Bandarískir stjórnmálamenn hafi viljað fórna milliríkjasambandinu á altari eigin frama Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. júlí 2018 16:13 Rússlandsforseti kvartar yfir bandarískum stjórnmálamönnum sem hafi reynt að grafa undan sambandi Rússlands og Bandaríkjanna. Vísir/getty Vladimir Pútín, forseti Rússlands, sakar „bandarísk öfl“ um að reyna að grafa undan og gera lítið úr þeim árangri sem hafi náðst á leiðtogafundinum í Helsinki með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna.Fréttastofa Reuters hefur eftir Rússlandsforseta að ýmsir bandarískir stjórnmálamenn hafðu reynt að grafa undan sambandi Rússlands og Bandaríkjanna til að þjóna eigin hagsmunum og til að hljóta framgang innan stjórnmálaflokka. Þetta sagði Pútín í ræðu í höfuðborg Rússlands í dag á fundi með sendiherrum. Hann sagði að leiðtogafundurinn, sem fór fram í Helsinki í Finnlandi, hefði gengið vel og að leiðtogarnir tveir hefðu unnið að því að styrkja tengsl þjóðanna. „Fundurinn gekk, heilt yfir, vel og leiddi til þess að við komumst að ákveðnu samkomulagi. Við munum, að sjálfsögðu, sjá til hvernig þetta þróast,“ sagði Pútín sem fékkst ekki til þess að greina nánar frá þeirri niðurstöðu sem þjóðarleiðtogarnir eiga að hafa sæst á. Hann segir að þrátt fyrir að fundurinn hafi gengið vel sé það ljóst að ákveðin öfl innan Bandaríkjanna gefi ekki mikið fyrir milliríkjasamband Rússlands og Bandaríkjanna. Pútín segir það gefa augaleið að það séu hátt settir einstaklingar í Bandaríkjunum sem veigri sér ekki við að fórna hagsmunum landsins alls á altari eigin frama sem einskorðist við hinn flokkspólitíska vettvang.Vill hlúa að sambandi ríkjanna Pútín segir að þrátt fyrir að leiðtogarnir hefðu stigið fyrstu skrefin í átt til farsælla milliríkjasambands væri enn langt í land og skyldi engan undra, segir Pútin, að leiðtogarnir hefðu ekki getað leyst öll vandamál sem hefðu komið upp á undanförnum árum og áratugum á leiðtogafundi þeirra í Helsinki. Bandaríkin Tengdar fréttir Ein „skammarlegasta framkoma“ forseta Bandaríkjanna í manna minnum Fjölmargir stjórnmálamenn beggja flokka Bandaríkjanna hafa gagnrýnt Trump harðlega og hefur hann jafnvel verið sakaður um landráð. 16. júlí 2018 19:45 Telur samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafa stórbatnað á maraþonfundi forsetanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafi stórbatnað með fundi hans og Vladimirs Pútíns, forseta Rússlands. 16. júlí 2018 16:30 Furðu lostnir eftir „hrikalegan“ fund Trumps og Pútíns Óhætt er að segja að helstu spjallþáttastjórnendum Bandaríkjanna séu furðu lostnir eftir blaðamannafund Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Vladimir Pútín, forseta Rússlands, í gær. 17. júlí 2018 14:45 Trump segist hafa mismælt sig Forsetinn segist trúa niðurstöðum leyniþjónusta Bandaríkjanna um afskipti Rússlands af forsetakosingunum 2016. 17. júlí 2018 19:06 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Sjá meira
Vladimir Pútín, forseti Rússlands, sakar „bandarísk öfl“ um að reyna að grafa undan og gera lítið úr þeim árangri sem hafi náðst á leiðtogafundinum í Helsinki með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna.Fréttastofa Reuters hefur eftir Rússlandsforseta að ýmsir bandarískir stjórnmálamenn hafðu reynt að grafa undan sambandi Rússlands og Bandaríkjanna til að þjóna eigin hagsmunum og til að hljóta framgang innan stjórnmálaflokka. Þetta sagði Pútín í ræðu í höfuðborg Rússlands í dag á fundi með sendiherrum. Hann sagði að leiðtogafundurinn, sem fór fram í Helsinki í Finnlandi, hefði gengið vel og að leiðtogarnir tveir hefðu unnið að því að styrkja tengsl þjóðanna. „Fundurinn gekk, heilt yfir, vel og leiddi til þess að við komumst að ákveðnu samkomulagi. Við munum, að sjálfsögðu, sjá til hvernig þetta þróast,“ sagði Pútín sem fékkst ekki til þess að greina nánar frá þeirri niðurstöðu sem þjóðarleiðtogarnir eiga að hafa sæst á. Hann segir að þrátt fyrir að fundurinn hafi gengið vel sé það ljóst að ákveðin öfl innan Bandaríkjanna gefi ekki mikið fyrir milliríkjasamband Rússlands og Bandaríkjanna. Pútín segir það gefa augaleið að það séu hátt settir einstaklingar í Bandaríkjunum sem veigri sér ekki við að fórna hagsmunum landsins alls á altari eigin frama sem einskorðist við hinn flokkspólitíska vettvang.Vill hlúa að sambandi ríkjanna Pútín segir að þrátt fyrir að leiðtogarnir hefðu stigið fyrstu skrefin í átt til farsælla milliríkjasambands væri enn langt í land og skyldi engan undra, segir Pútin, að leiðtogarnir hefðu ekki getað leyst öll vandamál sem hefðu komið upp á undanförnum árum og áratugum á leiðtogafundi þeirra í Helsinki.
Bandaríkin Tengdar fréttir Ein „skammarlegasta framkoma“ forseta Bandaríkjanna í manna minnum Fjölmargir stjórnmálamenn beggja flokka Bandaríkjanna hafa gagnrýnt Trump harðlega og hefur hann jafnvel verið sakaður um landráð. 16. júlí 2018 19:45 Telur samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafa stórbatnað á maraþonfundi forsetanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafi stórbatnað með fundi hans og Vladimirs Pútíns, forseta Rússlands. 16. júlí 2018 16:30 Furðu lostnir eftir „hrikalegan“ fund Trumps og Pútíns Óhætt er að segja að helstu spjallþáttastjórnendum Bandaríkjanna séu furðu lostnir eftir blaðamannafund Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Vladimir Pútín, forseta Rússlands, í gær. 17. júlí 2018 14:45 Trump segist hafa mismælt sig Forsetinn segist trúa niðurstöðum leyniþjónusta Bandaríkjanna um afskipti Rússlands af forsetakosingunum 2016. 17. júlí 2018 19:06 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Sjá meira
Ein „skammarlegasta framkoma“ forseta Bandaríkjanna í manna minnum Fjölmargir stjórnmálamenn beggja flokka Bandaríkjanna hafa gagnrýnt Trump harðlega og hefur hann jafnvel verið sakaður um landráð. 16. júlí 2018 19:45
Telur samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafa stórbatnað á maraþonfundi forsetanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafi stórbatnað með fundi hans og Vladimirs Pútíns, forseta Rússlands. 16. júlí 2018 16:30
Furðu lostnir eftir „hrikalegan“ fund Trumps og Pútíns Óhætt er að segja að helstu spjallþáttastjórnendum Bandaríkjanna séu furðu lostnir eftir blaðamannafund Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Vladimir Pútín, forseta Rússlands, í gær. 17. júlí 2018 14:45
Trump segist hafa mismælt sig Forsetinn segist trúa niðurstöðum leyniþjónusta Bandaríkjanna um afskipti Rússlands af forsetakosingunum 2016. 17. júlí 2018 19:06
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent