Hæstiréttur snéri við dómi í meiðyrðamáli Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 21. júní 2018 18:49 Bergvin Oddsson, fyrrverandi formaður Blindrafélagsins. Vísir/stefán Hæstiréttur snéri í dag við dómi héraðsdóms Reykjavíkur í máli meðlima í stjórn Blindrafélagsins, gegn Bergvini Oddssyni, fyrrverandi formanni Blindrafélagsins. Í dómi héraðsdóms var fallist á kröfu Bergvins, um að ómerkt yrðu ummæli í ályktun sem samþykkt var með atkvæðum á stjórnarfundi félagsins um að Bergvin hefði vélað ungan félagsmann til að leggja allt sitt sparifé í fasteignabrask tengt Bergvini. Héraðsdómur komst að þessari niðurstöðu í júlí í fyrra. Í dómi Hæstaréttar kemur fram að ekki væri unnt að draga þá ályktun að í ummælunum hefði falist aðdróttun um refsiverða háttsemi Bergvins en það breytti því þó ekki að í þeim hefðu verið alvarlegar ásakanir sem gætu talist ærumeiðandi. Í dómnum segir einnig að stjórnarmeðlimir, þau Baldur Snær Sigurðsson, Guðmundur Rafn Bjarnason, Halldór Sævar Guðbergsson, Lilja Sveinsdóttir Rósa María Hjörvar og Rósa Ragnarsdóttir, hafi tekið sterkt til orða með ummælunum en þau væru ekki talin hafa farið út fyrir mörk tjáningarfrelsisins samkvæmt 73.grein stjórnarskrárinnar. Málskostnaður var látin niður falla bæði í héraðsdómi sem og Hæstarétti.Dómur Hæstaréttar í heild sinni. Dómsmál Tengdar fréttir Fyrrverandi stjórnarmeðlimir Blindrafélagsins dæmdir fyrir meiðyrði Bergvin Oddsson kærði þessi ummæli stjórnarinnar og sakaði þau um ærumeiðandi orð í sinn garð. 3. júlí 2017 14:02 Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Fleiri fréttir 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Sjá meira
Hæstiréttur snéri í dag við dómi héraðsdóms Reykjavíkur í máli meðlima í stjórn Blindrafélagsins, gegn Bergvini Oddssyni, fyrrverandi formanni Blindrafélagsins. Í dómi héraðsdóms var fallist á kröfu Bergvins, um að ómerkt yrðu ummæli í ályktun sem samþykkt var með atkvæðum á stjórnarfundi félagsins um að Bergvin hefði vélað ungan félagsmann til að leggja allt sitt sparifé í fasteignabrask tengt Bergvini. Héraðsdómur komst að þessari niðurstöðu í júlí í fyrra. Í dómi Hæstaréttar kemur fram að ekki væri unnt að draga þá ályktun að í ummælunum hefði falist aðdróttun um refsiverða háttsemi Bergvins en það breytti því þó ekki að í þeim hefðu verið alvarlegar ásakanir sem gætu talist ærumeiðandi. Í dómnum segir einnig að stjórnarmeðlimir, þau Baldur Snær Sigurðsson, Guðmundur Rafn Bjarnason, Halldór Sævar Guðbergsson, Lilja Sveinsdóttir Rósa María Hjörvar og Rósa Ragnarsdóttir, hafi tekið sterkt til orða með ummælunum en þau væru ekki talin hafa farið út fyrir mörk tjáningarfrelsisins samkvæmt 73.grein stjórnarskrárinnar. Málskostnaður var látin niður falla bæði í héraðsdómi sem og Hæstarétti.Dómur Hæstaréttar í heild sinni.
Dómsmál Tengdar fréttir Fyrrverandi stjórnarmeðlimir Blindrafélagsins dæmdir fyrir meiðyrði Bergvin Oddsson kærði þessi ummæli stjórnarinnar og sakaði þau um ærumeiðandi orð í sinn garð. 3. júlí 2017 14:02 Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Fleiri fréttir 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Sjá meira
Fyrrverandi stjórnarmeðlimir Blindrafélagsins dæmdir fyrir meiðyrði Bergvin Oddsson kærði þessi ummæli stjórnarinnar og sakaði þau um ærumeiðandi orð í sinn garð. 3. júlí 2017 14:02