Segir land sitt nýtt í leyfisleysi Sveinn Arnarsson skrifar 2. júlí 2018 06:00 Sauðfé hefur í langan tíma verið rekið á fjall á sumrin. Fréttablaðið/Stefán Stefán Tryggvason, eigandi jarðarinnar Þórisstaða í Svalbarðsstrandarhreppi við Eyjafjörð, telur sauðfjáreigendur, í skjóli hreppsins, beita land hans án leyfis. Sveitarstjórn hefur í áraraðir leyft að sauðfé sé sleppt á land í eigu hans í Vaðlaheiði og vill hann fá svör frá hreppnum af hverju slíkt er gert. „Fyrir mér snýst þetta um prinsipp. Vaðlaheiðin er ekki afréttur eða almenningur og hefur aldrei verið,“ segir Stefán sem sent hefur sveitarstjórn spurningar og krefst svara fyrir ágústlok ellegar fer hann með málið til umboðsmanns Alþingis. „Að mínu mati stenst þetta ekki eignaréttarákvæði stjórnarskrár að aðrir megi nýta mitt land án leyfis og að hreppurinn ákveði það fyrir mig,“ bætir Stefán við. „Mér er skipað að girða af eigið land gegn ágangi búfjár í stað þess að það sé í hina áttina. Ég hef oft lýst þessu sem svo að offitusjúklingum sé leyft að stela kexi í búri hjá fólki ef búrið er ekki læst. Nú er bara svo komið að færri og færri hafa sauðfé og því á það að vera eigenda þeirra að halda fé sitt á eigin landi.“ Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Svalbarðsstrandarhreppur Mest lesið Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Fleiri fréttir Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Sjá meira
Stefán Tryggvason, eigandi jarðarinnar Þórisstaða í Svalbarðsstrandarhreppi við Eyjafjörð, telur sauðfjáreigendur, í skjóli hreppsins, beita land hans án leyfis. Sveitarstjórn hefur í áraraðir leyft að sauðfé sé sleppt á land í eigu hans í Vaðlaheiði og vill hann fá svör frá hreppnum af hverju slíkt er gert. „Fyrir mér snýst þetta um prinsipp. Vaðlaheiðin er ekki afréttur eða almenningur og hefur aldrei verið,“ segir Stefán sem sent hefur sveitarstjórn spurningar og krefst svara fyrir ágústlok ellegar fer hann með málið til umboðsmanns Alþingis. „Að mínu mati stenst þetta ekki eignaréttarákvæði stjórnarskrár að aðrir megi nýta mitt land án leyfis og að hreppurinn ákveði það fyrir mig,“ bætir Stefán við. „Mér er skipað að girða af eigið land gegn ágangi búfjár í stað þess að það sé í hina áttina. Ég hef oft lýst þessu sem svo að offitusjúklingum sé leyft að stela kexi í búri hjá fólki ef búrið er ekki læst. Nú er bara svo komið að færri og færri hafa sauðfé og því á það að vera eigenda þeirra að halda fé sitt á eigin landi.“
Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Svalbarðsstrandarhreppur Mest lesið Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Fleiri fréttir Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Sjá meira