Umferðarstjórnun á Þingvöllum vegna hátíðarfundar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júlí 2018 10:02 Settur hefur verið upp hátíðarpallur við Lögberg vegna fundarins. þjóðgarðurinn þingvöllum Vegna hátíðarfundar á Þingvöllum sem haldinn er til að marka 100 ára afmæli fullveldisins Íslands verður umferð stýrt á og við Þingvelli í dag. Vegi inn að gestastofu að Haki og bílastæði þar, P1, verður lokað frá 08.00 til 18.00 fyrir almennri umferð. Lokunin verður út við þjóðveg 36. Þá verður gönguleiðin frá Haki niður að Lögbergi við Hamraskarð lokuð frá 08.00 til 16:15. Milli 12.00 til 18.00 verður einstefna frá gatnamótum við þjónustumiðstöð til suðurs með Vallavegi 361 meðfram vatni að Arnarfelli. Vegur 362 að bílastæðum P2 við Kastala og Öxarárfoss verður með tvístefnu en bílum gert að beygja til suðurs með vatni á gatnamótum við Vallaveg 361. Vegur inn að Valhallarreit verður lokaður fyrir akandi umferð innan við Silfru þar sem verður stjórnstöð fyrir lögreglu og björgunarsveitir.Á kortinu má sjá upplýsingar um lokanir og umferðarstjórnun.Bílastæði: Rútur: • Við Langastíg, P3, norðan við Öxará fyrir ofan Almannagjá. • Í Vallarkróki. • Við Furulund. • Við P2 neðan við Öxarárfoss. • Við P2 hjá Kastölum. • Á bílastæðum við tjaldstæði á Syðri Leirum sunnan við þjónustumiðstöðina.Einkabílar: Einkabílar leggja á grasflötum neðan við Öxarárfoss og við Furulund. Ef nauðsyn krefur verður einkabílum beint inn á tjaldsvæði við Syðri Leirar sunnan við þjónustumiðstöðina. Gönguleið er um Fögrubrekku frá tjaldsvæðum við Syðri Leirar. Einnig verða rútuferðir á milli tjaldstæða og bílastæði við Kastala P2.Gönguleiðir í þinghelgi: Aðgengi verður að Lögbergi og inn í Almannagjá að norðan um göngustíg frá P2 við Kastala í átt að Drekkingarhyl og áfram að Lögbergi. Aðgengi verður að Lögbergi um pallinn og að brekkunni fyrir neðan. Gönguleið um heimreið að Þingvallabæ frá P2 við Kastala verður opin. Hægt verður að ganga að kirkju og að stígum austan við Öxará. Lokuð svæði verða frá Valhallarreit norður að Lögbergi vestan Öxarár og upp að neðri barmi Almannagjár. Lokað verður fyrir göngustíginn og brýrnar yfir Öxará frá 08:00 til 24:00 hátíðardaginn. Einnig má búast við töfum og lokunum á þeim stíg meðan á undirbúningi stendur viku fyrir hátíðarfundinn og í tvo daga eftir fundinn.Lögregla stýrir umferð og aðgerðum en meðlimir í björgunarsveitum Landsbjargar og starfsfólk þjóðgarðsins mun einnig vinna að verkefninu. Alþingi Tengdar fréttir Einhugur á Alþingi um hátíðartillögur Alþingi kom saman til aukafundar í dag til að ræða tvær þingsályktunartillögur formanna allra flokka á þinginu um stofnun Barnamenningarsjóðs og kaupa á nýju og fullkomnu rannsóknarskipi fyrir Hafrannsóknarstofnun. 17. júlí 2018 18:52 Sjónvarpsútsendingin veglegri en áætlað var Forseti Alþingis segir auknar kröfur um gæði sjónvarpsútsendingar skýra aukinn kostnað við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum. Þingmaður Pírata segir að þetta hefði mátt vera ljóst frá upphafi. Hátíðarfundurinn hefst klukkan 14 18. júlí 2018 06:00 Hátíðarþingfundurinn einkennist af valdhroka og sýndarmennsku Stjórnarskrárfélagið segir hátíðarþingfund Alþingis, sem fram fer á Þingvöllum í dag, einkennast af valdhroka og sýndarmennsku. 18. júlí 2018 06:27 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu sér áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Ungir Sjálfstæðismenn fengu sér áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Sjá meira
Vegna hátíðarfundar á Þingvöllum sem haldinn er til að marka 100 ára afmæli fullveldisins Íslands verður umferð stýrt á og við Þingvelli í dag. Vegi inn að gestastofu að Haki og bílastæði þar, P1, verður lokað frá 08.00 til 18.00 fyrir almennri umferð. Lokunin verður út við þjóðveg 36. Þá verður gönguleiðin frá Haki niður að Lögbergi við Hamraskarð lokuð frá 08.00 til 16:15. Milli 12.00 til 18.00 verður einstefna frá gatnamótum við þjónustumiðstöð til suðurs með Vallavegi 361 meðfram vatni að Arnarfelli. Vegur 362 að bílastæðum P2 við Kastala og Öxarárfoss verður með tvístefnu en bílum gert að beygja til suðurs með vatni á gatnamótum við Vallaveg 361. Vegur inn að Valhallarreit verður lokaður fyrir akandi umferð innan við Silfru þar sem verður stjórnstöð fyrir lögreglu og björgunarsveitir.Á kortinu má sjá upplýsingar um lokanir og umferðarstjórnun.Bílastæði: Rútur: • Við Langastíg, P3, norðan við Öxará fyrir ofan Almannagjá. • Í Vallarkróki. • Við Furulund. • Við P2 neðan við Öxarárfoss. • Við P2 hjá Kastölum. • Á bílastæðum við tjaldstæði á Syðri Leirum sunnan við þjónustumiðstöðina.Einkabílar: Einkabílar leggja á grasflötum neðan við Öxarárfoss og við Furulund. Ef nauðsyn krefur verður einkabílum beint inn á tjaldsvæði við Syðri Leirar sunnan við þjónustumiðstöðina. Gönguleið er um Fögrubrekku frá tjaldsvæðum við Syðri Leirar. Einnig verða rútuferðir á milli tjaldstæða og bílastæði við Kastala P2.Gönguleiðir í þinghelgi: Aðgengi verður að Lögbergi og inn í Almannagjá að norðan um göngustíg frá P2 við Kastala í átt að Drekkingarhyl og áfram að Lögbergi. Aðgengi verður að Lögbergi um pallinn og að brekkunni fyrir neðan. Gönguleið um heimreið að Þingvallabæ frá P2 við Kastala verður opin. Hægt verður að ganga að kirkju og að stígum austan við Öxará. Lokuð svæði verða frá Valhallarreit norður að Lögbergi vestan Öxarár og upp að neðri barmi Almannagjár. Lokað verður fyrir göngustíginn og brýrnar yfir Öxará frá 08:00 til 24:00 hátíðardaginn. Einnig má búast við töfum og lokunum á þeim stíg meðan á undirbúningi stendur viku fyrir hátíðarfundinn og í tvo daga eftir fundinn.Lögregla stýrir umferð og aðgerðum en meðlimir í björgunarsveitum Landsbjargar og starfsfólk þjóðgarðsins mun einnig vinna að verkefninu.
Alþingi Tengdar fréttir Einhugur á Alþingi um hátíðartillögur Alþingi kom saman til aukafundar í dag til að ræða tvær þingsályktunartillögur formanna allra flokka á þinginu um stofnun Barnamenningarsjóðs og kaupa á nýju og fullkomnu rannsóknarskipi fyrir Hafrannsóknarstofnun. 17. júlí 2018 18:52 Sjónvarpsútsendingin veglegri en áætlað var Forseti Alþingis segir auknar kröfur um gæði sjónvarpsútsendingar skýra aukinn kostnað við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum. Þingmaður Pírata segir að þetta hefði mátt vera ljóst frá upphafi. Hátíðarfundurinn hefst klukkan 14 18. júlí 2018 06:00 Hátíðarþingfundurinn einkennist af valdhroka og sýndarmennsku Stjórnarskrárfélagið segir hátíðarþingfund Alþingis, sem fram fer á Þingvöllum í dag, einkennast af valdhroka og sýndarmennsku. 18. júlí 2018 06:27 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu sér áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Ungir Sjálfstæðismenn fengu sér áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Sjá meira
Einhugur á Alþingi um hátíðartillögur Alþingi kom saman til aukafundar í dag til að ræða tvær þingsályktunartillögur formanna allra flokka á þinginu um stofnun Barnamenningarsjóðs og kaupa á nýju og fullkomnu rannsóknarskipi fyrir Hafrannsóknarstofnun. 17. júlí 2018 18:52
Sjónvarpsútsendingin veglegri en áætlað var Forseti Alþingis segir auknar kröfur um gæði sjónvarpsútsendingar skýra aukinn kostnað við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum. Þingmaður Pírata segir að þetta hefði mátt vera ljóst frá upphafi. Hátíðarfundurinn hefst klukkan 14 18. júlí 2018 06:00
Hátíðarþingfundurinn einkennist af valdhroka og sýndarmennsku Stjórnarskrárfélagið segir hátíðarþingfund Alþingis, sem fram fer á Þingvöllum í dag, einkennast af valdhroka og sýndarmennsku. 18. júlí 2018 06:27