Fegurðardrottning afsalaði sér titlinum eftir að keppnin gerði lítið úr #MeToo Sylvía Hall skrifar 15. júlí 2018 21:36 Gorman varð sjálf fyrir hópnauðgun og glímdi við átraskanir í kjölfarið. Hún segir hreyfingar í anda #MeToo hafa hjálpað henni umtalsvert. Instagram/maudernliving Fegurðardrottningin Maude Gorman afsalaði sér titlinum Miss Plymouth County, eða ungfrú Plymouth-sýsla, eftir að grínatriði var sýnt undir lok keppninnar þar sem var gert lítið úr #MeToo-hreyfingunni. Í grínatriðinu var fjallað um sundfatasýningu keppninnar sem var lögð niður hjá Miss America samtökunum í ár. Myndbandið sýndi fegurðardrottningu tala við „Guð“ og segist ekki skilja hvers vegna sundfatakeppnin hafi verið lögð niður. Þá tekur „Guð“ undir vangaveltur fegurðardrottningarinnar með orðunum „me too“ og heldur á skilti með myllumerki hreyfingarinnar. Gorman, sem er 24 ára gömul, segir í færslu á Instagram-síðu sinni að hún gæti ekki setið hjá og þagað yfir atvikinu þar sem #MeToo-hreyfingin hefði hjálpað henni umtalsvert. Hún sjálf hafi orðið fyrir hópnauðgun þegar hún var 13 ára gömul. Today, I officially resigned from the title of Miss Plymouth County 2018. While I’m grateful for the opportunities that @missamerica creates for young women, I am also internally conflicted; as the #metoo movement was mocked on stage during the final competition of Miss Massachusetts. As both a survivor, and advocate for victims rights and sexual violence on a whole, I refuse to stand idly by and simply “let this go”. Instead, I will stand up for every individual who has ever had the courage to speak out; and for every person who felt liberated by the #metoo movement. I will not allow ANYONE to take away that empowerment and liberation, or make it anything less than what it is: AMAZING. #metoo #missplymouthcounty #nomore #rainn #surviveandthrive A post shared by Maude Gorman (@maudernliving) on Jul 5, 2018 at 9:03am PDT Aðstandendur keppninnar segja grínatriðið hafa verið sýnt án leyfis og ekki verið borið undir viðeigandi aðila. Þá segjast þeir biðjast afsökunar á atvikinu og muni koma í veg fyrir slík atvik í framtíðinni.Viðtal við Gorman má sjá á síðu BBC. MeToo Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Fegurðardrottningin Maude Gorman afsalaði sér titlinum Miss Plymouth County, eða ungfrú Plymouth-sýsla, eftir að grínatriði var sýnt undir lok keppninnar þar sem var gert lítið úr #MeToo-hreyfingunni. Í grínatriðinu var fjallað um sundfatasýningu keppninnar sem var lögð niður hjá Miss America samtökunum í ár. Myndbandið sýndi fegurðardrottningu tala við „Guð“ og segist ekki skilja hvers vegna sundfatakeppnin hafi verið lögð niður. Þá tekur „Guð“ undir vangaveltur fegurðardrottningarinnar með orðunum „me too“ og heldur á skilti með myllumerki hreyfingarinnar. Gorman, sem er 24 ára gömul, segir í færslu á Instagram-síðu sinni að hún gæti ekki setið hjá og þagað yfir atvikinu þar sem #MeToo-hreyfingin hefði hjálpað henni umtalsvert. Hún sjálf hafi orðið fyrir hópnauðgun þegar hún var 13 ára gömul. Today, I officially resigned from the title of Miss Plymouth County 2018. While I’m grateful for the opportunities that @missamerica creates for young women, I am also internally conflicted; as the #metoo movement was mocked on stage during the final competition of Miss Massachusetts. As both a survivor, and advocate for victims rights and sexual violence on a whole, I refuse to stand idly by and simply “let this go”. Instead, I will stand up for every individual who has ever had the courage to speak out; and for every person who felt liberated by the #metoo movement. I will not allow ANYONE to take away that empowerment and liberation, or make it anything less than what it is: AMAZING. #metoo #missplymouthcounty #nomore #rainn #surviveandthrive A post shared by Maude Gorman (@maudernliving) on Jul 5, 2018 at 9:03am PDT Aðstandendur keppninnar segja grínatriðið hafa verið sýnt án leyfis og ekki verið borið undir viðeigandi aðila. Þá segjast þeir biðjast afsökunar á atvikinu og muni koma í veg fyrir slík atvik í framtíðinni.Viðtal við Gorman má sjá á síðu BBC.
MeToo Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira