Fornspyrnan: Sagan af því þegar B-lið KR fór í bikarúrslit Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. júlí 2018 06:00 „Það eru örfá nöfn sem stinga í augun þegar listinn yfir lið sem keppt hafa í úrslitum í íslensku bikarkeppninni í fótbolta. Þar má sérstaklega nefna árið 1968.“ „Þá urðu ÍBV bikarmeistarar eftir nauman sigur á B-liði KR.“ Þessu sagði Stefán Pálsson frá í Fornspyrnunni í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöld. „Hvernig gat B-lið komist alla leið í úrslitin? Það er saga að segja frá því.“ „Rauða ljónið Bjarni Fel var frá keppni þetta tímabilið vegna veikinda og tók að sér að stýra B-liðinu. Liðið æfði að öðru leiti með aðalliði félagsins þangað til eftir leik KR-A og KR-B í 8-liða úrslitum.“ „A-liðið var á fullu að undirbúa ferð á útivöll í Evrópukeppni og fannst því fínt að dragast á móti léttum mótherja. Fyrirliðinn Ellert B. Schram ákvað meira að segja að sleppa leiknum og fara frekar á ráðstefnu fyrir unga Sjálfstæðismenn í útlöndum.“ „En B-liðið sýndi enga miskunn. Í kjölfarið fékk B-liðið ekki að taka þátt með A-liðinu á æfingum. Í undanúrslitum voru andstæðingarnir Valsmenn sem aftur vanmátu B-liðið.“ Þessa skemmtilegu frásögn má sjá í sjónvarpsglugganum með fréttinni. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
„Það eru örfá nöfn sem stinga í augun þegar listinn yfir lið sem keppt hafa í úrslitum í íslensku bikarkeppninni í fótbolta. Þar má sérstaklega nefna árið 1968.“ „Þá urðu ÍBV bikarmeistarar eftir nauman sigur á B-liði KR.“ Þessu sagði Stefán Pálsson frá í Fornspyrnunni í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöld. „Hvernig gat B-lið komist alla leið í úrslitin? Það er saga að segja frá því.“ „Rauða ljónið Bjarni Fel var frá keppni þetta tímabilið vegna veikinda og tók að sér að stýra B-liðinu. Liðið æfði að öðru leiti með aðalliði félagsins þangað til eftir leik KR-A og KR-B í 8-liða úrslitum.“ „A-liðið var á fullu að undirbúa ferð á útivöll í Evrópukeppni og fannst því fínt að dragast á móti léttum mótherja. Fyrirliðinn Ellert B. Schram ákvað meira að segja að sleppa leiknum og fara frekar á ráðstefnu fyrir unga Sjálfstæðismenn í útlöndum.“ „En B-liðið sýndi enga miskunn. Í kjölfarið fékk B-liðið ekki að taka þátt með A-liðinu á æfingum. Í undanúrslitum voru andstæðingarnir Valsmenn sem aftur vanmátu B-liðið.“ Þessa skemmtilegu frásögn má sjá í sjónvarpsglugganum með fréttinni.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti