirvæntingu hér á landi þar sem Tryggvi Snær Hlinason var á meðal þátttakenda. Hann var ekki valinn en þrátt fyrir það lifir NBA draumurinn enn góðu lífi hjá Tryggva. Phoenix Suns átti fyrsta valrétt í ár og var það Bahama-maðurinn Deandre Ayton sem varð fyrir valinu. Hann er 216 sentimetra miðherji sem lék fyrir Arizona háskólann og er talinn eiga afar bjarta framtíð í NBA. Marvin Bagley III var valinn annar af Sacramento Kings en hann kemur úr Duke háskólanum. Þriðja valrétt átti Atlanta Hawks og þeir völdu slóvenska undrabarnið Luka Doncic sem kemur úr Evrópuboltanum en hann hefur verið í lykilhlutverki hjá Real Madrid undanfarin ár. Doncic mun þó ekki leika fyrir Hawks því þeir skiptu Doncic til Dallas Mavericks; fyrir Trae Young sem Dallas valdi númer fimm. Hawks fær einnig fyrstu umferðar valrétt á næsta ári í skiptum og mun Doncic því leika fyrir Mavericks. Nokkrir aðrir Evrópumenn koma inn í NBA deildina í gegnum nýliðavalið. Einn af þeim er Grikkinn Kostas Antetokounmpo, yngsti bróðir Giannis Antetokounmpo sem er ein skærasta stjarna deildarinnar um þessar mundir og leikur fyrir Milwaukee Bucks. Kostas var valinn síðastur, af Philadelphia 76ers, en var svo skipt yfir til Dallas og verður hann því liðsfélagi Doncic.Smelltu hér til að sjá valið í heild sinni.Thank you Legend!! https://t.co/mv7fNZyJ9K— Luka Doncic (@luka7doncic) June 22, 2018 NBA Tengdar fréttir Tryggvi ekki valinn: „Mín körfuboltavegferð er rétt nýhafin“ Nýliðaval NBA fór fram í nótt í New York í Bandaríkjunum. 22. júní 2018 06:19 Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira
Nýliðavalið í NBA deildinni fór fram í New York í nótt. Var þess beðið með mikilli eftirvæntingu hér á landi þar sem Tryggvi Snær Hlinason var á meðal þátttakenda. Hann var ekki valinn en þrátt fyrir það lifir NBA draumurinn enn góðu lífi hjá Tryggva. Phoenix Suns átti fyrsta valrétt í ár og var það Bahama-maðurinn Deandre Ayton sem varð fyrir valinu. Hann er 216 sentimetra miðherji sem lék fyrir Arizona háskólann og er talinn eiga afar bjarta framtíð í NBA. Marvin Bagley III var valinn annar af Sacramento Kings en hann kemur úr Duke háskólanum. Þriðja valrétt átti Atlanta Hawks og þeir völdu slóvenska undrabarnið Luka Doncic sem kemur úr Evrópuboltanum en hann hefur verið í lykilhlutverki hjá Real Madrid undanfarin ár. Doncic mun þó ekki leika fyrir Hawks því þeir skiptu Doncic til Dallas Mavericks; fyrir Trae Young sem Dallas valdi númer fimm. Hawks fær einnig fyrstu umferðar valrétt á næsta ári í skiptum og mun Doncic því leika fyrir Mavericks. Nokkrir aðrir Evrópumenn koma inn í NBA deildina í gegnum nýliðavalið. Einn af þeim er Grikkinn Kostas Antetokounmpo, yngsti bróðir Giannis Antetokounmpo sem er ein skærasta stjarna deildarinnar um þessar mundir og leikur fyrir Milwaukee Bucks. Kostas var valinn síðastur, af Philadelphia 76ers, en var svo skipt yfir til Dallas og verður hann því liðsfélagi Doncic.Smelltu hér til að sjá valið í heild sinni.Thank you Legend!! https://t.co/mv7fNZyJ9K— Luka Doncic (@luka7doncic) June 22, 2018
NBA Tengdar fréttir Tryggvi ekki valinn: „Mín körfuboltavegferð er rétt nýhafin“ Nýliðaval NBA fór fram í nótt í New York í Bandaríkjunum. 22. júní 2018 06:19 Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira
Tryggvi ekki valinn: „Mín körfuboltavegferð er rétt nýhafin“ Nýliðaval NBA fór fram í nótt í New York í Bandaríkjunum. 22. júní 2018 06:19
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti