Gómsætir Buffaló vængir hjá Sveppa og Pétri Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 17. júlí 2018 13:26 Í síðasta þætti af Tveir á teini tóku Pétur og Sveppi fyrir fjölbreytta fuglarétti. Meðal þeirra voru grillaðir Buffalóvængir. Ylfa Helgadóttir landsliðskokkur og eigandi Kopar var með þeim. Þegar kom að því að krydda vængina þá sagði Ylfa: „Sumir segja að less is more. Ég segi bara more is better.“ Uppskriftina að vængjunum sem drengirnir í Tveir á teini göldruðu fram má sjá hér að neðan. Innihald: Kjúklingavængir Franks Red Hot Ósaltað smjör Hlynsýróp Gráðostur Sýrður rjómi Krydd eftir smekk Byrjið á því að skila og þerra vængina. Ykkur er frjálst að skera þá í sundur á liðamótunum til þess að fá minni einingar, en við spöruðum okkur tíma með því að hafa þá heila. Kryddið vængina með ykkar uppáhalds þurr kryddum vel báðu megin. Ýmis tilbúin grillkrydd í staukum koma til greina en krydd pakkningar af taco eða fajita réttum virka líka vel og gefa gott bragð. Berið olíu á grillið svo vængirnir festast síður. Grillið vængina í sirka hálftíma eða uns tilbúnir. Á meðan vængirnir eru á grillinu þá sjóðið þið saman buffalóvængjasósuna í potti. Það er oft talið að Franks Red Hot sósan ásamt smjöri sé einkennissósan sem var á upprunalegu buffalóvængjunum frá Buffaló New York. Við betrum bætum hana aðeins með skvettu af hlynsýrópi. Þegar sósan sýður með hlynsýrópinu, þá verður hún klístraðri og gefur vængjunum frábæra áferð fyrir utan bragðið. Þegar vængirnir eru til, setið þá í skál og hellið sósunni yfir þá. Með þessu er tilvalið að bjóða upp á heimagerða gráðosta sósu. Setið heila dollu af sýrðum rjóma í skál og um það heila pakkningu af gráðost. Geymið kannski smá rönd eftir. Stappið þetta eins gróft eða fínt og þið viljið. Hellið svo smá skvettu af hlynsýrópi út í sósuna og hrærið saman. Njótið sem ferska ídýfu með vængjunum eða sellerí til að svala hitanum. Matur Tveir á teini Tengdar fréttir Sveppi og Pétur gerðust vegan með Guðrúnu Sóleyju Í þriðja þætti seríunnar Tveir á teini fetuðu Pétur og Sveppi nokkuð ótroðnar slóðir, að minnsta kosti frá þeirra bæjardyrum séð, og grilluðu veganrétt. 9. júlí 2018 14:14 Lambaskífurnar slógu í gegn hjá Sveppa og Pétri Í öðrum þætti af Tveir á teini á Stöð 2 fengu Pétur Jóhann og Sveppi Villa naglbít með sér í lið og grilluðu lambaskífur. 2. júlí 2018 14:30 Settu nautalund í sous-vide í sturtuklefanum Í fyrsta þættinum af Tveir á teini á Stöð 2 notuðu Pétur Jóhann og Sveppi blöndunartæki á baðherbergi og elduðu nautalund með brenndu smjöri. 25. júní 2018 16:30 Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fleiri fréttir „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Sjá meira
Í síðasta þætti af Tveir á teini tóku Pétur og Sveppi fyrir fjölbreytta fuglarétti. Meðal þeirra voru grillaðir Buffalóvængir. Ylfa Helgadóttir landsliðskokkur og eigandi Kopar var með þeim. Þegar kom að því að krydda vængina þá sagði Ylfa: „Sumir segja að less is more. Ég segi bara more is better.“ Uppskriftina að vængjunum sem drengirnir í Tveir á teini göldruðu fram má sjá hér að neðan. Innihald: Kjúklingavængir Franks Red Hot Ósaltað smjör Hlynsýróp Gráðostur Sýrður rjómi Krydd eftir smekk Byrjið á því að skila og þerra vængina. Ykkur er frjálst að skera þá í sundur á liðamótunum til þess að fá minni einingar, en við spöruðum okkur tíma með því að hafa þá heila. Kryddið vængina með ykkar uppáhalds þurr kryddum vel báðu megin. Ýmis tilbúin grillkrydd í staukum koma til greina en krydd pakkningar af taco eða fajita réttum virka líka vel og gefa gott bragð. Berið olíu á grillið svo vængirnir festast síður. Grillið vængina í sirka hálftíma eða uns tilbúnir. Á meðan vængirnir eru á grillinu þá sjóðið þið saman buffalóvængjasósuna í potti. Það er oft talið að Franks Red Hot sósan ásamt smjöri sé einkennissósan sem var á upprunalegu buffalóvængjunum frá Buffaló New York. Við betrum bætum hana aðeins með skvettu af hlynsýrópi. Þegar sósan sýður með hlynsýrópinu, þá verður hún klístraðri og gefur vængjunum frábæra áferð fyrir utan bragðið. Þegar vængirnir eru til, setið þá í skál og hellið sósunni yfir þá. Með þessu er tilvalið að bjóða upp á heimagerða gráðosta sósu. Setið heila dollu af sýrðum rjóma í skál og um það heila pakkningu af gráðost. Geymið kannski smá rönd eftir. Stappið þetta eins gróft eða fínt og þið viljið. Hellið svo smá skvettu af hlynsýrópi út í sósuna og hrærið saman. Njótið sem ferska ídýfu með vængjunum eða sellerí til að svala hitanum.
Matur Tveir á teini Tengdar fréttir Sveppi og Pétur gerðust vegan með Guðrúnu Sóleyju Í þriðja þætti seríunnar Tveir á teini fetuðu Pétur og Sveppi nokkuð ótroðnar slóðir, að minnsta kosti frá þeirra bæjardyrum séð, og grilluðu veganrétt. 9. júlí 2018 14:14 Lambaskífurnar slógu í gegn hjá Sveppa og Pétri Í öðrum þætti af Tveir á teini á Stöð 2 fengu Pétur Jóhann og Sveppi Villa naglbít með sér í lið og grilluðu lambaskífur. 2. júlí 2018 14:30 Settu nautalund í sous-vide í sturtuklefanum Í fyrsta þættinum af Tveir á teini á Stöð 2 notuðu Pétur Jóhann og Sveppi blöndunartæki á baðherbergi og elduðu nautalund með brenndu smjöri. 25. júní 2018 16:30 Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fleiri fréttir „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Sjá meira
Sveppi og Pétur gerðust vegan með Guðrúnu Sóleyju Í þriðja þætti seríunnar Tveir á teini fetuðu Pétur og Sveppi nokkuð ótroðnar slóðir, að minnsta kosti frá þeirra bæjardyrum séð, og grilluðu veganrétt. 9. júlí 2018 14:14
Lambaskífurnar slógu í gegn hjá Sveppa og Pétri Í öðrum þætti af Tveir á teini á Stöð 2 fengu Pétur Jóhann og Sveppi Villa naglbít með sér í lið og grilluðu lambaskífur. 2. júlí 2018 14:30
Settu nautalund í sous-vide í sturtuklefanum Í fyrsta þættinum af Tveir á teini á Stöð 2 notuðu Pétur Jóhann og Sveppi blöndunartæki á baðherbergi og elduðu nautalund með brenndu smjöri. 25. júní 2018 16:30