Greiddu Guns N'Roses tónleikana fyrirfram Benedikt Bóas skrifar 5. júlí 2018 06:00 Fyrir síðustu helgi var ákveðið að bæta við 3.000 miðum og hefur sú sala farið hratt af stað og eru þmiðarnir við það að klárast þegar þetta er skrifað. Upprunalega var gert ráð fyrir 18.500 tónleikagestum VÍSIR/ANDRI MARINÓ Knattspyrnusamband Íslands bókaði í fundargerð sinni að einungis yrði gengið til samninga við tónleikahaldara bandarísku rokkhljómsveitarinnar Guns N'Roses með fyrirframgreiðslu og að upphæð tekna væri veruleg. Hvað völlurinn kostar er ekki gefið upp. „Samkomulag milli skipuleggjenda tónleikanna og KSÍ er trúnaðarmál,“ segir Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi Solstice Production, sem stendur fyrir tónleikunum. Björn segir að tekjur af tónleikunum eigi eftir að koma í ljós í lokauppgjöri en augljóslega sé ekki farið í verkefni af þessari stærðargráðu til þess að tapa fé. „Gangi verkefnið að óskum opnar það fjölmargar dyr fyrir frekara tónleikahald á Íslandi þar sem listamenn af svipaðri stærðargráðu gætu séð sér fært að koma fram hér á landi. Þá erum við að tala um listamenn sem hafa hingað til verið taldir ófáanlegir til tónleikahalds á Íslandi vegna smæðar markaðarins,“ segir Björn.Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi Solstice Production.Tónleikarnir fara fram síðar í júlí og hefur verið hugsað út í hvernig eigi að vernda grasið á þjóðarleikvangnum þar sem tvö af 25 bestu landsliðum heims í karla- og kvennaflokki sparka bolta. „Grasið á Laugardalsvelli verður verndað með sérstöku gólfi af gerðinni ArmorDeck. Þetta gólf er í nokkurri hæð frá grasinu sjálfu, leyfir því að anda og hleypir í gegn sólarljósi og regnvatni, ef því er að skipta. Það grasinu kleift að vaxa áfram á meðan á þessu tímabundna verkefni stendur og verður því vellinum skilað í fullkomnu ástandi að tónleikum loknum. Mikið vatn hefur runnið til sjávar í verndun á grasi þegar kemur að tónleikahaldi og styðjast aðstandendur tónleikaferðalagsins við allra nýjustu og bestu tækni í þeim efnum.“ Upprunalega var gert ráð fyrir 18.500 tónleikagestum með fyrirvara um að hægt væri að semja um að fleiri miðar væru settir í sölu ef aðstæður byðu upp á. Fyrir síðustu helgi var ákveðið að bæta við 3.000 miðum og hefur sú sala farið hratt af stað og eru þeir miðar við það að seljast upp þegar þetta er skrifað Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Guns N' Roses liðar verða eftir og njóta Íslands Tónleika Guns N' Roses á Laugardalsvelli er beðið með eftirvæntingu samkvæmt samfélagsmiðlum. Tónleikahaldari segir að allar líkur séu á að Slash, Axl Rose, Duff McKagan og föruneyti þeirra muni njóta landsins enda séu þetta síðustu tónleikar hljómsveitarinnar 25. apríl 2018 06:00 Miðar á GNR rokseljast „Miðasalan fór af stað með hvelli,“ segir Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi Solstice Production, sem stendur fyrir tónleikum Guns N' Roses á Laugardalsvelli í sumar. 3. maí 2018 06:00 Ódýrustu miðarnir á 19 þúsund og þeir dýrustu á 50 þúsund Miðasala á Guns N' Roses hefst þann 1. maí 2018 klukkan tíu fyrir hádegi en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnun tónleikanna. 27. apríl 2018 12:15 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fleiri fréttir Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands bókaði í fundargerð sinni að einungis yrði gengið til samninga við tónleikahaldara bandarísku rokkhljómsveitarinnar Guns N'Roses með fyrirframgreiðslu og að upphæð tekna væri veruleg. Hvað völlurinn kostar er ekki gefið upp. „Samkomulag milli skipuleggjenda tónleikanna og KSÍ er trúnaðarmál,“ segir Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi Solstice Production, sem stendur fyrir tónleikunum. Björn segir að tekjur af tónleikunum eigi eftir að koma í ljós í lokauppgjöri en augljóslega sé ekki farið í verkefni af þessari stærðargráðu til þess að tapa fé. „Gangi verkefnið að óskum opnar það fjölmargar dyr fyrir frekara tónleikahald á Íslandi þar sem listamenn af svipaðri stærðargráðu gætu séð sér fært að koma fram hér á landi. Þá erum við að tala um listamenn sem hafa hingað til verið taldir ófáanlegir til tónleikahalds á Íslandi vegna smæðar markaðarins,“ segir Björn.Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi Solstice Production.Tónleikarnir fara fram síðar í júlí og hefur verið hugsað út í hvernig eigi að vernda grasið á þjóðarleikvangnum þar sem tvö af 25 bestu landsliðum heims í karla- og kvennaflokki sparka bolta. „Grasið á Laugardalsvelli verður verndað með sérstöku gólfi af gerðinni ArmorDeck. Þetta gólf er í nokkurri hæð frá grasinu sjálfu, leyfir því að anda og hleypir í gegn sólarljósi og regnvatni, ef því er að skipta. Það grasinu kleift að vaxa áfram á meðan á þessu tímabundna verkefni stendur og verður því vellinum skilað í fullkomnu ástandi að tónleikum loknum. Mikið vatn hefur runnið til sjávar í verndun á grasi þegar kemur að tónleikahaldi og styðjast aðstandendur tónleikaferðalagsins við allra nýjustu og bestu tækni í þeim efnum.“ Upprunalega var gert ráð fyrir 18.500 tónleikagestum með fyrirvara um að hægt væri að semja um að fleiri miðar væru settir í sölu ef aðstæður byðu upp á. Fyrir síðustu helgi var ákveðið að bæta við 3.000 miðum og hefur sú sala farið hratt af stað og eru þeir miðar við það að seljast upp þegar þetta er skrifað
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Guns N' Roses liðar verða eftir og njóta Íslands Tónleika Guns N' Roses á Laugardalsvelli er beðið með eftirvæntingu samkvæmt samfélagsmiðlum. Tónleikahaldari segir að allar líkur séu á að Slash, Axl Rose, Duff McKagan og föruneyti þeirra muni njóta landsins enda séu þetta síðustu tónleikar hljómsveitarinnar 25. apríl 2018 06:00 Miðar á GNR rokseljast „Miðasalan fór af stað með hvelli,“ segir Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi Solstice Production, sem stendur fyrir tónleikum Guns N' Roses á Laugardalsvelli í sumar. 3. maí 2018 06:00 Ódýrustu miðarnir á 19 þúsund og þeir dýrustu á 50 þúsund Miðasala á Guns N' Roses hefst þann 1. maí 2018 klukkan tíu fyrir hádegi en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnun tónleikanna. 27. apríl 2018 12:15 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fleiri fréttir Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Sjá meira
Guns N' Roses liðar verða eftir og njóta Íslands Tónleika Guns N' Roses á Laugardalsvelli er beðið með eftirvæntingu samkvæmt samfélagsmiðlum. Tónleikahaldari segir að allar líkur séu á að Slash, Axl Rose, Duff McKagan og föruneyti þeirra muni njóta landsins enda séu þetta síðustu tónleikar hljómsveitarinnar 25. apríl 2018 06:00
Miðar á GNR rokseljast „Miðasalan fór af stað með hvelli,“ segir Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi Solstice Production, sem stendur fyrir tónleikum Guns N' Roses á Laugardalsvelli í sumar. 3. maí 2018 06:00
Ódýrustu miðarnir á 19 þúsund og þeir dýrustu á 50 þúsund Miðasala á Guns N' Roses hefst þann 1. maí 2018 klukkan tíu fyrir hádegi en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnun tónleikanna. 27. apríl 2018 12:15