Gullmolar Gumma Ben Benedikt Bóas skrifar 22. júní 2018 06:00 Guðmundur Benediktsso er með orðheppnari mönnum. Vísir/Getty Guðmundur Benediktsson varð heimsfrægur á Evrópumótinu í knattspyrnu árið 2016. Erlendir fjölmiðlar fjölluðu um að „the crazy commentator from Iceland“ væri kominn aftur, nú á HM, og heyrðist íslensk lýsing hans víða um heim. BBC spilaði meðal annars lýsingu hans þegar Hannes varði vítið frá sjálfum Messi. Fréttablaðið tók saman nokkur gullkorn frá okkar besta lýsanda í fyrsta leik Íslands á HM.Gullkorn Gumma 5-4-3-2-1 og þetta er byrjað. Dauðafæri … Birkir … Birkir … Hefði átt að skora. Þvílíkt færi. Besta færi keppninnar. 17. heimsmeistarakeppni Argentínu. Fyrsti leikurinn okkar. Raggi lætur Biglia heyra það og hann á það svo sannarlega skilið. Argentínumenn umkringja Pólverjann. Vildu fá víti á Ragga. Spjaldaðu þá Pólverji. Spjaldaðu þá. Ég vil ekki sjá að það sé dæmt víti á svona. Þetta er bara horn og ekkert kjaftæði. Gylfi tók argentínskan tangó inni á teignum. Ég bið ekki um mikið. Ég bið bara um sigur.Strákarnir fagna hér marki Alfreðs.Vísir/vilhelmGylfi reyndi bara skot þarna. Hann er í fullum rétti til þess. Þetta er Gylfi Þór Sigurðsson. Hornspyrna. Við höfum ekkert verið slæmir í þeim að undanförnu eða bara í lífinu. Við elskum gott horn. Hannes er einkar glæsilegur í þessum rauða búningi. Kári og vindurinn eru í vörninni. Það er gott. Kreistum fram allt sem við eigum þessar síðustu mínútur. Hann ætlar að bæta fimm mínútum við! ANDSKOTINN. Afsakið. Maradona hefði slegið hann inn. Hann er með vindil eins og einhver vitleysingur. Lifum þetta af. Messi, ekki gera mér þetta. Frumraun Íslands er geggjuð frumraun.Alfreð Finnbogason, beint í markið.Vísir/gettyMarkið hjá Alfreð Jói Berg, Gylfi, vel spilað hjá strákunum okkar í ensku úrvalsdeildinni. Þeir ætla að gera þetta bara tveir. Gylfi með sendinguna inn á teiginn. ALFREÐ. Alfreð féll í teignum. Hörður Björgvin með misheppnað skot. Gylfi fær hann út hægra megin. Gylfi dansar með boltann í teignum. Gylfi með sendingu inn á teiginn. ALFREÐ FINNBOGASON. Fyrsti gæinn til að skora á HM. Við erum búin að jafna. Argentína 1, Ísland 1. Freddi Finnboga er minn maður núna. Já já. Danke schön Alfreð. Þvílíkur gæi. 27 mínútur liðnar. Ísland eitt, Argentína eitt. HAHA. Við höfum verið undir í fjórar mínútur á HM. Það er allt og sumt.Hér má sjá Hannes Halldórsson sporðrenna Messi.Vísir/gettyVítið sem Hannes varði Góðu fréttirnar eru að Messi skorar ekki úr öllum sínum vítaspyrnum. Hannes Halldórsson, yfir til þín. Nú þarf að treysta á guð og lukku og Hannes. Taktu þetta Hannes. Hannes Halldórsson gleypir Messi í einum bita. Þetta er allt eins og þetta á að vera. Guð er íslenskur. Hannes líka. Ég er til í að horfa á þetta í allan dag og alla nótt. Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Matur Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Tíska og hönnun Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Menning Fleiri fréttir Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Sjá meira
Guðmundur Benediktsson varð heimsfrægur á Evrópumótinu í knattspyrnu árið 2016. Erlendir fjölmiðlar fjölluðu um að „the crazy commentator from Iceland“ væri kominn aftur, nú á HM, og heyrðist íslensk lýsing hans víða um heim. BBC spilaði meðal annars lýsingu hans þegar Hannes varði vítið frá sjálfum Messi. Fréttablaðið tók saman nokkur gullkorn frá okkar besta lýsanda í fyrsta leik Íslands á HM.Gullkorn Gumma 5-4-3-2-1 og þetta er byrjað. Dauðafæri … Birkir … Birkir … Hefði átt að skora. Þvílíkt færi. Besta færi keppninnar. 17. heimsmeistarakeppni Argentínu. Fyrsti leikurinn okkar. Raggi lætur Biglia heyra það og hann á það svo sannarlega skilið. Argentínumenn umkringja Pólverjann. Vildu fá víti á Ragga. Spjaldaðu þá Pólverji. Spjaldaðu þá. Ég vil ekki sjá að það sé dæmt víti á svona. Þetta er bara horn og ekkert kjaftæði. Gylfi tók argentínskan tangó inni á teignum. Ég bið ekki um mikið. Ég bið bara um sigur.Strákarnir fagna hér marki Alfreðs.Vísir/vilhelmGylfi reyndi bara skot þarna. Hann er í fullum rétti til þess. Þetta er Gylfi Þór Sigurðsson. Hornspyrna. Við höfum ekkert verið slæmir í þeim að undanförnu eða bara í lífinu. Við elskum gott horn. Hannes er einkar glæsilegur í þessum rauða búningi. Kári og vindurinn eru í vörninni. Það er gott. Kreistum fram allt sem við eigum þessar síðustu mínútur. Hann ætlar að bæta fimm mínútum við! ANDSKOTINN. Afsakið. Maradona hefði slegið hann inn. Hann er með vindil eins og einhver vitleysingur. Lifum þetta af. Messi, ekki gera mér þetta. Frumraun Íslands er geggjuð frumraun.Alfreð Finnbogason, beint í markið.Vísir/gettyMarkið hjá Alfreð Jói Berg, Gylfi, vel spilað hjá strákunum okkar í ensku úrvalsdeildinni. Þeir ætla að gera þetta bara tveir. Gylfi með sendinguna inn á teiginn. ALFREÐ. Alfreð féll í teignum. Hörður Björgvin með misheppnað skot. Gylfi fær hann út hægra megin. Gylfi dansar með boltann í teignum. Gylfi með sendingu inn á teiginn. ALFREÐ FINNBOGASON. Fyrsti gæinn til að skora á HM. Við erum búin að jafna. Argentína 1, Ísland 1. Freddi Finnboga er minn maður núna. Já já. Danke schön Alfreð. Þvílíkur gæi. 27 mínútur liðnar. Ísland eitt, Argentína eitt. HAHA. Við höfum verið undir í fjórar mínútur á HM. Það er allt og sumt.Hér má sjá Hannes Halldórsson sporðrenna Messi.Vísir/gettyVítið sem Hannes varði Góðu fréttirnar eru að Messi skorar ekki úr öllum sínum vítaspyrnum. Hannes Halldórsson, yfir til þín. Nú þarf að treysta á guð og lukku og Hannes. Taktu þetta Hannes. Hannes Halldórsson gleypir Messi í einum bita. Þetta er allt eins og þetta á að vera. Guð er íslenskur. Hannes líka. Ég er til í að horfa á þetta í allan dag og alla nótt.
Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Matur Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Tíska og hönnun Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Menning Fleiri fréttir Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Sjá meira