Forseti Króatíu heillaði heimsbyggðina upp úr skónum á HM Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. júlí 2018 13:21 Kolinda Grabar-Kitarovic, forseti Króatíu, sést hér taka á móti Luka Modric, leikmanni Króatíu og besta mannsins mótsins, við verðlaunaafhendinguna í gær. vísir/getty Kolinda Grabar-Kitarovic, forseti Króatíu, var ein af senuþjófum Heimsmeistarmótsins í knattspyrnu ef marka má samfélagsmiðla en mótinu sem lauk í Rússlandi í gær með úrslitaleik Króata og Frakka. Framkoma hennar á leiknum í gær hefur heillað heimsbyggðina upp úr skónum en margir tóku eftir því hversu einlæg hún var við verðlaunaafhendinguna á vellinum eftir leik. Þannig faðmaði hún leikmenn og dómara innilega og hreinlega táraðist þegar hún tók á móti Luka Modric, leikmanni Króatíu, sem valinn var besti maður mótsins. Þá lét hún ekki grenjandi rigningu sem skall á í miðri verðlaunaafhendingunni á sig fá. Grabar-Kitarovic mætti á flesta leiki Króata í keppninni og fagnaði eftir leikinn við Rússa með þjálfara og leikmönnum í búningsklefa þeirra. Þá flaug hún í einn leik í keppninni með öðrum áhangendum króatíska liðsins og var á almennu farrými með þeim. Hats off to Kolinda Grabar-Kitarovic, President of Croatia. She attended every Croatia match at the World Cup, travelled in economy class and sat with the fans in the stadium. She refused to take any pay for her days not at work. Now that's leadership.#Croatia #WorldCupFinal pic.twitter.com/KTXJlHqSbD— James Melville (@JamesMelville) July 15, 2018 President of Croatia celebrating in the locker room is something else!#explore #photography #instagood #beautiful #adventure #model #nofilter #fashion #instagram #quotes #sports #cairo #dubai #london #newyork #losangeles #boston #RussiaVsCroatia #Russia2018 #WorldCup2018 pic.twitter.com/xFtXUNbHOl— ELMENS (@elmensmag) July 7, 2018 "We'll be coming back as winners!" Croatia President Kolinda Grabar-Kitarović sends a good luck message to her team. #FRACRO #WorldCupFinal pic.twitter.com/QQDAJXoPUj— CNN Sport (@cnnsport) July 15, 2018 Ég er að dýrka þessa konu sem er forseti Króatíu. Leyfir sér að gráta af gleði, faðmar sína drengi þrátt fyrir sárt tap eins og þeir séu synir hennar og gefur þessu steindauða jakkafatapartýi líf, lit og allt aðra ásjónu. Lifi kvenlægu gildin. #hmruv #frakró #fracro #femnism— Fanney Birna (@fanneybj) July 15, 2018 Great genuine warmth from Croatia's President Kolinda Grabar Kitarovic towards Luca Modric. As well as from Emmanuel Macron pic.twitter.com/Z2fMNHvVff— matt mcglone (@MattMcGlone9) July 15, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Matur Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Leikjavísir Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið Fleiri fréttir Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Sjá meira
Kolinda Grabar-Kitarovic, forseti Króatíu, var ein af senuþjófum Heimsmeistarmótsins í knattspyrnu ef marka má samfélagsmiðla en mótinu sem lauk í Rússlandi í gær með úrslitaleik Króata og Frakka. Framkoma hennar á leiknum í gær hefur heillað heimsbyggðina upp úr skónum en margir tóku eftir því hversu einlæg hún var við verðlaunaafhendinguna á vellinum eftir leik. Þannig faðmaði hún leikmenn og dómara innilega og hreinlega táraðist þegar hún tók á móti Luka Modric, leikmanni Króatíu, sem valinn var besti maður mótsins. Þá lét hún ekki grenjandi rigningu sem skall á í miðri verðlaunaafhendingunni á sig fá. Grabar-Kitarovic mætti á flesta leiki Króata í keppninni og fagnaði eftir leikinn við Rússa með þjálfara og leikmönnum í búningsklefa þeirra. Þá flaug hún í einn leik í keppninni með öðrum áhangendum króatíska liðsins og var á almennu farrými með þeim. Hats off to Kolinda Grabar-Kitarovic, President of Croatia. She attended every Croatia match at the World Cup, travelled in economy class and sat with the fans in the stadium. She refused to take any pay for her days not at work. Now that's leadership.#Croatia #WorldCupFinal pic.twitter.com/KTXJlHqSbD— James Melville (@JamesMelville) July 15, 2018 President of Croatia celebrating in the locker room is something else!#explore #photography #instagood #beautiful #adventure #model #nofilter #fashion #instagram #quotes #sports #cairo #dubai #london #newyork #losangeles #boston #RussiaVsCroatia #Russia2018 #WorldCup2018 pic.twitter.com/xFtXUNbHOl— ELMENS (@elmensmag) July 7, 2018 "We'll be coming back as winners!" Croatia President Kolinda Grabar-Kitarović sends a good luck message to her team. #FRACRO #WorldCupFinal pic.twitter.com/QQDAJXoPUj— CNN Sport (@cnnsport) July 15, 2018 Ég er að dýrka þessa konu sem er forseti Króatíu. Leyfir sér að gráta af gleði, faðmar sína drengi þrátt fyrir sárt tap eins og þeir séu synir hennar og gefur þessu steindauða jakkafatapartýi líf, lit og allt aðra ásjónu. Lifi kvenlægu gildin. #hmruv #frakró #fracro #femnism— Fanney Birna (@fanneybj) July 15, 2018 Great genuine warmth from Croatia's President Kolinda Grabar Kitarovic towards Luca Modric. As well as from Emmanuel Macron pic.twitter.com/Z2fMNHvVff— matt mcglone (@MattMcGlone9) July 15, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Matur Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Leikjavísir Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið Fleiri fréttir Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Sjá meira