Rógburður stangveiðimannsins Kristinn H. Gunnarsson skrifar 19. júlí 2018 18:56 Í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag skrifar Pálmi Gunnarsson, stangveiðimaður, um laxeldi í sjó og þar stendur eftirfarandi: „Hér sjanghæjuðu fiskeldisfyrirtækin talsmann beint úr ylvolgum stól þingforseta, fyrrverandi þingmanninn og ráðherrann Einar K. Guðfinnsson, og eitthvað hefur Kristinn H. Gunnarsson verið að gaufa á hliðarlínunni.“ Hér er valið að gefa sterklega í skyn að þátttaka mín í opinberri umræðu um laxeldi í sjó séu til þess að þjóna hagsmunum fiskeldisfyrirtækja. Á öðrum vettvangi hefur Pálmi Gunnarsson gengið lengra spurt um greiðslur frá fiskeldisfyrirtækjum til mín. Þessu hef ég áður svarað opinberlega en Pálmi heldur áfram með dylgjurnar. Endurteknar dylgjur er varla hægt að kalla annað en rógburð. Hvort tveggja er rangt. Ég skrifa um málið algerlega út frá eigin forsendum og skoðunum. Fiskeldisfyrirtækin koma þar hvergi nærri, hafa ekki farið fram á það né hefur þeim staðið það til boða. Sem ritstjóri blaðsins Vestfirðir hef ég tekið málið til umfjöllunar og leitast við að kynna bæði sjónarmið, einkum með birtingu fjölmargar aðsendra greina. Í ritstjórnargreinum hef ég reifað viðhorf mín og tek þar einarða afstöðu með laxeldinu á Vestjörðum. Pálmi Gunnarsson og reyndar margir fleiri andstæðingar laxeldis á Vestfjörðum hafa verið ósparir á að bera sakir og dylgjur á þá sem hafa haft sig í frammi fyrir atvinnuuppbyggunni á Vestfjörðum. Það er dapurlegt hvernig umræðan hefur þróast á síðustu árum. Í hópi stangveiðimanna er greinilega ósvífinn hópur málafylgjumanna sem setur sér ekki eðlileg mörk í umræðunni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kristinn H. Gunnarsson Tengdar fréttir „Það fylgir þessu birta og gleði...“ Þessa setningu fékk Einar K. Guðfinnsson, stjórnarformaður Landssambands fiskeldisstöðva, að láni á dögunum frá fiskmatskonu á Djúpavogi. 19. júlí 2018 07:00 Mest lesið Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Hvar er mannúðin? Davíð Sól Pálsson Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir Skoðun Vitsmunaleg vanstilling í boði ungra Sjálfstæðiskvenna Erna Mist Skoðun Skoðun Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Hvar er mannúðin? Davíð Sól Pálsson skrifar Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Inngilding eða „aðskilnaður“? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Vonin má aldrei deyja Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru til lausnir við mönnunarvanda heilsugæslunnar? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Er eitthvað mál að handtaka börn? Elsa Bára Traustadóttir skrifar Skoðun Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Kosningaloforð og hvað svo? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Fólk, fjárfestingar og framfarir Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Húsnæðis- og skipulagsmál Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Falleinkunn fyrrum forseta Vilhjálmur Þorsteinsson,Viktor Orri Valgarðsson skrifar Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Skattlögð þegar við þénum, eigum og eyðum Aron H. Steinsson skrifar Skoðun Kjaftæði Elliði Vignisson skrifar Skoðun Vitsmunaleg vanstilling í boði ungra Sjálfstæðiskvenna Erna Mist skrifar Skoðun Lítið gert úr áhyggjum íbúa Ölfuss og annarra landsmanna Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Kyrrstöðuna verður að rjúfa! Lausn fyrir verðandi innviðaráðherra Sigþór Sigurðsson skrifar Sjá meira
Í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag skrifar Pálmi Gunnarsson, stangveiðimaður, um laxeldi í sjó og þar stendur eftirfarandi: „Hér sjanghæjuðu fiskeldisfyrirtækin talsmann beint úr ylvolgum stól þingforseta, fyrrverandi þingmanninn og ráðherrann Einar K. Guðfinnsson, og eitthvað hefur Kristinn H. Gunnarsson verið að gaufa á hliðarlínunni.“ Hér er valið að gefa sterklega í skyn að þátttaka mín í opinberri umræðu um laxeldi í sjó séu til þess að þjóna hagsmunum fiskeldisfyrirtækja. Á öðrum vettvangi hefur Pálmi Gunnarsson gengið lengra spurt um greiðslur frá fiskeldisfyrirtækjum til mín. Þessu hef ég áður svarað opinberlega en Pálmi heldur áfram með dylgjurnar. Endurteknar dylgjur er varla hægt að kalla annað en rógburð. Hvort tveggja er rangt. Ég skrifa um málið algerlega út frá eigin forsendum og skoðunum. Fiskeldisfyrirtækin koma þar hvergi nærri, hafa ekki farið fram á það né hefur þeim staðið það til boða. Sem ritstjóri blaðsins Vestfirðir hef ég tekið málið til umfjöllunar og leitast við að kynna bæði sjónarmið, einkum með birtingu fjölmargar aðsendra greina. Í ritstjórnargreinum hef ég reifað viðhorf mín og tek þar einarða afstöðu með laxeldinu á Vestjörðum. Pálmi Gunnarsson og reyndar margir fleiri andstæðingar laxeldis á Vestfjörðum hafa verið ósparir á að bera sakir og dylgjur á þá sem hafa haft sig í frammi fyrir atvinnuuppbyggunni á Vestfjörðum. Það er dapurlegt hvernig umræðan hefur þróast á síðustu árum. Í hópi stangveiðimanna er greinilega ósvífinn hópur málafylgjumanna sem setur sér ekki eðlileg mörk í umræðunni.
„Það fylgir þessu birta og gleði...“ Þessa setningu fékk Einar K. Guðfinnsson, stjórnarformaður Landssambands fiskeldisstöðva, að láni á dögunum frá fiskmatskonu á Djúpavogi. 19. júlí 2018 07:00
Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar
Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar
Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Lítið gert úr áhyggjum íbúa Ölfuss og annarra landsmanna Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar