Ísraelsk mannréttindasamtök saka hermann um morð Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 17. júlí 2018 16:21 Mótmælendur bera myndir af Rezu al Najjar sem féll fyrir hendi ísraelsks hermanns í byrjun síðasta mánaðar Vísir/Getty Ísraelsku mannréttindasamtökin B‘Tselem segjast hafa sannanir fyrir því að ísraelskur hermaður hafi viljandi myrt palestínskan sjúkraliða í byrjun síðasta mánaðar. Sjúkraliðinn var tvítug kona að nafni Razan al-Najjar. Rannsókn ísraelska hersins komst að þeirri niðurstöðu að hún hefði orðið fyrir voðaskoti þegar hún var að reyna að hjálpa særðum Palestínumönnum við landamæragirðingu Ísraels. B‘Tselem samtökin hafa nú lokið sjálfstæðri rannsókn á atvikinu og komust að þeirri niðurstöðu að ekki geti hafa verið um slys að ræða. Í skýrslu samtakanna segir að Najjar hafi staðið 25 metrum frá landamærgirðingu Ísraelsmanna og verið klædd sem sjúkraflutningamaður frá toppi til táar. Engin minnsta hætta hafi stafað af henni þegar ísraelskur hermaður tók skyndilega upp riffil og skaut hana í bringuna að ástæðulausu. Engir mótmælendur voru nálægir þegar Najjar var skotin til bana, hún stóð tíu metrum frá þeim og hermaðurinn sem skaut hana notaði byssukíki til að miða á hana. Amit Giluz, talsmaður B‘Tselem segir að eina mögulega niðurstaðan í málinu sé að um morð hafi verið að ræða. B‘Tselem samtökin voru stofnuð af hópi Ísraelsmanna árið 1989 til að rannsaka og skjalfesta glæpi gegn Palestínumönnum á hernumdu svæðunum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ísraelskar herþotur gerðu loftárásir á Gaza-svæðinu Þetta er ein stærsta hernaðaraðgerð af hálfu Ísrael frá árinu 2014 þegar stríð geisaði á milli landsins og Hamas-samtakanna. 14. júlí 2018 20:08 Fjölmörgum blöskrar blóðbaðið í Palestínu Hópur fólks kom saman til samtöðufundar með palestínu á Austurvelli í dag. 15. maí 2018 18:30 Segja hættulegt fyrir blaðamenn að starfa í Palestínu Fræðimenn við Birzeit háskóla í Palestínu segja fréttamenn vera skotmörk Ísraelshers. 24. maí 2018 20:00 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Sjá meira
Ísraelsku mannréttindasamtökin B‘Tselem segjast hafa sannanir fyrir því að ísraelskur hermaður hafi viljandi myrt palestínskan sjúkraliða í byrjun síðasta mánaðar. Sjúkraliðinn var tvítug kona að nafni Razan al-Najjar. Rannsókn ísraelska hersins komst að þeirri niðurstöðu að hún hefði orðið fyrir voðaskoti þegar hún var að reyna að hjálpa særðum Palestínumönnum við landamæragirðingu Ísraels. B‘Tselem samtökin hafa nú lokið sjálfstæðri rannsókn á atvikinu og komust að þeirri niðurstöðu að ekki geti hafa verið um slys að ræða. Í skýrslu samtakanna segir að Najjar hafi staðið 25 metrum frá landamærgirðingu Ísraelsmanna og verið klædd sem sjúkraflutningamaður frá toppi til táar. Engin minnsta hætta hafi stafað af henni þegar ísraelskur hermaður tók skyndilega upp riffil og skaut hana í bringuna að ástæðulausu. Engir mótmælendur voru nálægir þegar Najjar var skotin til bana, hún stóð tíu metrum frá þeim og hermaðurinn sem skaut hana notaði byssukíki til að miða á hana. Amit Giluz, talsmaður B‘Tselem segir að eina mögulega niðurstaðan í málinu sé að um morð hafi verið að ræða. B‘Tselem samtökin voru stofnuð af hópi Ísraelsmanna árið 1989 til að rannsaka og skjalfesta glæpi gegn Palestínumönnum á hernumdu svæðunum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ísraelskar herþotur gerðu loftárásir á Gaza-svæðinu Þetta er ein stærsta hernaðaraðgerð af hálfu Ísrael frá árinu 2014 þegar stríð geisaði á milli landsins og Hamas-samtakanna. 14. júlí 2018 20:08 Fjölmörgum blöskrar blóðbaðið í Palestínu Hópur fólks kom saman til samtöðufundar með palestínu á Austurvelli í dag. 15. maí 2018 18:30 Segja hættulegt fyrir blaðamenn að starfa í Palestínu Fræðimenn við Birzeit háskóla í Palestínu segja fréttamenn vera skotmörk Ísraelshers. 24. maí 2018 20:00 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Sjá meira
Ísraelskar herþotur gerðu loftárásir á Gaza-svæðinu Þetta er ein stærsta hernaðaraðgerð af hálfu Ísrael frá árinu 2014 þegar stríð geisaði á milli landsins og Hamas-samtakanna. 14. júlí 2018 20:08
Fjölmörgum blöskrar blóðbaðið í Palestínu Hópur fólks kom saman til samtöðufundar með palestínu á Austurvelli í dag. 15. maí 2018 18:30
Segja hættulegt fyrir blaðamenn að starfa í Palestínu Fræðimenn við Birzeit háskóla í Palestínu segja fréttamenn vera skotmörk Ísraelshers. 24. maí 2018 20:00