Lancet dregur til baka tvær greinar Macchiarini Atli Ísleifsson skrifar 6. júlí 2018 13:30 Paolo Macchiarini starfaði við Karolinska í Stokkhólmi. Vísir/EPA Læknatímaritið Lancet hefur dregið til baka tvær vísindagreinar eftir ítalska skurðlækninn Paolo Macchiarini um plastbarkaígræðslur. Þetta er gert eftir að beiðni barst frá Ole Petter Ottersen, rektor Karolinska institutet í Stokkhólmi þar sem Macchiarini starfaði. Frá þessu segir í frétt Dagens Medicin. Greinarnar sem um ræðir fjalla um ígræðslur plastbarka í sjúklinga og voru birtar árið 2011. Í bréfi Ottersen til Lancet sagði hann að rannsóknirnar og ígræðslurnar hafi verið framkvæmdar án fullnægjandi forrannsókna og greinarnar hafi kynnt niðurstöðurnar á óeðlilega jákvæðan og gagnrýnislausan hátt. Macchiarini framkvæmdi fjórar plastbakaígræðslur á þremur sjúklingum við Karolinska og eru allir þeirra nú látnir. Karolinska tilkynnti í síðasta mánuði að stofnunin hafi dregið til baka sex greinar Macchiarini sem birtust í nokkrum vísindatímaritum, meðal annars Lancet. Sagði Otterson að sjö meðhöfundar hafi einnig verið ábyrgir fyrir vísindalegu misferli, þeirra á meðal Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir. Ekki er algengt að Lancet dragi til baka greinar, en frægasta dæmið er líklega grein frá árinu 1998 þar sem rannsókn þar sem sagt var börn sem yrðu bólusett kynnu að þróa með sér einhverfu. Heilbrigðismál Norðurlönd Plastbarkamálið Tengdar fréttir Landspítali og HÍ ætla að fara yfir skýrslu Karólínska Tómas Guðbjartsson hjartalæknir var talinn hafa gerst sekur um vísindalegt misferli í skýrslu rektors Karólínska sjúkrahússins í Svíþjóð. 26. júní 2018 20:42 Tómas sagður á meðal þeirra sjö sem beri ábyrgð á vísindalegu misferli Rektor Karólínska háskólasjúkrahússins segir að málið hafi haft alvarlegar afleiðingar fyrir fræðasamfélagið í heild. 25. júní 2018 15:22 Vísar niðurstöðu rektors Karolinska alfarið á bug Tómas Guðbjartsson segir að þær ákvarðanir sem hann hafi tekið í tengslum við plastbarkamálið hafi verið teknar í góðri trú. 26. júní 2018 10:21 Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira
Læknatímaritið Lancet hefur dregið til baka tvær vísindagreinar eftir ítalska skurðlækninn Paolo Macchiarini um plastbarkaígræðslur. Þetta er gert eftir að beiðni barst frá Ole Petter Ottersen, rektor Karolinska institutet í Stokkhólmi þar sem Macchiarini starfaði. Frá þessu segir í frétt Dagens Medicin. Greinarnar sem um ræðir fjalla um ígræðslur plastbarka í sjúklinga og voru birtar árið 2011. Í bréfi Ottersen til Lancet sagði hann að rannsóknirnar og ígræðslurnar hafi verið framkvæmdar án fullnægjandi forrannsókna og greinarnar hafi kynnt niðurstöðurnar á óeðlilega jákvæðan og gagnrýnislausan hátt. Macchiarini framkvæmdi fjórar plastbakaígræðslur á þremur sjúklingum við Karolinska og eru allir þeirra nú látnir. Karolinska tilkynnti í síðasta mánuði að stofnunin hafi dregið til baka sex greinar Macchiarini sem birtust í nokkrum vísindatímaritum, meðal annars Lancet. Sagði Otterson að sjö meðhöfundar hafi einnig verið ábyrgir fyrir vísindalegu misferli, þeirra á meðal Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir. Ekki er algengt að Lancet dragi til baka greinar, en frægasta dæmið er líklega grein frá árinu 1998 þar sem rannsókn þar sem sagt var börn sem yrðu bólusett kynnu að þróa með sér einhverfu.
Heilbrigðismál Norðurlönd Plastbarkamálið Tengdar fréttir Landspítali og HÍ ætla að fara yfir skýrslu Karólínska Tómas Guðbjartsson hjartalæknir var talinn hafa gerst sekur um vísindalegt misferli í skýrslu rektors Karólínska sjúkrahússins í Svíþjóð. 26. júní 2018 20:42 Tómas sagður á meðal þeirra sjö sem beri ábyrgð á vísindalegu misferli Rektor Karólínska háskólasjúkrahússins segir að málið hafi haft alvarlegar afleiðingar fyrir fræðasamfélagið í heild. 25. júní 2018 15:22 Vísar niðurstöðu rektors Karolinska alfarið á bug Tómas Guðbjartsson segir að þær ákvarðanir sem hann hafi tekið í tengslum við plastbarkamálið hafi verið teknar í góðri trú. 26. júní 2018 10:21 Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira
Landspítali og HÍ ætla að fara yfir skýrslu Karólínska Tómas Guðbjartsson hjartalæknir var talinn hafa gerst sekur um vísindalegt misferli í skýrslu rektors Karólínska sjúkrahússins í Svíþjóð. 26. júní 2018 20:42
Tómas sagður á meðal þeirra sjö sem beri ábyrgð á vísindalegu misferli Rektor Karólínska háskólasjúkrahússins segir að málið hafi haft alvarlegar afleiðingar fyrir fræðasamfélagið í heild. 25. júní 2018 15:22
Vísar niðurstöðu rektors Karolinska alfarið á bug Tómas Guðbjartsson segir að þær ákvarðanir sem hann hafi tekið í tengslum við plastbarkamálið hafi verið teknar í góðri trú. 26. júní 2018 10:21