Ariana nýtur lífsins á ný Elín Albertsdóttir skrifar 19. júlí 2018 06:00 Glæsilegir tónleikar Ariönu Grande voru haldnir í Brooklyn í New York þann 11. júlí sl. Vísir/Getty Ariana hefur greint frá því nýlega að hún hafi átt við áfallastreituröskun að stríða eftir harmleikinn. „Hún segist enn eiga erfitt með að ræða um árásina og vill helst ekki gera það opinberlega. Ég hef rætt við marga aðdáendur mína sem segja nákvæmlega það sama,“ segir hún. Ariana hefur verið með tónleika í Bandaríkjunum að undanförnu. Ariana er bandarísk, fædd 26. júní 1993 og er því nýlega orðin 25 ára. Ferill hennar hófst árið 2008 þegar hún kom fram á söngleiknum 13 á Broadway, þá aðeins 15 ára. Eftir það fékk hún hlutverk í sjónvarpsþáttum og hefur léð ýmsum teiknimyndapersónum rödd sína. Árið 2011 sneri hún sér að tónlistinni en fyrsta platan kom úr árið 2013 og nefndist Yours Truly. Eitt lagið, The Way, komst strax á topplista um allan heim. Ariana Grande hefur síðan verið öflugur tónlistarmaður og á marga unga aðdáendur um allan heim.Ariana Grande var í essinu sínu á tónleikunum.Vísir/gettyTónleikar hennar þykja mikið sjónarspil þar sem sviðsetning spilar stórt hlutverk. Flest lög Ariönu fara á vinsældalista en hún hefur boðað nýja plötu 17. ágúst sem margir bíða spenntir eftir. Tónlistarmyndbönd hennar hafa slegið öll met og hún hefur hlotið fjölda verðlauna, má þar nefna American Music Awards, MTV Europe Awards og Grammy. Hún er á lista Time yfir 100 áhrifaríkasta fólkið í heiminum. Ariana Grande fæddist á Florída. Foreldrar hennar fluttu frá New York þegar móðir hennar gekk með hana en þau skildu þegar hún var átta ára. Ariana stundaði nám í leiklistarskóla barna í Fort Lauderdale á Flórída og tók þátt í mörgum uppfærslum, má þar nefna Annie, Galdrakarlinn í Oz og Fríðu og dýrið. Þegar hún var átta ára kom hún fram um borð í skemmtiferðaskipi sem sigldi frá Flórída. Þar söng hún með hinum ýmsu sinfóníuhljómsveitum. Nýjasta lag Ariönu heitir No tears left to cry og er það samið til að minnast hryðjuverkaárásarinnar í Manchester á síðasta ári. Það er meðal laga á nýju plötunni sem kemur út eftir mánuð. Ariana er með 121 milljón fylgjenda á Instagram og kemur hún þar á eftir Kim Kardashian og Beyoncé. Þær tvær síðarnefndu hafa undanfarið tekið upp hárstíl Ariönu en hún er þekkt fyrir að greiða hárið alltaf í hátt tagl. Ariana Grande verður á forsíðu tískutímaritsins ELLE í næsta mánuði. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Ariana Grande með áfallastreituröskun Söngkonan Ariana Grande segir að hún muni aldrei getað talað um sprengjuárásina í Manchester án þess að bresta í grát. 5. júní 2018 08:50 Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester "No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika. 20. apríl 2018 14:34 Staðfesti orðróminn um trúlofunina Pete Davidson og Ariana Grande hafa verið par í nokkrar vikur. 21. júní 2018 10:00 Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Ariana hefur greint frá því nýlega að hún hafi átt við áfallastreituröskun að stríða eftir harmleikinn. „Hún segist enn eiga erfitt með að ræða um árásina og vill helst ekki gera það opinberlega. Ég hef rætt við marga aðdáendur mína sem segja nákvæmlega það sama,“ segir hún. Ariana hefur verið með tónleika í Bandaríkjunum að undanförnu. Ariana er bandarísk, fædd 26. júní 1993 og er því nýlega orðin 25 ára. Ferill hennar hófst árið 2008 þegar hún kom fram á söngleiknum 13 á Broadway, þá aðeins 15 ára. Eftir það fékk hún hlutverk í sjónvarpsþáttum og hefur léð ýmsum teiknimyndapersónum rödd sína. Árið 2011 sneri hún sér að tónlistinni en fyrsta platan kom úr árið 2013 og nefndist Yours Truly. Eitt lagið, The Way, komst strax á topplista um allan heim. Ariana Grande hefur síðan verið öflugur tónlistarmaður og á marga unga aðdáendur um allan heim.Ariana Grande var í essinu sínu á tónleikunum.Vísir/gettyTónleikar hennar þykja mikið sjónarspil þar sem sviðsetning spilar stórt hlutverk. Flest lög Ariönu fara á vinsældalista en hún hefur boðað nýja plötu 17. ágúst sem margir bíða spenntir eftir. Tónlistarmyndbönd hennar hafa slegið öll met og hún hefur hlotið fjölda verðlauna, má þar nefna American Music Awards, MTV Europe Awards og Grammy. Hún er á lista Time yfir 100 áhrifaríkasta fólkið í heiminum. Ariana Grande fæddist á Florída. Foreldrar hennar fluttu frá New York þegar móðir hennar gekk með hana en þau skildu þegar hún var átta ára. Ariana stundaði nám í leiklistarskóla barna í Fort Lauderdale á Flórída og tók þátt í mörgum uppfærslum, má þar nefna Annie, Galdrakarlinn í Oz og Fríðu og dýrið. Þegar hún var átta ára kom hún fram um borð í skemmtiferðaskipi sem sigldi frá Flórída. Þar söng hún með hinum ýmsu sinfóníuhljómsveitum. Nýjasta lag Ariönu heitir No tears left to cry og er það samið til að minnast hryðjuverkaárásarinnar í Manchester á síðasta ári. Það er meðal laga á nýju plötunni sem kemur út eftir mánuð. Ariana er með 121 milljón fylgjenda á Instagram og kemur hún þar á eftir Kim Kardashian og Beyoncé. Þær tvær síðarnefndu hafa undanfarið tekið upp hárstíl Ariönu en hún er þekkt fyrir að greiða hárið alltaf í hátt tagl. Ariana Grande verður á forsíðu tískutímaritsins ELLE í næsta mánuði.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Ariana Grande með áfallastreituröskun Söngkonan Ariana Grande segir að hún muni aldrei getað talað um sprengjuárásina í Manchester án þess að bresta í grát. 5. júní 2018 08:50 Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester "No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika. 20. apríl 2018 14:34 Staðfesti orðróminn um trúlofunina Pete Davidson og Ariana Grande hafa verið par í nokkrar vikur. 21. júní 2018 10:00 Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Ariana Grande með áfallastreituröskun Söngkonan Ariana Grande segir að hún muni aldrei getað talað um sprengjuárásina í Manchester án þess að bresta í grát. 5. júní 2018 08:50
Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester "No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika. 20. apríl 2018 14:34
Staðfesti orðróminn um trúlofunina Pete Davidson og Ariana Grande hafa verið par í nokkrar vikur. 21. júní 2018 10:00