Julie Bowen flúði hitann í LA upp á Fellsjökul Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. júlí 2018 09:49 Julie Bowen er þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttaröðinni Modern Family. Vísir/Getty Bandaríska leikkonan Julie Bowen er stödd hér á landi ef marka má mynd sem hún birti á Instagram-reikningi sínum í gær. Um er að ræða sjálfu sem Bowen tók af sér og syni sínum með snæviþakta hlíð í baksýn. Í texta undir myndinni biður Bowen að heilsa heim til Los Angeles. „Kveðjur frá Fellsjökli, Íslandi !! (Mér þykir það leitt með hitann, L.A.),“ skrifar Bowen en kuldinn á jöklinum hefur líklega verið henni og fjölskyldunni kærkominn. Hitabylgja hefur geisað í Los Angeles, og víðar í Bandaríkjunum, yfir helgina en hiti hefur víða farið yfir fjörutíu gráður. Greetings from Fellsjökull Glacier, Iceland !! (Sorry about the heat, L.A.) A post shared by Julie Bowen (@itsjuliebowen) on Jul 8, 2018 at 5:12am PDT Bowen er 48 ára gömul og þekktust fyrir hlutverk sitt sem Claire Dumphy í sjónvarpsþáttaröðinni vinsælu Modern Family. Hún á þrjá syni með fyrrverandi eiginmanni sínum, Scott Phillips, en þau skildu í febrúar síðastliðnum. Þá er ekki vitað hversu lengi Bowen hefur dvalið eða mun dvelja áfram hér á landi.Uppfært klukkan 10:36: Við nánari athugun virðist Fellsjökull vissulega til, öfugt við það sem áður var haldið fram, en Bowen hefur að öllum líkindum lagt leið sína á austasta hluta Breiðamerkurjökuls, sem ber einmitt heitið Fellsjökull. Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Tengdar fréttir Transbarn leikur í næsta Modern Family þætti: „Ég er svo stolt af því að hafa leikstýrt þessu ótrúlega barni“ Modern Family er einn vinsælasti þáttur heims og horfa milljónir manna á þennan grínþátt í viku hverri. 27. september 2016 14:30 Sarah Hyland úr Modern Family hvergi nærri hætt: Negldi lag með Maroon 5 Sarah Hyland er ein af stjörnunum í gamanþáttunum Modern Family en hún fer með hlutverk Haley Dunphy í þáttunum vinsælu. 21. nóvember 2016 11:15 Modern Family stjarna fer á kostum í órafmagnaðri útgáfu af laginu Closer með The Chainsmokers Sarah Hyland er ein af stjörnunum í gamanþáttunum Modern Family en hún fer með hlutverk Haley Dunphy í þáttunum vinsælu. 14. nóvember 2016 16:00 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Bandaríska leikkonan Julie Bowen er stödd hér á landi ef marka má mynd sem hún birti á Instagram-reikningi sínum í gær. Um er að ræða sjálfu sem Bowen tók af sér og syni sínum með snæviþakta hlíð í baksýn. Í texta undir myndinni biður Bowen að heilsa heim til Los Angeles. „Kveðjur frá Fellsjökli, Íslandi !! (Mér þykir það leitt með hitann, L.A.),“ skrifar Bowen en kuldinn á jöklinum hefur líklega verið henni og fjölskyldunni kærkominn. Hitabylgja hefur geisað í Los Angeles, og víðar í Bandaríkjunum, yfir helgina en hiti hefur víða farið yfir fjörutíu gráður. Greetings from Fellsjökull Glacier, Iceland !! (Sorry about the heat, L.A.) A post shared by Julie Bowen (@itsjuliebowen) on Jul 8, 2018 at 5:12am PDT Bowen er 48 ára gömul og þekktust fyrir hlutverk sitt sem Claire Dumphy í sjónvarpsþáttaröðinni vinsælu Modern Family. Hún á þrjá syni með fyrrverandi eiginmanni sínum, Scott Phillips, en þau skildu í febrúar síðastliðnum. Þá er ekki vitað hversu lengi Bowen hefur dvalið eða mun dvelja áfram hér á landi.Uppfært klukkan 10:36: Við nánari athugun virðist Fellsjökull vissulega til, öfugt við það sem áður var haldið fram, en Bowen hefur að öllum líkindum lagt leið sína á austasta hluta Breiðamerkurjökuls, sem ber einmitt heitið Fellsjökull.
Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Tengdar fréttir Transbarn leikur í næsta Modern Family þætti: „Ég er svo stolt af því að hafa leikstýrt þessu ótrúlega barni“ Modern Family er einn vinsælasti þáttur heims og horfa milljónir manna á þennan grínþátt í viku hverri. 27. september 2016 14:30 Sarah Hyland úr Modern Family hvergi nærri hætt: Negldi lag með Maroon 5 Sarah Hyland er ein af stjörnunum í gamanþáttunum Modern Family en hún fer með hlutverk Haley Dunphy í þáttunum vinsælu. 21. nóvember 2016 11:15 Modern Family stjarna fer á kostum í órafmagnaðri útgáfu af laginu Closer með The Chainsmokers Sarah Hyland er ein af stjörnunum í gamanþáttunum Modern Family en hún fer með hlutverk Haley Dunphy í þáttunum vinsælu. 14. nóvember 2016 16:00 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Transbarn leikur í næsta Modern Family þætti: „Ég er svo stolt af því að hafa leikstýrt þessu ótrúlega barni“ Modern Family er einn vinsælasti þáttur heims og horfa milljónir manna á þennan grínþátt í viku hverri. 27. september 2016 14:30
Sarah Hyland úr Modern Family hvergi nærri hætt: Negldi lag með Maroon 5 Sarah Hyland er ein af stjörnunum í gamanþáttunum Modern Family en hún fer með hlutverk Haley Dunphy í þáttunum vinsælu. 21. nóvember 2016 11:15
Modern Family stjarna fer á kostum í órafmagnaðri útgáfu af laginu Closer með The Chainsmokers Sarah Hyland er ein af stjörnunum í gamanþáttunum Modern Family en hún fer með hlutverk Haley Dunphy í þáttunum vinsælu. 14. nóvember 2016 16:00