Segir Markle bera ábyrgð á dauða föður þeirra Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júlí 2018 11:52 Hertogahjónin af Sussex, Meghan Markle og Harry Bretaprins, á minningarviðburði um Nelson Mandela í gær. Vísir/getty Samantha Markle, hálfsystir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segir systur sína ábyrga fyrir dauða föður þeirra, ef til hans kæmi. Breski slúðurmiðillinn Daily Mail greinir frá þessu og birtir skjáskot af læstum Twitter-reikningi Samönthu. Samantha var harðorð í garð systur sinnar á Twitter á þriðjudagskvöld. Hún birti meðal annars hlekk á umfjöllun um minningarviðburð Nelsons Mandela, sem hertogahjónin af Sussex mættu á, og spurði hvort Markle gæti ekki frekar hugnast að heiðra sinn eigin föður, Thomas Markle. „Nú er nóg komið. Láttu eins og mannvinur, láttu eins og kona! Ef faðir okkar deyr kenni ég þér um það, Meg!“ skrifaði Samantha í gærkvöldi. Þá gagnrýndi hún systur sína fyrir að „hunsa sinn eigin föður“ og sagði að hann ætti ekki að þurfa að skammast sín heldur konungsfjölskyldan sjálf. Föðurfjölskylda Meghan hefur verið henni nokkur fjötur um fót síðan hún trúlofaðist Harry Bretaprins og þá sérstaklega faðir hennar, sem ítrekað hefur rætt einkalíf hennar í fjölmiðlum. Hann sagðist nýlega hafa áhyggjur af velferð dóttur sinnar innan bresku konungsfjölskyldunnar og sagði að sér sýndist hún óttaslegin. Þá nái hann ekki lengur sambandi við hana. Kóngafólk Tengdar fréttir Hertogaynjurnar fylgdust með Wimbledon Svilkonurnar Kate Middleton, hertogaynja af Cambridge og Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, fylgdust saman með úrslitaleik kvenna á Wimbledon-mótinu í dag. 14. júlí 2018 17:26 Hefur aldrei hitt Harry tengdason sinn og þurfti að kalla hann „H“ Thomas Markle veitti Good Morning Britain fyrsta einkaviðtalið eftir brúðkaup Meghan og Harry. 18. júní 2018 09:30 Segir dóttur sína óttaslegna innan konungsfjölskyldunnar Thomas Markle, faðir Meghan Markle hertogaynju af Sussex, segist hafa áhyggjur af velferð dóttur sinnar innan bresku konungsfjölskyldunnar. 15. júlí 2018 19:17 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Samantha Markle, hálfsystir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segir systur sína ábyrga fyrir dauða föður þeirra, ef til hans kæmi. Breski slúðurmiðillinn Daily Mail greinir frá þessu og birtir skjáskot af læstum Twitter-reikningi Samönthu. Samantha var harðorð í garð systur sinnar á Twitter á þriðjudagskvöld. Hún birti meðal annars hlekk á umfjöllun um minningarviðburð Nelsons Mandela, sem hertogahjónin af Sussex mættu á, og spurði hvort Markle gæti ekki frekar hugnast að heiðra sinn eigin föður, Thomas Markle. „Nú er nóg komið. Láttu eins og mannvinur, láttu eins og kona! Ef faðir okkar deyr kenni ég þér um það, Meg!“ skrifaði Samantha í gærkvöldi. Þá gagnrýndi hún systur sína fyrir að „hunsa sinn eigin föður“ og sagði að hann ætti ekki að þurfa að skammast sín heldur konungsfjölskyldan sjálf. Föðurfjölskylda Meghan hefur verið henni nokkur fjötur um fót síðan hún trúlofaðist Harry Bretaprins og þá sérstaklega faðir hennar, sem ítrekað hefur rætt einkalíf hennar í fjölmiðlum. Hann sagðist nýlega hafa áhyggjur af velferð dóttur sinnar innan bresku konungsfjölskyldunnar og sagði að sér sýndist hún óttaslegin. Þá nái hann ekki lengur sambandi við hana.
Kóngafólk Tengdar fréttir Hertogaynjurnar fylgdust með Wimbledon Svilkonurnar Kate Middleton, hertogaynja af Cambridge og Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, fylgdust saman með úrslitaleik kvenna á Wimbledon-mótinu í dag. 14. júlí 2018 17:26 Hefur aldrei hitt Harry tengdason sinn og þurfti að kalla hann „H“ Thomas Markle veitti Good Morning Britain fyrsta einkaviðtalið eftir brúðkaup Meghan og Harry. 18. júní 2018 09:30 Segir dóttur sína óttaslegna innan konungsfjölskyldunnar Thomas Markle, faðir Meghan Markle hertogaynju af Sussex, segist hafa áhyggjur af velferð dóttur sinnar innan bresku konungsfjölskyldunnar. 15. júlí 2018 19:17 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Hertogaynjurnar fylgdust með Wimbledon Svilkonurnar Kate Middleton, hertogaynja af Cambridge og Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, fylgdust saman með úrslitaleik kvenna á Wimbledon-mótinu í dag. 14. júlí 2018 17:26
Hefur aldrei hitt Harry tengdason sinn og þurfti að kalla hann „H“ Thomas Markle veitti Good Morning Britain fyrsta einkaviðtalið eftir brúðkaup Meghan og Harry. 18. júní 2018 09:30
Segir dóttur sína óttaslegna innan konungsfjölskyldunnar Thomas Markle, faðir Meghan Markle hertogaynju af Sussex, segist hafa áhyggjur af velferð dóttur sinnar innan bresku konungsfjölskyldunnar. 15. júlí 2018 19:17
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning