Dregur úr árshækkun launa Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. júlí 2018 08:06 Hækkun laun er mest á almenna markaðnum. Vísir/vilhelm Launavísitalan hækkaði um 2,3% milli apríl og maí, en hefur þrátt fyrir það lækkað nokkuð á ársgrundvelli. Hækkunartaktur launa á ársgrundvelli hefur verið nokkuð stöðugur í rúmlega 7% í u.þ.b. ár en lækkar nú niður í 6,3%. Fran kemur í nýrri Hagsjá Landsbankans að meginskýringin á þessari þróun séu minni launabreytingar í maí í ár, en áfangahækkanir í almennum kjarasamningum voru í maí bæði í ár og í fyrra. „Stóru breytingarnar á launavísitölunni koma að mestu leyti fram í sama mánuði og áfangahækkanir stóru kjarasamninganna verða. Hækkunin varð veruleg í febrúar 2015 og í mánuðina þar á eftir við upphaf kjarasamninga, svo eilítið minni í fyrra og talsvert minni nú. Fyrir utan þessar stóru áfangahækkanir hefur launavísitalan að jafnaði hækkað um 0,4% á mánuði sem skýrist af samningsbundum hækkunum annarra hópa og launaskriði,“ segir í Hagsjánni. Þar er jafnframt tekið fram verulega hafi hægt á aukningu kaupmáttar launa frá því sem mest var og að kaupmáttur hafi verið nokkuð stöðugur frá því um mitt ár 2017. Verðlag hafi að sama skapi lækkað milli apríl og maí. Þá hækkaði kaupmátturinn hins vegar og jókst um 2,4% milli mánaða. Kaupmáttur var 4,2% meiri í nú í maí en hann var fyrir ári. Í Hagsjánni segir að frá áramótunum 2014/2015 hafi kaupmáttur launavísitölu aukist um rúm 24% eða tæplega 7% á ári. „Það er verulega mikil aukning, bæði sögulega séð og í samanburði við önnur lönd,“ segir þar ennfremur.Nálgast má Hagsjá Landsbankans í heild sinni hér. Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Sjá meira
Launavísitalan hækkaði um 2,3% milli apríl og maí, en hefur þrátt fyrir það lækkað nokkuð á ársgrundvelli. Hækkunartaktur launa á ársgrundvelli hefur verið nokkuð stöðugur í rúmlega 7% í u.þ.b. ár en lækkar nú niður í 6,3%. Fran kemur í nýrri Hagsjá Landsbankans að meginskýringin á þessari þróun séu minni launabreytingar í maí í ár, en áfangahækkanir í almennum kjarasamningum voru í maí bæði í ár og í fyrra. „Stóru breytingarnar á launavísitölunni koma að mestu leyti fram í sama mánuði og áfangahækkanir stóru kjarasamninganna verða. Hækkunin varð veruleg í febrúar 2015 og í mánuðina þar á eftir við upphaf kjarasamninga, svo eilítið minni í fyrra og talsvert minni nú. Fyrir utan þessar stóru áfangahækkanir hefur launavísitalan að jafnaði hækkað um 0,4% á mánuði sem skýrist af samningsbundum hækkunum annarra hópa og launaskriði,“ segir í Hagsjánni. Þar er jafnframt tekið fram verulega hafi hægt á aukningu kaupmáttar launa frá því sem mest var og að kaupmáttur hafi verið nokkuð stöðugur frá því um mitt ár 2017. Verðlag hafi að sama skapi lækkað milli apríl og maí. Þá hækkaði kaupmátturinn hins vegar og jókst um 2,4% milli mánaða. Kaupmáttur var 4,2% meiri í nú í maí en hann var fyrir ári. Í Hagsjánni segir að frá áramótunum 2014/2015 hafi kaupmáttur launavísitölu aukist um rúm 24% eða tæplega 7% á ári. „Það er verulega mikil aukning, bæði sögulega séð og í samanburði við önnur lönd,“ segir þar ennfremur.Nálgast má Hagsjá Landsbankans í heild sinni hér.
Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Sjá meira