Forseti Króatíu heillaði heimsbyggðina upp úr skónum á HM Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. júlí 2018 13:21 Kolinda Grabar-Kitarovic, forseti Króatíu, sést hér taka á móti Luka Modric, leikmanni Króatíu og besta mannsins mótsins, við verðlaunaafhendinguna í gær. vísir/getty Kolinda Grabar-Kitarovic, forseti Króatíu, var ein af senuþjófum Heimsmeistarmótsins í knattspyrnu ef marka má samfélagsmiðla en mótinu sem lauk í Rússlandi í gær með úrslitaleik Króata og Frakka. Framkoma hennar á leiknum í gær hefur heillað heimsbyggðina upp úr skónum en margir tóku eftir því hversu einlæg hún var við verðlaunaafhendinguna á vellinum eftir leik. Þannig faðmaði hún leikmenn og dómara innilega og hreinlega táraðist þegar hún tók á móti Luka Modric, leikmanni Króatíu, sem valinn var besti maður mótsins. Þá lét hún ekki grenjandi rigningu sem skall á í miðri verðlaunaafhendingunni á sig fá. Grabar-Kitarovic mætti á flesta leiki Króata í keppninni og fagnaði eftir leikinn við Rússa með þjálfara og leikmönnum í búningsklefa þeirra. Þá flaug hún í einn leik í keppninni með öðrum áhangendum króatíska liðsins og var á almennu farrými með þeim. Hats off to Kolinda Grabar-Kitarovic, President of Croatia. She attended every Croatia match at the World Cup, travelled in economy class and sat with the fans in the stadium. She refused to take any pay for her days not at work. Now that's leadership.#Croatia #WorldCupFinal pic.twitter.com/KTXJlHqSbD— James Melville (@JamesMelville) July 15, 2018 President of Croatia celebrating in the locker room is something else!#explore #photography #instagood #beautiful #adventure #model #nofilter #fashion #instagram #quotes #sports #cairo #dubai #london #newyork #losangeles #boston #RussiaVsCroatia #Russia2018 #WorldCup2018 pic.twitter.com/xFtXUNbHOl— ELMENS (@elmensmag) July 7, 2018 "We'll be coming back as winners!" Croatia President Kolinda Grabar-Kitarović sends a good luck message to her team. #FRACRO #WorldCupFinal pic.twitter.com/QQDAJXoPUj— CNN Sport (@cnnsport) July 15, 2018 Ég er að dýrka þessa konu sem er forseti Króatíu. Leyfir sér að gráta af gleði, faðmar sína drengi þrátt fyrir sárt tap eins og þeir séu synir hennar og gefur þessu steindauða jakkafatapartýi líf, lit og allt aðra ásjónu. Lifi kvenlægu gildin. #hmruv #frakró #fracro #femnism— Fanney Birna (@fanneybj) July 15, 2018 Great genuine warmth from Croatia's President Kolinda Grabar Kitarovic towards Luca Modric. As well as from Emmanuel Macron pic.twitter.com/Z2fMNHvVff— matt mcglone (@MattMcGlone9) July 15, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Sjá meira
Kolinda Grabar-Kitarovic, forseti Króatíu, var ein af senuþjófum Heimsmeistarmótsins í knattspyrnu ef marka má samfélagsmiðla en mótinu sem lauk í Rússlandi í gær með úrslitaleik Króata og Frakka. Framkoma hennar á leiknum í gær hefur heillað heimsbyggðina upp úr skónum en margir tóku eftir því hversu einlæg hún var við verðlaunaafhendinguna á vellinum eftir leik. Þannig faðmaði hún leikmenn og dómara innilega og hreinlega táraðist þegar hún tók á móti Luka Modric, leikmanni Króatíu, sem valinn var besti maður mótsins. Þá lét hún ekki grenjandi rigningu sem skall á í miðri verðlaunaafhendingunni á sig fá. Grabar-Kitarovic mætti á flesta leiki Króata í keppninni og fagnaði eftir leikinn við Rússa með þjálfara og leikmönnum í búningsklefa þeirra. Þá flaug hún í einn leik í keppninni með öðrum áhangendum króatíska liðsins og var á almennu farrými með þeim. Hats off to Kolinda Grabar-Kitarovic, President of Croatia. She attended every Croatia match at the World Cup, travelled in economy class and sat with the fans in the stadium. She refused to take any pay for her days not at work. Now that's leadership.#Croatia #WorldCupFinal pic.twitter.com/KTXJlHqSbD— James Melville (@JamesMelville) July 15, 2018 President of Croatia celebrating in the locker room is something else!#explore #photography #instagood #beautiful #adventure #model #nofilter #fashion #instagram #quotes #sports #cairo #dubai #london #newyork #losangeles #boston #RussiaVsCroatia #Russia2018 #WorldCup2018 pic.twitter.com/xFtXUNbHOl— ELMENS (@elmensmag) July 7, 2018 "We'll be coming back as winners!" Croatia President Kolinda Grabar-Kitarović sends a good luck message to her team. #FRACRO #WorldCupFinal pic.twitter.com/QQDAJXoPUj— CNN Sport (@cnnsport) July 15, 2018 Ég er að dýrka þessa konu sem er forseti Króatíu. Leyfir sér að gráta af gleði, faðmar sína drengi þrátt fyrir sárt tap eins og þeir séu synir hennar og gefur þessu steindauða jakkafatapartýi líf, lit og allt aðra ásjónu. Lifi kvenlægu gildin. #hmruv #frakró #fracro #femnism— Fanney Birna (@fanneybj) July 15, 2018 Great genuine warmth from Croatia's President Kolinda Grabar Kitarovic towards Luca Modric. As well as from Emmanuel Macron pic.twitter.com/Z2fMNHvVff— matt mcglone (@MattMcGlone9) July 15, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“