Bein útsending: Hátíðarfundur Alþingis á Þingvöllum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júlí 2018 12:00 Fundurinn hefst klukkan 14 á Þingvöllum. vísir/elín Hátíðarfundur Alþingis vegna 100 ára afmælis fullveldisins Íslands hefst klukkan 14 í dag. Sýnt verður beint frá fundinum og má fylgjast með útsendingunni í spilaranum fyrir neðan.Á dagskrá fundarins er aðeins eitt mál, tillaga formanna stjórnmálaflokkanna um verkefni í þágu barna og ungmenna, og um rannsóknir er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins og nýtt hafrannsóknaskip. Verður tillagan afgreidd með umræðu og atkvæðagreiðslu. Nánar um dagskrá fundarins: LúðragjallFrumflutningur verksins. Höfundur: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson.Blásarar úr Sinfóníuhljómsveit Norðurlands leika.Setning þingfundar Forseti Alþingis, Steingrímur J. Sigfússon, setur þingfund og flytur ávarp.Ísland ögrum skoriðLjóð: Eggert Ólafsson, lag: Sigvaldi Kaldalóns.Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar.Umræður um dagskrármálið Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Þorgerður K. Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður þingflokks Pírata.AtkvæðagreiðslaHeilræðavísaÞjóðvísa, lag: Jón Nordal.Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Forseti danska Þjóðþingsins, Pia Kjærsgaard, flytur ávarp.Land míns föðurLjóð: Jóhannes úr Kötlum, lag: Þórarinn Guðmundsson.Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, flytur ávarp. Forseti Íslands les forsetabréf um frestun á fundum Alþingis. Þingheimur rís úr sætum og minnist ættjarðarinnar. Gestir rísa úr sætum. ÞjóðsöngurinnLúðragjallHöfundur: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson.Blásarar úr Sinfóníuhljómsveit Norðurlands leika. Alþingi Tengdar fréttir 80 milljónir í Þingvallafund Alþingis Áætlaður kostnaður við hátíðarþingfund Alþingis á Þingvöllum og hátíðarkvöldverð þingforseta er 70 til 80 milljónir króna. Allt að 78 prósent meira en kostnaðaráætlun hafði gert ráð fyrir. 17. júlí 2018 07:00 Sjónvarpsútsendingin veglegri en áætlað var Forseti Alþingis segir auknar kröfur um gæði sjónvarpsútsendingar skýra aukinn kostnað við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum. Þingmaður Pírata segir að þetta hefði mátt vera ljóst frá upphafi. Hátíðarfundurinn hefst klukkan 14 18. júlí 2018 06:00 Tvö mál afgreidd á Alþingi í tilefni fullveldisafmælisins Tvö mál verða afgreidd á Alþingi þann 17. og 18. júlí. 13. júlí 2018 11:38 Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Hátíðarfundur Alþingis vegna 100 ára afmælis fullveldisins Íslands hefst klukkan 14 í dag. Sýnt verður beint frá fundinum og má fylgjast með útsendingunni í spilaranum fyrir neðan.Á dagskrá fundarins er aðeins eitt mál, tillaga formanna stjórnmálaflokkanna um verkefni í þágu barna og ungmenna, og um rannsóknir er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins og nýtt hafrannsóknaskip. Verður tillagan afgreidd með umræðu og atkvæðagreiðslu. Nánar um dagskrá fundarins: LúðragjallFrumflutningur verksins. Höfundur: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson.Blásarar úr Sinfóníuhljómsveit Norðurlands leika.Setning þingfundar Forseti Alþingis, Steingrímur J. Sigfússon, setur þingfund og flytur ávarp.Ísland ögrum skoriðLjóð: Eggert Ólafsson, lag: Sigvaldi Kaldalóns.Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar.Umræður um dagskrármálið Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Þorgerður K. Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður þingflokks Pírata.AtkvæðagreiðslaHeilræðavísaÞjóðvísa, lag: Jón Nordal.Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Forseti danska Þjóðþingsins, Pia Kjærsgaard, flytur ávarp.Land míns föðurLjóð: Jóhannes úr Kötlum, lag: Þórarinn Guðmundsson.Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, flytur ávarp. Forseti Íslands les forsetabréf um frestun á fundum Alþingis. Þingheimur rís úr sætum og minnist ættjarðarinnar. Gestir rísa úr sætum. ÞjóðsöngurinnLúðragjallHöfundur: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson.Blásarar úr Sinfóníuhljómsveit Norðurlands leika.
Alþingi Tengdar fréttir 80 milljónir í Þingvallafund Alþingis Áætlaður kostnaður við hátíðarþingfund Alþingis á Þingvöllum og hátíðarkvöldverð þingforseta er 70 til 80 milljónir króna. Allt að 78 prósent meira en kostnaðaráætlun hafði gert ráð fyrir. 17. júlí 2018 07:00 Sjónvarpsútsendingin veglegri en áætlað var Forseti Alþingis segir auknar kröfur um gæði sjónvarpsútsendingar skýra aukinn kostnað við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum. Þingmaður Pírata segir að þetta hefði mátt vera ljóst frá upphafi. Hátíðarfundurinn hefst klukkan 14 18. júlí 2018 06:00 Tvö mál afgreidd á Alþingi í tilefni fullveldisafmælisins Tvö mál verða afgreidd á Alþingi þann 17. og 18. júlí. 13. júlí 2018 11:38 Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
80 milljónir í Þingvallafund Alþingis Áætlaður kostnaður við hátíðarþingfund Alþingis á Þingvöllum og hátíðarkvöldverð þingforseta er 70 til 80 milljónir króna. Allt að 78 prósent meira en kostnaðaráætlun hafði gert ráð fyrir. 17. júlí 2018 07:00
Sjónvarpsútsendingin veglegri en áætlað var Forseti Alþingis segir auknar kröfur um gæði sjónvarpsútsendingar skýra aukinn kostnað við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum. Þingmaður Pírata segir að þetta hefði mátt vera ljóst frá upphafi. Hátíðarfundurinn hefst klukkan 14 18. júlí 2018 06:00
Tvö mál afgreidd á Alþingi í tilefni fullveldisafmælisins Tvö mál verða afgreidd á Alþingi þann 17. og 18. júlí. 13. júlí 2018 11:38