Bassaleikari Elvis og Bob Dylan með tónleika til styrktar Krabbameinsfélaginu Atli Ísleifsson skrifar 3. júlí 2018 11:13 Jerry Scheff spilaði með Elvis Presley um árabil. Bandaríski bassaleikarinn Jerry Scheff og félagar hans í The Cadillac Band, munu ásamt fleiri tónlistarmönnum koma fram á rokktónleikum til styrktar Krabbameinsfélaginu í Gamla Bíó næstkomandi sunnudagskvöld. Scheff á langan feril að baki þar sem hann hefur spilað undir hjá goðsögnum á borð við Elvis Presley, Bob Dylan, Elvis Costello og fleirum. Á tónleikunum mun Scheff einnig ræða við áhorfendur og segja þeim frá samstarfinu með Presley á sjöunda og áttunda áratugnum. Scheff gekk til liðs við sveit Presley árið 1969 og spilaði undir á rúmlega sjö hundruð tónleikum hans á árunum 1969 til 1977, meðal annars á síðustu tónleikum Presley í Indianapolis sumarið 1977. Þá spilaði hann undir á fjölda platna. Ferill Scheff er merkilegur í meira lagi því auk Presley, Costello og Dylan hefur hann spilað með hverri stórstjörnunni á fætur annarri, meðal annars John Denver, The Monkees, The Doors, The Everly Brothers, Sammy Davis Jr, Nancy Sinatra og Neil Diamond.Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, og Jerry Scheff í nýlegri heimsókn Scheff til Íslands.Mynd/Håkan JuholtAuk Scheff koma fram á tónleikunum hinn breski Terry Wayne, Bjarni Ara, Friðrik Ómar, Eggert Jóhannsson og Svíarnir Svíarnir Janne Lucas Persson, Ove Pilebo, Jonna Holsten og Alicia Helgesson. Á Facebook-síðu tónleikanna segir að munir frá tónlistarmönnum sem spiluðu með Presley verði boðnir upp og mun allur ágóði renna til Krabbameinsfélagsins. Tónlist Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Viðurkennir að hafa kyrkt kærustuna á hljóðupptöku Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Sjá meira
Bandaríski bassaleikarinn Jerry Scheff og félagar hans í The Cadillac Band, munu ásamt fleiri tónlistarmönnum koma fram á rokktónleikum til styrktar Krabbameinsfélaginu í Gamla Bíó næstkomandi sunnudagskvöld. Scheff á langan feril að baki þar sem hann hefur spilað undir hjá goðsögnum á borð við Elvis Presley, Bob Dylan, Elvis Costello og fleirum. Á tónleikunum mun Scheff einnig ræða við áhorfendur og segja þeim frá samstarfinu með Presley á sjöunda og áttunda áratugnum. Scheff gekk til liðs við sveit Presley árið 1969 og spilaði undir á rúmlega sjö hundruð tónleikum hans á árunum 1969 til 1977, meðal annars á síðustu tónleikum Presley í Indianapolis sumarið 1977. Þá spilaði hann undir á fjölda platna. Ferill Scheff er merkilegur í meira lagi því auk Presley, Costello og Dylan hefur hann spilað með hverri stórstjörnunni á fætur annarri, meðal annars John Denver, The Monkees, The Doors, The Everly Brothers, Sammy Davis Jr, Nancy Sinatra og Neil Diamond.Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, og Jerry Scheff í nýlegri heimsókn Scheff til Íslands.Mynd/Håkan JuholtAuk Scheff koma fram á tónleikunum hinn breski Terry Wayne, Bjarni Ara, Friðrik Ómar, Eggert Jóhannsson og Svíarnir Svíarnir Janne Lucas Persson, Ove Pilebo, Jonna Holsten og Alicia Helgesson. Á Facebook-síðu tónleikanna segir að munir frá tónlistarmönnum sem spiluðu með Presley verði boðnir upp og mun allur ágóði renna til Krabbameinsfélagsins.
Tónlist Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Viðurkennir að hafa kyrkt kærustuna á hljóðupptöku Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Sjá meira