Katrín Tanja í herferð með Gigi Hadid og Gal Gadot Sylvía Hall skrifar 16. júlí 2018 16:01 Katrín Tanja er einn fremsti crossfit-íþróttamaður okkar Íslendinga. Skjáskot Reebok hefur sett af stað nýja herferð þar sem Katrín Tanja Davíðsdóttir, ein stærsta stjarna Íslendinga í crossfit, er í einu af aðalhlutverkunum. Ásamt Katrínu Tönju eru heimsfrægar konur á borð við Gigi Hadid, Gal Gadot og Ariönu Grande einnig í herferðinni þar sem þær fagna sterkum konum sem hafa jákvæð áhrif á sig og umhverfi sitt. Í myndbroti Katrínar Tönju talar hún um jafnréttið sem er innan crossfit-íþróttarinnar og bendir á að þar geri konur og karlar sömu hluti, fái sama sýningartíma og sömu verðlaun fyrir sigur. „Við getum gert allt sem þeir geta“, segir Katrín Tanja í lokin.“Im proud to be a woman with muscles”- Katrin Davisdottir. #BeMoreHuman@katrintanjahttps://t.co/Lz1dClcSGSpic.twitter.com/atODDgZzJa — Reebok (@Reebok) 16 July 2018 Gigi Hadid segir að hún reyni eftir bestu getu að fara út fyrir þægindarammann og segir tilgang herferðarinnar vera að minna fólk á að enginn vaknar og líður eins og ofurhetju alla daga. Það sé því mikilvægt að finna hluti sem veita manni hamingju og innblástur.Join the Reebok women making change. We’re celebrating everything that they stand for and how they uniquely transform the world around them #BeMoreHuman@GiGiHadidhttps://t.co/Lz1dClcSGSpic.twitter.com/6ENQsRfKQj — Reebok (@Reebok) 16 July 2018 Gal Gadot nýtir hins vegar tækifærið til þess að minna ungar stúlkur á að þær þurfi ekki að vera fullkomnar og eigi ekki að óttast það að gera mistök. Fólkið sem þorir að kýla á hlutina er fólkið sem breytir heiminum.If you could give some advice to your teenage self, what would it be? For Gal Gadot, it starts with not being afraid to fail. #BeMoreHuman@GalGadothttps://t.co/Lz1dClcSGSpic.twitter.com/YgmOLZaoh2 — Reebok (@Reebok) 16 July 2018 CrossFit Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Reebok hefur sett af stað nýja herferð þar sem Katrín Tanja Davíðsdóttir, ein stærsta stjarna Íslendinga í crossfit, er í einu af aðalhlutverkunum. Ásamt Katrínu Tönju eru heimsfrægar konur á borð við Gigi Hadid, Gal Gadot og Ariönu Grande einnig í herferðinni þar sem þær fagna sterkum konum sem hafa jákvæð áhrif á sig og umhverfi sitt. Í myndbroti Katrínar Tönju talar hún um jafnréttið sem er innan crossfit-íþróttarinnar og bendir á að þar geri konur og karlar sömu hluti, fái sama sýningartíma og sömu verðlaun fyrir sigur. „Við getum gert allt sem þeir geta“, segir Katrín Tanja í lokin.“Im proud to be a woman with muscles”- Katrin Davisdottir. #BeMoreHuman@katrintanjahttps://t.co/Lz1dClcSGSpic.twitter.com/atODDgZzJa — Reebok (@Reebok) 16 July 2018 Gigi Hadid segir að hún reyni eftir bestu getu að fara út fyrir þægindarammann og segir tilgang herferðarinnar vera að minna fólk á að enginn vaknar og líður eins og ofurhetju alla daga. Það sé því mikilvægt að finna hluti sem veita manni hamingju og innblástur.Join the Reebok women making change. We’re celebrating everything that they stand for and how they uniquely transform the world around them #BeMoreHuman@GiGiHadidhttps://t.co/Lz1dClcSGSpic.twitter.com/6ENQsRfKQj — Reebok (@Reebok) 16 July 2018 Gal Gadot nýtir hins vegar tækifærið til þess að minna ungar stúlkur á að þær þurfi ekki að vera fullkomnar og eigi ekki að óttast það að gera mistök. Fólkið sem þorir að kýla á hlutina er fólkið sem breytir heiminum.If you could give some advice to your teenage self, what would it be? For Gal Gadot, it starts with not being afraid to fail. #BeMoreHuman@GalGadothttps://t.co/Lz1dClcSGSpic.twitter.com/YgmOLZaoh2 — Reebok (@Reebok) 16 July 2018
CrossFit Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira